Yfirstjórn í NV biður kjósendur og frambjóðendur afsökunar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2021 15:39 Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi og dómari við Héraðsdóm Reykjaness. Vísir/Tryggvi Yfirkjörstórn í Norðvesturkjördæmi biður frambjóðendur til Alþingis og kjósendur afsökunar á þeim mistökum sem áttu sér stað við talningu atkvæða í kjördæminu. Yfirkjörstjórnin harmar þá stöðu sem upp er komin. Framkvæmd kosninga hefur bæði verið kærð til lögreglu og kjörbréfanefndar. Ríkisútvarpið greinir frá tilkynningu yfirkjörstjórnar. Ýmislegt var ábótavant við talningu atkvæða í kjördæminu og sömuleiðis varðandi vörslu atkvæða. „Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar,“ segir í yfirlýsingu yfirkjörstjórnar. Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar, hefur svarað fyrir störf yfirkjörstjórnar hingað til. Í yfirlýsingunni kemur fram að þau sem skipuðu stjórnina muni ekki tjá sig frekar um málið. Karl Gauti Hjaltason, frambjóðandi Miðflokksins í kjördæminu, hefur kært framkvæmd kosninga til lögreglu. Magnús Davíð Norðdahl, oddviti Pírata í kjördæminu, lagði svo í dag fram kosningakæru í dómsmálaráðuneytinu og á Alþingi. Hann krefst þess að kosningarnar verði úrskurðaðar ógildar og gengið aftur til kosninga í kjördæminu. Stykkishólmi 1. október 2021 Yfirlýsing frá Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi störf hennar á talningarstað í nýafstöðnum Alþingiskosningum. Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar. Hvorki yfirkjörstjórn í heild sinni eða einstakir fulltrúar hennar, munu tjá sig frekar um málið að sinni. Ingi Tryggvason, formaður Bragi R. Axelsson Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir Guðrún Sighvatsdóttir Katrín Pálsdóttir Berglind Lilja Þorbergsdóttir, starfsmaður yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá tilkynningu yfirkjörstjórnar. Ýmislegt var ábótavant við talningu atkvæða í kjördæminu og sömuleiðis varðandi vörslu atkvæða. „Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar,“ segir í yfirlýsingu yfirkjörstjórnar. Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar, hefur svarað fyrir störf yfirkjörstjórnar hingað til. Í yfirlýsingunni kemur fram að þau sem skipuðu stjórnina muni ekki tjá sig frekar um málið. Karl Gauti Hjaltason, frambjóðandi Miðflokksins í kjördæminu, hefur kært framkvæmd kosninga til lögreglu. Magnús Davíð Norðdahl, oddviti Pírata í kjördæminu, lagði svo í dag fram kosningakæru í dómsmálaráðuneytinu og á Alþingi. Hann krefst þess að kosningarnar verði úrskurðaðar ógildar og gengið aftur til kosninga í kjördæminu. Stykkishólmi 1. október 2021 Yfirlýsing frá Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi störf hennar á talningarstað í nýafstöðnum Alþingiskosningum. Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar. Hvorki yfirkjörstjórn í heild sinni eða einstakir fulltrúar hennar, munu tjá sig frekar um málið að sinni. Ingi Tryggvason, formaður Bragi R. Axelsson Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir Guðrún Sighvatsdóttir Katrín Pálsdóttir Berglind Lilja Þorbergsdóttir, starfsmaður yfirkjörstjórnar
Stykkishólmi 1. október 2021 Yfirlýsing frá Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi störf hennar á talningarstað í nýafstöðnum Alþingiskosningum. Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar. Hvorki yfirkjörstjórn í heild sinni eða einstakir fulltrúar hennar, munu tjá sig frekar um málið að sinni. Ingi Tryggvason, formaður Bragi R. Axelsson Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir Guðrún Sighvatsdóttir Katrín Pálsdóttir Berglind Lilja Þorbergsdóttir, starfsmaður yfirkjörstjórnar
Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Sjá meira