Sósalistar eru Kviss-meistarar flokkanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. september 2021 22:10 María Lilja Þrastardóttir og Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, frambjóðendur Sósíalista, færðu sínum flokki sigurinn í Kviss. Stjórnmálaflokkarnir sem bjóða fram til Alþingis tókust á í svokölluðum „Fimmföldum,“ sem er liður í spurningaþættinum Kviss á Stöð 2, nú í kvöld. Vinstri græn voru þar atkvæðamest og báru sigur úr býtum. Liðurinn er nokkuð einfaldur, en þar fá keppendur það verkefni að nefna fimm af einhverju, til að mynda ákveðnum bæjarfélögum eða löndum. Til að mynda var það verkefni lagt fyrir Sósíalista að nefna þær matsölu- og kaffikeðjur sem reka flest útibú á heimsvísu, á þrjátíu sekúndum. Fulltrúum flokksins fórst það vel úr hendi og tókst að gera það á aðeins 8,39 sekúndum. Sósíalistar kepptu við fulltrúa Framsóknar, sem tókst að nefna fjögur af fimm verðmætustu vörumerkjum heims. VG, sem einnig tókst að leysa sína þraut á tilsettum tíma, att kappi við Frjálslynda lýðræðisflokkinn, sem tókst að nefna fjögur lönd sem byrja á bókstafnum N. VG tókst að nefna fimm sjálfstæð ríki sem byrja á stafnum L, en gerði það á ögn lengri tíma en Sósíalistar, eða 8,82 sekúndum. Auk VG og Sósíalista tókst fulltrúum Viðreisnar að klára sína þraut, og nefndi fimm vinsælustu karlmannsnöfnin sem byrja á Þ, á undir hálfri mínútu. Viðreisn var þó lengur að leysa sína þraut en VG, og því stendur flokkur forsætisráðherrans uppi sem sigurvegari. Á móti Viðreisn var síðan Miðflokkurinn, sem tókst að nefna tvö af fimm vinsælustu kvennanöfnunum sem byrja á V. Þá tókst Flokki fólksins að nefna tvö sveitarfélög sem byrja á S, en Sjálfstæðisflokkurinn hafði betur í þeirri viðureign, þar sem fulltrúum hans tókst að nefna þrjú sveitarfélög sem byrja á G. Þar sem fjöldi keppenda var oddatala kom það síðan í hlut Samfylkingarinnar að keppa við sjálfa sig, og tókst fulltrúum flokksins að nefna þrjá af síðustu tíu fulltrúum Íslands í Eurovision. Kviss Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Liðurinn er nokkuð einfaldur, en þar fá keppendur það verkefni að nefna fimm af einhverju, til að mynda ákveðnum bæjarfélögum eða löndum. Til að mynda var það verkefni lagt fyrir Sósíalista að nefna þær matsölu- og kaffikeðjur sem reka flest útibú á heimsvísu, á þrjátíu sekúndum. Fulltrúum flokksins fórst það vel úr hendi og tókst að gera það á aðeins 8,39 sekúndum. Sósíalistar kepptu við fulltrúa Framsóknar, sem tókst að nefna fjögur af fimm verðmætustu vörumerkjum heims. VG, sem einnig tókst að leysa sína þraut á tilsettum tíma, att kappi við Frjálslynda lýðræðisflokkinn, sem tókst að nefna fjögur lönd sem byrja á bókstafnum N. VG tókst að nefna fimm sjálfstæð ríki sem byrja á stafnum L, en gerði það á ögn lengri tíma en Sósíalistar, eða 8,82 sekúndum. Auk VG og Sósíalista tókst fulltrúum Viðreisnar að klára sína þraut, og nefndi fimm vinsælustu karlmannsnöfnin sem byrja á Þ, á undir hálfri mínútu. Viðreisn var þó lengur að leysa sína þraut en VG, og því stendur flokkur forsætisráðherrans uppi sem sigurvegari. Á móti Viðreisn var síðan Miðflokkurinn, sem tókst að nefna tvö af fimm vinsælustu kvennanöfnunum sem byrja á V. Þá tókst Flokki fólksins að nefna tvö sveitarfélög sem byrja á S, en Sjálfstæðisflokkurinn hafði betur í þeirri viðureign, þar sem fulltrúum hans tókst að nefna þrjú sveitarfélög sem byrja á G. Þar sem fjöldi keppenda var oddatala kom það síðan í hlut Samfylkingarinnar að keppa við sjálfa sig, og tókst fulltrúum flokksins að nefna þrjá af síðustu tíu fulltrúum Íslands í Eurovision.
Kviss Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira