Flott stigu á stokk á fyrstu Stofutónleikum góðra granna á Grand Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2021 08:00 Vigdís Hafliðadóttir með míkrafóninn, Ragnhildur Veigarsdóttir á hljómborðinu, Eyrún Engilbertsdóttir á gítar og Sylvía Spilliaert plokkar bassann. Allajafna spilar svo Sólrún Mjöll Kjartansdóttir á trommur með sveitinni. Ívar Eyþórsson Nágrannarnir, Ólafsson gin og Alda Music, standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Flott ríður á vaðið í dag. Alda Music og Eyland Spirits, framleiðandi Ólafsson gins, eru meðal fjölda sprotafyrirtækja sem hafa komið sér fyrir á Grandanum þar sem áður var fyrst og fremst líflegur iðnaður tengdur sjávarútvegi. „Það er gaman að fá að taka þátt í þessari frábæru uppsveiflu sem er á Granda. Hér hafa á undanförnum árum verið að spretta upp upptökustúdíó, vinnustofur listafólks og lítil nýsköpunar fyrirtæki. Það er ótrúlega mikð líf á svæðinu,“ segir Vala Sif Magnúsdóttir hjá Eyland Spirits. Klippa: Flott - stofutónleikar Fastagestir á vinsældarlistum Vala Sif segir að listafólkið sem kemur fram á tónleikunum sé í bland reynsluboltar og efnilegasta tónlistarfólk landsins. „Í þessari umferð eru þetta Teitur Magnússon, Raven, Superserious, Axel Flóvent og Flott. Við hjá Eyland Spirits viljum styðja íslenska list og menningu og tónlistin er fyrsta skrefið, segir Vala. Flott er ný íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 2020. Hún samanstendur af fimm ungum konum. Sveitin hefur vakið þó nokkra athygli frá því að hún gaf út sitt fyrsta lag Segðu það bara í lok nóvember sama ár. Öll lög sveitarinnar (öll fjögur) hafa lent á Vinsældarlista Rásar 2, efst í fyrsta sæti. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Stefna á frekara samstarf Sölvi Blöndal segir að þau hjá Alda Music hafi verið fljót að slá til þegar þessi pæling kom fram, „Vala Sif kom með frábæra hugmynd um að breyta skrifstofunni sinni i tónleikastað. Við stóðumst ekki mátið um að vera með enda erum við Grandagrannar og Grandinn er fullkominn í svona nokkuð. Hrár, óskipulagður og skemmtilegur,” segir Sölvi. Upptaka og eftirvinnsla á tónleikunum er í höndum Ketchup Creative sem er líka nágrannafyrirtæki á Granda. Hugmyndin er að það verði framhald á samstarfi þessara skapandi fyrirtækja sem öll eru að framleiða með sínum hætti eitthvað til útflutnings frá Íslandi, tónlist, gin, menningu. „Hérna á milli okkar í Eyland Spirits og Öldu Music við Eyjaslóð er stórt port. Við stefnum að því að halda þar útitónleika á næst ári sem verða opnir öllum og fólk getur skemmt sér saman á þessum frábæra stað sem Grandinn er,“ segir Vala. Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira
Alda Music og Eyland Spirits, framleiðandi Ólafsson gins, eru meðal fjölda sprotafyrirtækja sem hafa komið sér fyrir á Grandanum þar sem áður var fyrst og fremst líflegur iðnaður tengdur sjávarútvegi. „Það er gaman að fá að taka þátt í þessari frábæru uppsveiflu sem er á Granda. Hér hafa á undanförnum árum verið að spretta upp upptökustúdíó, vinnustofur listafólks og lítil nýsköpunar fyrirtæki. Það er ótrúlega mikð líf á svæðinu,“ segir Vala Sif Magnúsdóttir hjá Eyland Spirits. Klippa: Flott - stofutónleikar Fastagestir á vinsældarlistum Vala Sif segir að listafólkið sem kemur fram á tónleikunum sé í bland reynsluboltar og efnilegasta tónlistarfólk landsins. „Í þessari umferð eru þetta Teitur Magnússon, Raven, Superserious, Axel Flóvent og Flott. Við hjá Eyland Spirits viljum styðja íslenska list og menningu og tónlistin er fyrsta skrefið, segir Vala. Flott er ný íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 2020. Hún samanstendur af fimm ungum konum. Sveitin hefur vakið þó nokkra athygli frá því að hún gaf út sitt fyrsta lag Segðu það bara í lok nóvember sama ár. Öll lög sveitarinnar (öll fjögur) hafa lent á Vinsældarlista Rásar 2, efst í fyrsta sæti. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Stefna á frekara samstarf Sölvi Blöndal segir að þau hjá Alda Music hafi verið fljót að slá til þegar þessi pæling kom fram, „Vala Sif kom með frábæra hugmynd um að breyta skrifstofunni sinni i tónleikastað. Við stóðumst ekki mátið um að vera með enda erum við Grandagrannar og Grandinn er fullkominn í svona nokkuð. Hrár, óskipulagður og skemmtilegur,” segir Sölvi. Upptaka og eftirvinnsla á tónleikunum er í höndum Ketchup Creative sem er líka nágrannafyrirtæki á Granda. Hugmyndin er að það verði framhald á samstarfi þessara skapandi fyrirtækja sem öll eru að framleiða með sínum hætti eitthvað til útflutnings frá Íslandi, tónlist, gin, menningu. „Hérna á milli okkar í Eyland Spirits og Öldu Music við Eyjaslóð er stórt port. Við stefnum að því að halda þar útitónleika á næst ári sem verða opnir öllum og fólk getur skemmt sér saman á þessum frábæra stað sem Grandinn er,“ segir Vala.
Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira