Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. október 2021 15:49 Sir Stephen House, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar í London, hefur meðal annars kallað háttsemina algjört brjálæði. Getty/Guy Smallman Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. Skortur á einangrun veldur því ekki aðeins leki inn í hús heldur litast baráttan fyrst og fremst af umhverfissjónarmiðum. Nota þurfi töluvert meiri orku í kyndingu húsa sem eru illa einangruð. Samtökin segja einnig að hækkun á rafmagns- og olíuverði hafi mikil áhrif á efnaminni fjölskyldur. Þetta kemur fram á vef Guardian. Samtökin hafa staðið fyrir mótmælum á síðustu þremur vikum sem bitna líklega verst á breskum ökumönnum. Mótmælendur hafa fengið sér sæti á vegamótum og stíflað þannig umferð. Langar bílaraðir hafa myndast í kjölfarið. Lögreglan í Bretlandi telur uppátækið stórhættulegt, bæði fyrir lögreglumenn og mótmælendur. Mótmælendur hafa hvatt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að keyra málið í gang.AP/Alberto Pezzali Einangrum Bretland hyggjast ekki draga sig í hlé fyrr en til komið verður til móts við kröfur þeirra. Talsmaður samtakanna segir allt að 115 manns hafa tekið þátt í mótmælunum en margir hverjir hafa verið handteknir sex eða sjö sinnum. Þau biðla þá til yfirvalda að setja fram raunhæfar lausnir í þessum málum. Bretland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Skortur á einangrun veldur því ekki aðeins leki inn í hús heldur litast baráttan fyrst og fremst af umhverfissjónarmiðum. Nota þurfi töluvert meiri orku í kyndingu húsa sem eru illa einangruð. Samtökin segja einnig að hækkun á rafmagns- og olíuverði hafi mikil áhrif á efnaminni fjölskyldur. Þetta kemur fram á vef Guardian. Samtökin hafa staðið fyrir mótmælum á síðustu þremur vikum sem bitna líklega verst á breskum ökumönnum. Mótmælendur hafa fengið sér sæti á vegamótum og stíflað þannig umferð. Langar bílaraðir hafa myndast í kjölfarið. Lögreglan í Bretlandi telur uppátækið stórhættulegt, bæði fyrir lögreglumenn og mótmælendur. Mótmælendur hafa hvatt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að keyra málið í gang.AP/Alberto Pezzali Einangrum Bretland hyggjast ekki draga sig í hlé fyrr en til komið verður til móts við kröfur þeirra. Talsmaður samtakanna segir allt að 115 manns hafa tekið þátt í mótmælunum en margir hverjir hafa verið handteknir sex eða sjö sinnum. Þau biðla þá til yfirvalda að setja fram raunhæfar lausnir í þessum málum.
Bretland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira