Þórðargleði og þjáningar Facebook-notenda á Twitter Árni Sæberg skrifar 4. október 2021 21:42 Social Media Apps KIRCHHEIM UNTER TECK, GERMANY - MARCH 09: (BILD ZEITUNG OUT) In this photo illustration, The Facebook und Twitter logos on the screen of an iPhone on March 09, 2021 in Kirchheim unter Teck, Germany. (Photo by Tom Weller/DeFodi Images via Getty Images) Tom Weller/Getty Images Samfélagsmiðillinn Facebook og allir miðlar tengdir honum hafa legið niðri frá því á fjórða tímanum í dag. Af viðbrögðum netverja á samkeppnismiðlinum Twitter að dæma er ljóst að það hefur mikil áhrif á landann. Margir hafa tekið vandræðum Faceboook fagnandi og hafa talað um afslöppun og jafnvel frelsun undan oki samfélagsmiðlarisans. Langt síðan ég hef slakað svona vel á. Þarf ekkert að spá neitt í hvort pabbi minn sé nokkuð að skrifa einhvern status á facebook núna— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 4, 2021 Þess má geta að umræddur pabbi Kamillu Einarsdóttur er rithöfundurinn geðþekki Einar Kárason. er verið að frelsa okkur? loksins?— kate the skate (@katagla) October 4, 2021 Fyrrum þingmaðurinn Birgitta Jónsdóttir er ekki mikill aðdáandi Facebook. Someone seems to have just gone ahead and deleted facebook for us. #facebookdown #DeleteFacebook https://t.co/GKnTgNfv6s— Birgitta (@birgittaj) October 4, 2021 Eitthvað notalegt við að fá bara dags- og vikugamlar fréttir á Facebook á úreltri tímalínu. Svona eins og heitur kaffibolli og dagblað að morgni.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 4, 2021 Þó eru eðli málsins samkvæmt ekki allir í skýjunum með Facebook-leysið Ljósmyndarinn Árni Torfason virðist hafa fengið slæma útreið á hlutabréfamarkaði. Ákvað í morgun að byrja að versla með hlutabréf. Keypti í facebook svona til að byrja öruggt. Dreptu mig bara núna.— Árni Torfason (@arnitorfa) October 4, 2021 ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað ég nota facebook mikið í vinnu. ég sit bara lömuð og veit ekkert hvað ég á af mér að gera— karitas m. b. (@kaerleikurinn) October 4, 2021 Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson saknar umræðu um byttur á Facebook. Hvers saknið þið mest af Facebook? Ég sakna umræðunnar í Blekbyttum (áhugafólk um blekpenna), myndböndum af hvolpum í brunnum og ... man ekki meira.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) October 4, 2021 Bragi Valdimar Skúlason bindur vonir sínar nú við Tvítilus eða Twitter. Eins gott að Tvítilíus haldist uppi. Ég er sko ekki að fara að tala við neinn í alvöru.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 4, 2021 Gummi í Jör saknar þess að geta potað í fólk. mér væri alveg sama að facebook liggur niðri ef það væri hægt að poke-a á twitter— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) October 4, 2021 Þá eiga aðrir erfitt með að ná í annað fólk. pic.twitter.com/xLEw0zOi36— sveppi (@sveppalicious) October 4, 2021 Fólk virðist óttast „Stóra gagnalekann“ Ljósmyndarinn Golli orti ljóð um Gagnalekann stóra. Facebook og Messenger niðri.Vefur tekinn, vesen hefst.Varla, skekinn, tóri.Upp nú seki gaurinn gefst.Gagnalekinn stóri !— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) October 4, 2021 Er þetta hann? Stóri gagnalekinn?— Siffi (@SiffiG) October 4, 2021 Tónlistarmaðurinn Pétur Jónsson hefur áhyggjur af því að upp komist um fermingaleti. Búið ykkur undir stóra gagnalekann, þar sem DMin ykkar verða sett í leitarvél og allir munu komast að því að þið nenntuð ekki í ferminguna hennar Ásthildar frænku. https://t.co/YonOnk4Iav— Pétur Jónsson (@senordonpedro) October 4, 2021 Stjórnmálin eru aldrei langt undan Helga Vala Helgadóttir þingmaður þakkar fyrir að hrun Facebook hafi gerst eftir kosningar. Heyrði af hruni facebook í fréttunum rétt í þessu. Eins gott að kosningabaráttan er frá, því annars væri nú biðröð frambjóðenda á hjartadeildinni...— Helga Vala Helgadóttir (@Helgavalan) October 4, 2021 Gísli Marteinn segir Twitter taka vel á móti pólitískum sölubörnum. Hugur minn er hjá fólkinu sem er búið að vera að blasta hinu hlandvolga teiki ísLenSkA tWiTter TapAði kOsniNgaBarÁttunni - þeTta eR VerUlEikAfiRtUr BerGmáLshElLiR en neyðist nú til að koma hingað inn. Við tökum vel á móti sölubörnum (þótt þau séu stundum að selja skrýtið).— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) October 4, 2021 Áhyggjur af virkum í athugasemdum Almannatengillinn Karen Kjartansdóttir hefur áhyggjur af frænkum sínum. Hugur minn er hjá frænkum mínum sem geta ekki dælt útlendingahatri á internetið þessa stundina vegna hruns Facebook. — Karen Kjartansdottir (@karenkjartansd) October 4, 2021 Fleiri hafa áhyggjur af eldra frændfólki. Erfiðu frændur ykkar eru núna skjálfandi í fráhvarfi að öskra eitthvað rasískt, anti-vax kjaftæði úti á götu og að dreifa útprentuðum screenshot-um af klámvírusum í gegnum bréfalúgur bæjarins— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) October 4, 2021 Svo fokking pirrandi að vera búinn með 17 viking sterka og geta ekki farið í kommentakerfið— Siffi (@SiffiG) October 4, 2021 Samfélagsmiðlar Facebook Twitter Tengdar fréttir Mesta truflun á Facebook í þrettán ár Þjónusta fimm miðla samfélagsmiðlarisans Facebook komst aftur í gang eftir um sex klukkustunda truflanir skömmu fyrir klukkan 22:00 i kvöld. Truflunin á þjónustunni var sú mesta á Facebook frá árinu 2008. 4. október 2021 21:08 Truflanir hjá Facebook Fjölmargir notendur Facebook og Instagram um heim allan hafa átt í vandræðum með að tengjast samfélagsmiðlunum frá því á fjórða tímanum. Einnig hefur borið á truflunum á þjónustu Whatsapp, Messenger og Workplace en allir fimm miðlarnir eru í eigu Facebook. 4. október 2021 15:48 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Margir hafa tekið vandræðum Faceboook fagnandi og hafa talað um afslöppun og jafnvel frelsun undan oki samfélagsmiðlarisans. Langt síðan ég hef slakað svona vel á. Þarf ekkert að spá neitt í hvort pabbi minn sé nokkuð að skrifa einhvern status á facebook núna— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 4, 2021 Þess má geta að umræddur pabbi Kamillu Einarsdóttur er rithöfundurinn geðþekki Einar Kárason. er verið að frelsa okkur? loksins?— kate the skate (@katagla) October 4, 2021 Fyrrum þingmaðurinn Birgitta Jónsdóttir er ekki mikill aðdáandi Facebook. Someone seems to have just gone ahead and deleted facebook for us. #facebookdown #DeleteFacebook https://t.co/GKnTgNfv6s— Birgitta (@birgittaj) October 4, 2021 Eitthvað notalegt við að fá bara dags- og vikugamlar fréttir á Facebook á úreltri tímalínu. Svona eins og heitur kaffibolli og dagblað að morgni.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 4, 2021 Þó eru eðli málsins samkvæmt ekki allir í skýjunum með Facebook-leysið Ljósmyndarinn Árni Torfason virðist hafa fengið slæma útreið á hlutabréfamarkaði. Ákvað í morgun að byrja að versla með hlutabréf. Keypti í facebook svona til að byrja öruggt. Dreptu mig bara núna.— Árni Torfason (@arnitorfa) October 4, 2021 ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað ég nota facebook mikið í vinnu. ég sit bara lömuð og veit ekkert hvað ég á af mér að gera— karitas m. b. (@kaerleikurinn) October 4, 2021 Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson saknar umræðu um byttur á Facebook. Hvers saknið þið mest af Facebook? Ég sakna umræðunnar í Blekbyttum (áhugafólk um blekpenna), myndböndum af hvolpum í brunnum og ... man ekki meira.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) October 4, 2021 Bragi Valdimar Skúlason bindur vonir sínar nú við Tvítilus eða Twitter. Eins gott að Tvítilíus haldist uppi. Ég er sko ekki að fara að tala við neinn í alvöru.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 4, 2021 Gummi í Jör saknar þess að geta potað í fólk. mér væri alveg sama að facebook liggur niðri ef það væri hægt að poke-a á twitter— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) October 4, 2021 Þá eiga aðrir erfitt með að ná í annað fólk. pic.twitter.com/xLEw0zOi36— sveppi (@sveppalicious) October 4, 2021 Fólk virðist óttast „Stóra gagnalekann“ Ljósmyndarinn Golli orti ljóð um Gagnalekann stóra. Facebook og Messenger niðri.Vefur tekinn, vesen hefst.Varla, skekinn, tóri.Upp nú seki gaurinn gefst.Gagnalekinn stóri !— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) October 4, 2021 Er þetta hann? Stóri gagnalekinn?— Siffi (@SiffiG) October 4, 2021 Tónlistarmaðurinn Pétur Jónsson hefur áhyggjur af því að upp komist um fermingaleti. Búið ykkur undir stóra gagnalekann, þar sem DMin ykkar verða sett í leitarvél og allir munu komast að því að þið nenntuð ekki í ferminguna hennar Ásthildar frænku. https://t.co/YonOnk4Iav— Pétur Jónsson (@senordonpedro) October 4, 2021 Stjórnmálin eru aldrei langt undan Helga Vala Helgadóttir þingmaður þakkar fyrir að hrun Facebook hafi gerst eftir kosningar. Heyrði af hruni facebook í fréttunum rétt í þessu. Eins gott að kosningabaráttan er frá, því annars væri nú biðröð frambjóðenda á hjartadeildinni...— Helga Vala Helgadóttir (@Helgavalan) October 4, 2021 Gísli Marteinn segir Twitter taka vel á móti pólitískum sölubörnum. Hugur minn er hjá fólkinu sem er búið að vera að blasta hinu hlandvolga teiki ísLenSkA tWiTter TapAði kOsniNgaBarÁttunni - þeTta eR VerUlEikAfiRtUr BerGmáLshElLiR en neyðist nú til að koma hingað inn. Við tökum vel á móti sölubörnum (þótt þau séu stundum að selja skrýtið).— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) October 4, 2021 Áhyggjur af virkum í athugasemdum Almannatengillinn Karen Kjartansdóttir hefur áhyggjur af frænkum sínum. Hugur minn er hjá frænkum mínum sem geta ekki dælt útlendingahatri á internetið þessa stundina vegna hruns Facebook. — Karen Kjartansdottir (@karenkjartansd) October 4, 2021 Fleiri hafa áhyggjur af eldra frændfólki. Erfiðu frændur ykkar eru núna skjálfandi í fráhvarfi að öskra eitthvað rasískt, anti-vax kjaftæði úti á götu og að dreifa útprentuðum screenshot-um af klámvírusum í gegnum bréfalúgur bæjarins— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) October 4, 2021 Svo fokking pirrandi að vera búinn með 17 viking sterka og geta ekki farið í kommentakerfið— Siffi (@SiffiG) October 4, 2021
Samfélagsmiðlar Facebook Twitter Tengdar fréttir Mesta truflun á Facebook í þrettán ár Þjónusta fimm miðla samfélagsmiðlarisans Facebook komst aftur í gang eftir um sex klukkustunda truflanir skömmu fyrir klukkan 22:00 i kvöld. Truflunin á þjónustunni var sú mesta á Facebook frá árinu 2008. 4. október 2021 21:08 Truflanir hjá Facebook Fjölmargir notendur Facebook og Instagram um heim allan hafa átt í vandræðum með að tengjast samfélagsmiðlunum frá því á fjórða tímanum. Einnig hefur borið á truflunum á þjónustu Whatsapp, Messenger og Workplace en allir fimm miðlarnir eru í eigu Facebook. 4. október 2021 15:48 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Mesta truflun á Facebook í þrettán ár Þjónusta fimm miðla samfélagsmiðlarisans Facebook komst aftur í gang eftir um sex klukkustunda truflanir skömmu fyrir klukkan 22:00 i kvöld. Truflunin á þjónustunni var sú mesta á Facebook frá árinu 2008. 4. október 2021 21:08
Truflanir hjá Facebook Fjölmargir notendur Facebook og Instagram um heim allan hafa átt í vandræðum með að tengjast samfélagsmiðlunum frá því á fjórða tímanum. Einnig hefur borið á truflunum á þjónustu Whatsapp, Messenger og Workplace en allir fimm miðlarnir eru í eigu Facebook. 4. október 2021 15:48
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”