Sádi-arabísk yfirtaka að ganga í gegn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2021 08:31 Stuðningsmenn Newcastle United hafa beðið lengi eftir þessum fréttum. EPA-EFE/NEIL HALL Átján mánaða arabískt vor virðist loksins að enda hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. Eigandinn Mike Ashley er búinn að ná samkomulagi um að selja félagið við mikinn fögnuð stuðningsmanna þess. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að nú vanti aðeins samþykki frá ensku úrvalsdeildinni og þess sé að vænta á næsta sólarhringnum. A Saudi Arabian takeover of Newcastle United is close to being agreed and could be approved by the Premier League in the next 24 hours.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2021 Vandamálið hefur verið að samkvæmt lögum um eigendur og yfirmenn í ensku úrvalsdeildinni þá mátti sádi-arabíska ríkið ekki eignast meirihluta í úrvalsdeildarfélaginu. Það er því í raun fjárfestingarsjóðurinn Public Investment Fund (PIF) sem mun leggja til áttatíu prósent af peningunum í yfirtökuna en Sádi-Arabarnir eru samt á bak við hana. Sádi-Arabarnir leggja fram 300 milljónir punda eða meira en 52,5 milljarða íslenskra króna. Hluti af því að ná þessu samkomulagi í gegn var að Sádi-Arabar náði samkomulagi við beIN Sports sjónvarpsstöðina í Katar sem á sýningarréttinni af ensku úrvalsdeildinni í miðausturlöndum. LATEST | The Saudi Arabia-financed consortium s bid for #NUFC is expected to go through in the near future following the reversal of a ban on beIN Sport in the Gulf nation.More from @mjshrimper https://t.co/NUtpm1H13d— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 6, 2021 Þessi sala hefur verið í gangi í átján mánuði og stuðningsmenn Newcastle United orðnir langþreyttir á því að hún gangi í gegn. Eigandinn Mike Ashley er mjög óvinsæll eftir fjórtán ár og í könnun meðal stuðningsmannasamtaka félagsins þá studdu 93 prósent þessa yfirtöku. Það er nóg til að peningum í Sádi-Arabíu og ef að þeir fara nú að flæða inn í félagið kæmi ekki á óvart ef Newcastle færi að blanda sér í baráttuna um bestu leikmenn heims. Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að nú vanti aðeins samþykki frá ensku úrvalsdeildinni og þess sé að vænta á næsta sólarhringnum. A Saudi Arabian takeover of Newcastle United is close to being agreed and could be approved by the Premier League in the next 24 hours.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2021 Vandamálið hefur verið að samkvæmt lögum um eigendur og yfirmenn í ensku úrvalsdeildinni þá mátti sádi-arabíska ríkið ekki eignast meirihluta í úrvalsdeildarfélaginu. Það er því í raun fjárfestingarsjóðurinn Public Investment Fund (PIF) sem mun leggja til áttatíu prósent af peningunum í yfirtökuna en Sádi-Arabarnir eru samt á bak við hana. Sádi-Arabarnir leggja fram 300 milljónir punda eða meira en 52,5 milljarða íslenskra króna. Hluti af því að ná þessu samkomulagi í gegn var að Sádi-Arabar náði samkomulagi við beIN Sports sjónvarpsstöðina í Katar sem á sýningarréttinni af ensku úrvalsdeildinni í miðausturlöndum. LATEST | The Saudi Arabia-financed consortium s bid for #NUFC is expected to go through in the near future following the reversal of a ban on beIN Sport in the Gulf nation.More from @mjshrimper https://t.co/NUtpm1H13d— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 6, 2021 Þessi sala hefur verið í gangi í átján mánuði og stuðningsmenn Newcastle United orðnir langþreyttir á því að hún gangi í gegn. Eigandinn Mike Ashley er mjög óvinsæll eftir fjórtán ár og í könnun meðal stuðningsmannasamtaka félagsins þá studdu 93 prósent þessa yfirtöku. Það er nóg til að peningum í Sádi-Arabíu og ef að þeir fara nú að flæða inn í félagið kæmi ekki á óvart ef Newcastle færi að blanda sér í baráttuna um bestu leikmenn heims.
Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira