Neitar því að hafa verið að leika símtalið við Koeman þegar hann fagnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 14:00 Luis Suarez fagnar marki sínu fyrir Atletico Madrid á móti Barcelona með því að þykjast fara í símann. Getty/David S. Bustamante Luis Suarez var maðurinn á bak við sigur Atletico Madrid á Barcelona í spænsku deildinni um helgina og auðvitað þótti „ekki fagn“ hans senda skýr skilaboð til hans gamla félags. Suarez lagði upp fyrra markið fyrir Thomas Lemar á 23. mínútu og skoraði síðan það seinna sjálfur mínútu fyrir hálfleik. Suarez fagnaði ekki marki sínu beint en þóttist samt vera að tala í símann þegar hann hljóp til baka og horfði um leið upp í stúku á átt að Ronald Koeman, þjálfara Barcelona. Eitt af fyrstu verkum Koeman þegar hann tók við liði Barcelona var að losa sig við Suarez sem fór fyrir lítið til Atletico Madrid. Luis Suarez pretended to be on the phone after scoring against Barcelona last night, with what appeared to be a dig at Ronald Koeman The Atletico striker has now revealed exactly what it meant and fans aren't buying it one bit... https://t.co/nMCGd75pDQ— SPORTbible (@sportbible) October 3, 2021 Á sama tíma og allt hefur gengið á afturfótunum hjá Barcelona liðinu fann Suarez sér frábæran stað í Madrid en liðið varð spænskur meistari á hans fyrsta tímabili þar. Flestir héldu að Suarez væri að vísa í frægt símtal frá Koeman sem tilkynnti honum víst símleiðis að hann vildi ekki hafa hann áfram í Barcelona. Suarez hafnaði því hins vegar í viðtali eftir leikinn. Suarez sagðist þar að hann hafi verið í raun að senda fjölskyldumeðlimum sínum skilaboð en ekki Koeman. „Þetta var fyrir fólkið sem veit að ég er með sama númer svo þeir viti að þau geti áfram náð í mig,“ sagði Luis Suarez við Movistar. „Þetta var eitthvað sem ég hafði ákveðið með krökkunum mínum,“ bætti Suarez við. „Ég var búinn að ákveða það að ef ég skoraði þá ætlaði ég ekki að fagna,“ sagði Suarez en það eina sem hann gerði eftir markið var að þykjast fara í símann. Luis Suarez hefur skorað fjögur mörk í fyrstu átta deildarleikjum en þetta var fyrsti leikur hans með bæði mark og stoðsendingu. Hann skoraði alls 21 mark í 32 deildarleikjum á sínu fyrstu leiktíð eftir að Koeman henti honum í ruslið hjá Barcelona. Spænski boltinn Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Sjá meira
Suarez lagði upp fyrra markið fyrir Thomas Lemar á 23. mínútu og skoraði síðan það seinna sjálfur mínútu fyrir hálfleik. Suarez fagnaði ekki marki sínu beint en þóttist samt vera að tala í símann þegar hann hljóp til baka og horfði um leið upp í stúku á átt að Ronald Koeman, þjálfara Barcelona. Eitt af fyrstu verkum Koeman þegar hann tók við liði Barcelona var að losa sig við Suarez sem fór fyrir lítið til Atletico Madrid. Luis Suarez pretended to be on the phone after scoring against Barcelona last night, with what appeared to be a dig at Ronald Koeman The Atletico striker has now revealed exactly what it meant and fans aren't buying it one bit... https://t.co/nMCGd75pDQ— SPORTbible (@sportbible) October 3, 2021 Á sama tíma og allt hefur gengið á afturfótunum hjá Barcelona liðinu fann Suarez sér frábæran stað í Madrid en liðið varð spænskur meistari á hans fyrsta tímabili þar. Flestir héldu að Suarez væri að vísa í frægt símtal frá Koeman sem tilkynnti honum víst símleiðis að hann vildi ekki hafa hann áfram í Barcelona. Suarez hafnaði því hins vegar í viðtali eftir leikinn. Suarez sagðist þar að hann hafi verið í raun að senda fjölskyldumeðlimum sínum skilaboð en ekki Koeman. „Þetta var fyrir fólkið sem veit að ég er með sama númer svo þeir viti að þau geti áfram náð í mig,“ sagði Luis Suarez við Movistar. „Þetta var eitthvað sem ég hafði ákveðið með krökkunum mínum,“ bætti Suarez við. „Ég var búinn að ákveða það að ef ég skoraði þá ætlaði ég ekki að fagna,“ sagði Suarez en það eina sem hann gerði eftir markið var að þykjast fara í símann. Luis Suarez hefur skorað fjögur mörk í fyrstu átta deildarleikjum en þetta var fyrsti leikur hans með bæði mark og stoðsendingu. Hann skoraði alls 21 mark í 32 deildarleikjum á sínu fyrstu leiktíð eftir að Koeman henti honum í ruslið hjá Barcelona.
Spænski boltinn Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn