Langt ferðalag rétt fyrir úrslitaleik ef Pablo fagnar á laugardag Sindri Sverrisson skrifar 30. september 2021 12:30 Pablo Punyed í landsliðstreyju El Salvador. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2014. vísir/hag Eftir að hafa afþakkað það síðustu misseri hefur Pablo Punyed, einn albesti leikmaður Íslandsmeistara Víkings í sumar, ákveðið að þiggja sæti í landsliðshópi El Salador. Liðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM í fótbolta dagana 7.-13. október. Ef Víkingum tekst að vinna Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn verður Pablo því að vera fljótur að koma sér heim eftir að El Salvador mætir Mexíkó á heimavelli 13. október. https://t.co/PcJDTOd8mw— Pablo Punyed (@PabloPunyed) September 30, 2021 Raunar hefst leikurinn við Mexíkó klukkan 2 eftir miðnætti að íslenskum tíma, aðfaranótt fimmtudagsins 14. október. Bikarúrslitaleikurinn er laugardaginn 16. október. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir að búið sé að ganga frá því að Pablo verði kominn heim til Íslands á fimmtudeginum. Hann verði því til taks komist Víkingar í bikarúrslitaleikinn. Hið sama megi segja um Kwame Quee sem valinn hafi verið í landslið Síerra Leóne vegna vináttulandsleikja. Að sögn Haraldar hefur Pablo, í samráði við þjálfara Víkings, ítrekað þurft að gefa frá sér sæti í landsliðshópi El Salvador frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Nú sé hins vegar orðið einfaldara og öruggara fyrir hann að ferðast til Mið-Ameríku til að spila landsleiki og hann þurfi ekki að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Pablo Punyed á ríkan þátt í langþráðum Íslandsmeistaratitli Víkinga og stefnan er sett á að vinna tvöfalt.vísir/hulda margrét HM 2022 í Katar Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27. september 2021 19:30 Fjórða félagið sem vinnur langþráðan stóran titil eftir að Pablo mætir á svæðið Salvadorinn Pablo Punyed er mikill sigurvegari en það hefur hann sýnt og sannað ítrekað í íslenska fótboltanum. Hann varð Íslandsmeistari með Víkingum í lokaumferð Pepsi Max deild karla á laugardaginn. 27. september 2021 13:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Ef Víkingum tekst að vinna Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn verður Pablo því að vera fljótur að koma sér heim eftir að El Salvador mætir Mexíkó á heimavelli 13. október. https://t.co/PcJDTOd8mw— Pablo Punyed (@PabloPunyed) September 30, 2021 Raunar hefst leikurinn við Mexíkó klukkan 2 eftir miðnætti að íslenskum tíma, aðfaranótt fimmtudagsins 14. október. Bikarúrslitaleikurinn er laugardaginn 16. október. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir að búið sé að ganga frá því að Pablo verði kominn heim til Íslands á fimmtudeginum. Hann verði því til taks komist Víkingar í bikarúrslitaleikinn. Hið sama megi segja um Kwame Quee sem valinn hafi verið í landslið Síerra Leóne vegna vináttulandsleikja. Að sögn Haraldar hefur Pablo, í samráði við þjálfara Víkings, ítrekað þurft að gefa frá sér sæti í landsliðshópi El Salvador frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Nú sé hins vegar orðið einfaldara og öruggara fyrir hann að ferðast til Mið-Ameríku til að spila landsleiki og hann þurfi ekki að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Pablo Punyed á ríkan þátt í langþráðum Íslandsmeistaratitli Víkinga og stefnan er sett á að vinna tvöfalt.vísir/hulda margrét
HM 2022 í Katar Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27. september 2021 19:30 Fjórða félagið sem vinnur langþráðan stóran titil eftir að Pablo mætir á svæðið Salvadorinn Pablo Punyed er mikill sigurvegari en það hefur hann sýnt og sannað ítrekað í íslenska fótboltanum. Hann varð Íslandsmeistari með Víkingum í lokaumferð Pepsi Max deild karla á laugardaginn. 27. september 2021 13:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27. september 2021 19:30
Fjórða félagið sem vinnur langþráðan stóran titil eftir að Pablo mætir á svæðið Salvadorinn Pablo Punyed er mikill sigurvegari en það hefur hann sýnt og sannað ítrekað í íslenska fótboltanum. Hann varð Íslandsmeistari með Víkingum í lokaumferð Pepsi Max deild karla á laugardaginn. 27. september 2021 13:00