Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. október 2021 09:00 Fræðimönnum hefur ekki tekist að festa tölu á fjölda katta á Íslandi en einhverjir telja að nærri 20.000 kettir búi hér á landi. Myndin er úr safni. Getty Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. Álitið má rekja til ósættis milli íbúa í húsnæðinu. Sá sem mótmælti kattahaldi hafði meðal annars þurft að flýja heimili sitt vegna dýraofnæmis. Íbúinn hafði reglulega mótmælt dýrahaldi í húsinu en samkvæmt álitinu var hann eini í fjölbýlishúsinu sem var mótfallinn kattahaldi. Aðrir íbúar í stigaganginum segja að þegjandi samkomulag hafi ríkt um dýrahald í nokkur ár en kettir eru í þremur íbúðum af sjö. Þá hafi slíkt samkomulag aldrei verið skráð sérstaklega en enginn hafi verið mótfallinn dýrahaldinu fyrr en nú. Þegar núgildandi lög um fjölbýlishús voru lögfest var dýrahald óheimilt án samþykkis allra íbúa. Lögunum hefur síðan þá verið breytt. Samkvæmt lögunum er hunda- og kattahald í fjöleignarhúsi nú háð samþykki 2/3 hluta eigenda sem hafa sameiginlegan inngang. Formlegt samkomulag um dýrahald hafði aldrei verið gert og taldi kærunefndin kattahald því óheimilt í húsinu. Eins og fram komi í lögunum beri að taka sameiginlegar ákvarðanir á sameiginlegum húsfundi. Ákvörðun um dýrahald í stigaganginum félli þar undir. Dýr Reykjavík Kettir Húsnæðismál Nágrannadeilur Tengdar fréttir Húsbílaeigenda óheimilt að leggja í sameiginlegu bílastæði fjölbýlishúss Kærunefnd húsamála telur að konu sé óheimilt að leggja og geyma húsbíl sinn í sameiginlegu bílastæði fjölbýlishúss sem hún býr í. Húsbílnum hafði verið lagt í einu sameiginlegra bílastæða sex íbúða fjölbýlishúss þar sem hann hafi lengi staðið óhreyfður og varð til þess að aðrir íbúar leituðu til nefndarinnar. 1. október 2021 08:01 Fær ekki afslátt af leigu þrátt fyrir stanslausan hávaða Kærunefnd húsamála úrskurðaði nýlega að leigusali þyrfti ekki að veita leigjanda afslátt af leigu vegna framkvæmda við leiguhúsnæði. Framkvæmdirnar höfðu staðið yfir í marga mánuði með tilheyrandi ónæði. 30. september 2021 14:52 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sjálfstæðisflokkurinn á uppleið í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollstuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Sjá meira
Álitið má rekja til ósættis milli íbúa í húsnæðinu. Sá sem mótmælti kattahaldi hafði meðal annars þurft að flýja heimili sitt vegna dýraofnæmis. Íbúinn hafði reglulega mótmælt dýrahaldi í húsinu en samkvæmt álitinu var hann eini í fjölbýlishúsinu sem var mótfallinn kattahaldi. Aðrir íbúar í stigaganginum segja að þegjandi samkomulag hafi ríkt um dýrahald í nokkur ár en kettir eru í þremur íbúðum af sjö. Þá hafi slíkt samkomulag aldrei verið skráð sérstaklega en enginn hafi verið mótfallinn dýrahaldinu fyrr en nú. Þegar núgildandi lög um fjölbýlishús voru lögfest var dýrahald óheimilt án samþykkis allra íbúa. Lögunum hefur síðan þá verið breytt. Samkvæmt lögunum er hunda- og kattahald í fjöleignarhúsi nú háð samþykki 2/3 hluta eigenda sem hafa sameiginlegan inngang. Formlegt samkomulag um dýrahald hafði aldrei verið gert og taldi kærunefndin kattahald því óheimilt í húsinu. Eins og fram komi í lögunum beri að taka sameiginlegar ákvarðanir á sameiginlegum húsfundi. Ákvörðun um dýrahald í stigaganginum félli þar undir.
Dýr Reykjavík Kettir Húsnæðismál Nágrannadeilur Tengdar fréttir Húsbílaeigenda óheimilt að leggja í sameiginlegu bílastæði fjölbýlishúss Kærunefnd húsamála telur að konu sé óheimilt að leggja og geyma húsbíl sinn í sameiginlegu bílastæði fjölbýlishúss sem hún býr í. Húsbílnum hafði verið lagt í einu sameiginlegra bílastæða sex íbúða fjölbýlishúss þar sem hann hafi lengi staðið óhreyfður og varð til þess að aðrir íbúar leituðu til nefndarinnar. 1. október 2021 08:01 Fær ekki afslátt af leigu þrátt fyrir stanslausan hávaða Kærunefnd húsamála úrskurðaði nýlega að leigusali þyrfti ekki að veita leigjanda afslátt af leigu vegna framkvæmda við leiguhúsnæði. Framkvæmdirnar höfðu staðið yfir í marga mánuði með tilheyrandi ónæði. 30. september 2021 14:52 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sjálfstæðisflokkurinn á uppleið í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollstuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Sjá meira
Húsbílaeigenda óheimilt að leggja í sameiginlegu bílastæði fjölbýlishúss Kærunefnd húsamála telur að konu sé óheimilt að leggja og geyma húsbíl sinn í sameiginlegu bílastæði fjölbýlishúss sem hún býr í. Húsbílnum hafði verið lagt í einu sameiginlegra bílastæða sex íbúða fjölbýlishúss þar sem hann hafi lengi staðið óhreyfður og varð til þess að aðrir íbúar leituðu til nefndarinnar. 1. október 2021 08:01
Fær ekki afslátt af leigu þrátt fyrir stanslausan hávaða Kærunefnd húsamála úrskurðaði nýlega að leigusali þyrfti ekki að veita leigjanda afslátt af leigu vegna framkvæmda við leiguhúsnæði. Framkvæmdirnar höfðu staðið yfir í marga mánuði með tilheyrandi ónæði. 30. september 2021 14:52