Jakob Frímann og Tommi á Búllunni mættir í þingsal Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 12. október 2021 10:21 Jakob Frímann Magnússon og Tómas A. Tómasson flokksbræður settust á þing í fyrsta skipti í dag. vísir/vilhelm Flokksbræðurnir Jakob Frímann Magnússon og Tómas A. Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, settust að sjálfsögðu hlið við hlið þegar þeir tóku sér sæti í þingsal í fyrsta skipti í dag. Þeir voru þar komnir ásamt nýjum þingmönnum til að sitja kynningarfund fyrir nýja alþingismenn sem fer fram í dag. Slíkur kynningarfundur er alltaf haldinn skömmu eftir alþingiskosningar en þar eru nýir þingmenn kynntir fyrir störfum þingsins, starfsaðstöðu þingmanna og þjónustu skrifstofunnar við þá. Ljósmyndari Vísis var mættur í þingsal í morgun til að mynda nýliðana. Jakob Frímann og Tommi á Búllunni sitja aftast. Við hlið þeirra er Ásthildur Lóa Þórsdóttir, samflokkskona þeirra. Fyrir framan þau stendur Jóhann Páll Jóhannsson og við hlið hans sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir. Þau eru öll þingmenn Samfylkingarinnar.vísir/vilhelm Frá vinstri: Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar, Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.vísir/vilhelm Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, fremst á myndinni. Fyrir aftan hann sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir, þingmenn Samfylkingarinnar. Fyrir aftan þær standa svo Tómas A. Tómasson og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmenn Flokks fólksins.vísir/vilhelm Allir þeir sem sátu ekki á þingi í fyrra voru boðaðir á kynningarfundinn í morgun.vísir/vilhelm Alþingiskosningar 2021 Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þeir voru þar komnir ásamt nýjum þingmönnum til að sitja kynningarfund fyrir nýja alþingismenn sem fer fram í dag. Slíkur kynningarfundur er alltaf haldinn skömmu eftir alþingiskosningar en þar eru nýir þingmenn kynntir fyrir störfum þingsins, starfsaðstöðu þingmanna og þjónustu skrifstofunnar við þá. Ljósmyndari Vísis var mættur í þingsal í morgun til að mynda nýliðana. Jakob Frímann og Tommi á Búllunni sitja aftast. Við hlið þeirra er Ásthildur Lóa Þórsdóttir, samflokkskona þeirra. Fyrir framan þau stendur Jóhann Páll Jóhannsson og við hlið hans sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir. Þau eru öll þingmenn Samfylkingarinnar.vísir/vilhelm Frá vinstri: Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar, Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.vísir/vilhelm Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, fremst á myndinni. Fyrir aftan hann sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir, þingmenn Samfylkingarinnar. Fyrir aftan þær standa svo Tómas A. Tómasson og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmenn Flokks fólksins.vísir/vilhelm Allir þeir sem sátu ekki á þingi í fyrra voru boðaðir á kynningarfundinn í morgun.vísir/vilhelm
Alþingiskosningar 2021 Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira