Lazio vann Roma í Rómarborgarrimmu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. september 2021 18:30 Ciro Immobile í baráttu við Bryan Cristante EPA-EFE/Riccardo Antimiani Lazio vann 3-2 sigur á erkifjendunum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Serie A, í dag í frábærum leik. Lazio sem sat fyrir leikinn í 9. sæti deildarinnar ásamt Empoli komst fljótlega yfir í leiknum með marki frá Milenkovic-Savic á 10. mínútu. Felipe Anderson átti þá stórkostlega sendingu inn í teiginn beint á kollinn á Milenkovic Savic sem skoraði auðveldlega. Það var svo á 19. mínútu sem heimamenn tvöfölduðu forystuna. En Pedro skoraði þá rétt viið vítateigslínuna eftir hraða sókn sem Ciro Immobile átti frá a til ö. 2-0 og lærisveinar Jose Mourinho í vandræðum. Roma minnkaði þó muninn áður en það var flautað til hálfleiks. Á 41. mínútu skoraði Roger Ibanez með góðum skalla af nærsvæðinu eftir hornspyrnu. 2-1 í hálfleik og allt opið. Á 62. mínútu töpuðu leikmenn Roma boltanum klaufalega í sókninni og Lazio geystist fram. Immobile bar boltann alla leið upp að markteignum þar sem hann lék á varnarmann, lék á markvörðinn og gaf boltann á Felipe Anderson sem skoraði auðveldlega. Frábærlega gert hjá Immobile. Roma lagaði svo stöðuna á 68. mínútu úr vítaspyrnu. Jordan Veretout skoraði örugglega úr vítinu en nær komust gestirnir ekki og Lazio vann frábæran sigur í þessum slag fornra erkifjenda. Með sigrinum fór Lazio upp í sjötta sæti deildarinnar en Roma situr í fjórða sætinu. Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Lazio sem sat fyrir leikinn í 9. sæti deildarinnar ásamt Empoli komst fljótlega yfir í leiknum með marki frá Milenkovic-Savic á 10. mínútu. Felipe Anderson átti þá stórkostlega sendingu inn í teiginn beint á kollinn á Milenkovic Savic sem skoraði auðveldlega. Það var svo á 19. mínútu sem heimamenn tvöfölduðu forystuna. En Pedro skoraði þá rétt viið vítateigslínuna eftir hraða sókn sem Ciro Immobile átti frá a til ö. 2-0 og lærisveinar Jose Mourinho í vandræðum. Roma minnkaði þó muninn áður en það var flautað til hálfleiks. Á 41. mínútu skoraði Roger Ibanez með góðum skalla af nærsvæðinu eftir hornspyrnu. 2-1 í hálfleik og allt opið. Á 62. mínútu töpuðu leikmenn Roma boltanum klaufalega í sókninni og Lazio geystist fram. Immobile bar boltann alla leið upp að markteignum þar sem hann lék á varnarmann, lék á markvörðinn og gaf boltann á Felipe Anderson sem skoraði auðveldlega. Frábærlega gert hjá Immobile. Roma lagaði svo stöðuna á 68. mínútu úr vítaspyrnu. Jordan Veretout skoraði örugglega úr vítinu en nær komust gestirnir ekki og Lazio vann frábæran sigur í þessum slag fornra erkifjenda. Með sigrinum fór Lazio upp í sjötta sæti deildarinnar en Roma situr í fjórða sætinu.
Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira