Mikill mannauður og þekking innan SFV Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar 29. september 2021 10:00 Nú eru kosningar að baki og þreifingar farnar í gang varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar. Í aðdraganda kosninga þá áttum við hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, fundi með fulltrúum allra þeirra framboða sem nú eiga kjörna fulltrúa inn á Alþingi. Um leið og við þökkum af heilum hug þeim frambjóðendum sem til okkar komu fyrir að gefa sér tíma í önnum kosningarbaráttunnar fyrir samtalið þá viljum við einnig þakka fyrir þann góða hljómgrunn sem málflutningur okkar fékk í þessum samtölum. Mikilvægi þriðja geirans er óumdeilt í heilbrigðiskerfinu og mikilvægt að við fulltrúar hans fáum áfram áheyrn og tækifæri til þess að koma sjónarmiðum okkar og tillögum á framfæri, líka að loknum kosningum. Það er mikill mannauður og þekking á ýmsum málefnum og viðfangsefnum heilbrigðiskerfisins innan þeirra stofnana og fyrirtækja sem að Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu standa. Við skorum á stjórnvöld að nýta þann mannauð og þekkingu enn frekar á komandi tímum í mikilvægum verkefnum, samfélaginu til heilla, nú þegar nýtt kjörtímabil hefst. Takk fyrir samtalið ágætu stjórnmálamenn - við í SFV erum til samtals, samstarfs og þjónustu reiðurbúinn ! Höfundur er formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Nú eru kosningar að baki og þreifingar farnar í gang varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar. Í aðdraganda kosninga þá áttum við hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, fundi með fulltrúum allra þeirra framboða sem nú eiga kjörna fulltrúa inn á Alþingi. Um leið og við þökkum af heilum hug þeim frambjóðendum sem til okkar komu fyrir að gefa sér tíma í önnum kosningarbaráttunnar fyrir samtalið þá viljum við einnig þakka fyrir þann góða hljómgrunn sem málflutningur okkar fékk í þessum samtölum. Mikilvægi þriðja geirans er óumdeilt í heilbrigðiskerfinu og mikilvægt að við fulltrúar hans fáum áfram áheyrn og tækifæri til þess að koma sjónarmiðum okkar og tillögum á framfæri, líka að loknum kosningum. Það er mikill mannauður og þekking á ýmsum málefnum og viðfangsefnum heilbrigðiskerfisins innan þeirra stofnana og fyrirtækja sem að Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu standa. Við skorum á stjórnvöld að nýta þann mannauð og þekkingu enn frekar á komandi tímum í mikilvægum verkefnum, samfélaginu til heilla, nú þegar nýtt kjörtímabil hefst. Takk fyrir samtalið ágætu stjórnmálamenn - við í SFV erum til samtals, samstarfs og þjónustu reiðurbúinn ! Höfundur er formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar