Hluthafi í auðlind Ólafur Örn Jónsson skrifar 13. október 2021 13:30 Veistu ekki að þú er hluthafi í íslensku sjávarauðlindinni, einni stærstu og verðmætustu auðlind í veröldinni (miðað við mannfjölda)? Fyrst svo er hvar er þá arður þinn af þessari risa auðlind? Arðurinn er margir tugir milljarða króna á ári en hann er ekki fyrir þig þótt þú sért eigandinn? Það er einmitt málið. Með fölsun á gengi krónunnar er komið í veg fyrir að þú og ég og 95% Íslendinga plús ríkis og bæjarsjóða njótum arðsins af Sjávarauðlindinni. Með fordæmalausum uppkaupum á gjaldeyri sem hófst 2014 í Seðlabankanum með skipun frá þáverandi/núverandi Fjármála og Efnahagsráðherra Bjarna Benediktssyni var komiðí veg fyrir að gengi krónunnar sem átti/á að fljóta hækkaði í takt við aukinn hagvöxt eins og eðlilegt telst og færði okkur þar með arð okkar af útflutningi sjávarafurða í formi verðmeiri krónu og auknum kaupmætti launa og lífeyris. Þessi dæmalausa hegðun undir stjórn Bjarna Benediktssonar innan ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur við að rýra verðgildi krónunnar kemur ekki bara í veg fyrir að verðgildi krónunnar hækki heldur rýrir þetta allar krónu eignir og krónu laun og lífeyrir á sama tíma og hagnaður útgerðarinnar sem er grímulaus eigandi Sjálfstæðisflokksins margfaldsast svo milljörðum skiptir. Heyrir þú ekki fréttirnar af þínum peningum í þjófs höndum? Með þessum fordæmalausu uppkaupum á gjaldeyri í þágu stór útgerðanna sem öllu ráða er ekki bara komið í veg fyrir þinn réttmæta aukna kaupmátt launa heldur veldur lágt gengi krónunnar aukinni verðbólgu sem enn frekar skerðir kaumátt launa þín og mín og ríkis og bæja. Þessi fádæma hegðun sem er kolólögleg að mínu mati sýnir einhverja mestu spillingu og græðgi sem við höfum orðið vitni að. Engu á að eyra. Þetta hefur kostað okkur ólíðandi fátækt, rýrnun lífeyrissjóða, eyðileggingu og fjársvelti heilbrigðiskerfisins, velferðarkerfisins og vegakerfisins sem er víða orðið stór hættulegt vegna dráttar á nauðsynlegri uppbyggingu og bara venjulegu viðhaldi. Þú og ég og við öll verðum að rísa upp geng þessu fádæma RÁNI sem hófst undir forystu Bjarna Benediktssonar 2014 og hefur fært stór útgerðunum mörg hundruð milljarða óáunnar tekjur á okkar kostnað ásamt að rýra eignir okkar. Aldrei hefur Vestræn þjóð verið gjaldfelld jafn svívirðilega og við Íslendingar frá hruni þar sem við almenningur bárum allan kostnað á meðan þeir sem ollu hruninu með kvótalánunum veltu sér upp úr óáunnum óðagróðanum. Hættum að vera vilja lausir þrælar útgerðanna og markaðarins sem éta upp eigur okkar og færir þeim er síst skyldi þvílíkan óáunninn auð að annað eins hefur ekki sést í hinni víðu veröld. Höfundur er heldri borgari og fv skipstjóri og aflamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólafur Örn Jónsson Mest lesið Ekki „Gullamaður“ heldur Sjálfstæðismaður Guðni Ívar Guðmundsson Skoðun Aðgengi og jafnrétti eru ekki sérréttindi heldur mannréttindi Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Ormagryfjan í íslenskum skólum – þegar kerfið bregst Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Áslaug Arna – pólitísk sýn og kjarkur til breytinga Einar Hannesson Skoðun Staða hjúkrunar Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen Skoðun VR og ungt fólk Halla Gunnarsdóttir Skoðun Fjarskipti eru mikilvægir innviðir til framtíðar Erik Figueras Torras Skoðun Lykillinn að nýrri öld mannlegrar snilligáfu Einar Mikael Sverrisson Skoðun Það eru allir að greinast með þetta POTS – hvað er það? Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Reykjavíkurflugvöllur, það er verið (reyna) að plata okkur Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Blekking í umræðunni eða raunveruleg forréttindablinda? Þórkatla Eggerz Tinnudóttir skrifar Skoðun Fæðuöryggi – Er það eitthvað mál? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki „Gullamaður“ heldur Sjálfstæðismaður Guðni Ívar Guðmundsson skrifar Skoðun Lykillinn að nýrri öld mannlegrar snilligáfu Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Staða hjúkrunar Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen skrifar Skoðun Fjarskipti eru mikilvægir innviðir til framtíðar Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Áslaug Arna – pólitísk sýn og kjarkur til breytinga Einar Hannesson skrifar Skoðun Aðgengi og jafnrétti eru ekki sérréttindi heldur mannréttindi Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Öryggi, jafnrétti og framfarir á vorþingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun VR og ungt fólk Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Mun HÍ fara að samkeppnislögum? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Innviðaskuld. Tifandi tímasprengja? Eiður Ragnarsson skrifar Skoðun Gervigreind: Hraðall þekkingar – en ekki gallalaus Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Skaut kennaraforystan sig í fótinn Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun „Þú veist, herra, að líf hunda er betra en líf okkar á Gaza“ Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Það gerðist aftur - Alþingiskosningar 2024 Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Ég er karl með vesen Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna: Hamhleypa til verka Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Félagslegt netöryggi er þjóðaröryggismál Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Aukin framrúðutjón á vegum landsins Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Ísland í hnotskurn Hanna Lára Steinsson skrifar Skoðun „Löngum var ég læknir minn ...“ Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Hinir ósnertanlegu Björn Ólafsson skrifar Skoðun Þaulhugsuð brella og þrálát heimþrá Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Þegar misvitringar leika listina að ljúga Kristján Logason skrifar Skoðun Formaður Leiðsagnar semur um aðild að VR án samráðs - félagsmenn peð á taflborði Atli Sigurðarson,Sigrún Pálsdóttir skrifar Skoðun Kæra sjálfstæðisfólk Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Nauðsynlegt að nýr meirihluti borgarinnar skipti um kúrs Sigurður Hannesson,Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er ein alda Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nóg af þögn – nú er kominn tími á aðgerðir Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Veistu ekki að þú er hluthafi í íslensku sjávarauðlindinni, einni stærstu og verðmætustu auðlind í veröldinni (miðað við mannfjölda)? Fyrst svo er hvar er þá arður þinn af þessari risa auðlind? Arðurinn er margir tugir milljarða króna á ári en hann er ekki fyrir þig þótt þú sért eigandinn? Það er einmitt málið. Með fölsun á gengi krónunnar er komið í veg fyrir að þú og ég og 95% Íslendinga plús ríkis og bæjarsjóða njótum arðsins af Sjávarauðlindinni. Með fordæmalausum uppkaupum á gjaldeyri sem hófst 2014 í Seðlabankanum með skipun frá þáverandi/núverandi Fjármála og Efnahagsráðherra Bjarna Benediktssyni var komiðí veg fyrir að gengi krónunnar sem átti/á að fljóta hækkaði í takt við aukinn hagvöxt eins og eðlilegt telst og færði okkur þar með arð okkar af útflutningi sjávarafurða í formi verðmeiri krónu og auknum kaupmætti launa og lífeyris. Þessi dæmalausa hegðun undir stjórn Bjarna Benediktssonar innan ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur við að rýra verðgildi krónunnar kemur ekki bara í veg fyrir að verðgildi krónunnar hækki heldur rýrir þetta allar krónu eignir og krónu laun og lífeyrir á sama tíma og hagnaður útgerðarinnar sem er grímulaus eigandi Sjálfstæðisflokksins margfaldsast svo milljörðum skiptir. Heyrir þú ekki fréttirnar af þínum peningum í þjófs höndum? Með þessum fordæmalausu uppkaupum á gjaldeyri í þágu stór útgerðanna sem öllu ráða er ekki bara komið í veg fyrir þinn réttmæta aukna kaupmátt launa heldur veldur lágt gengi krónunnar aukinni verðbólgu sem enn frekar skerðir kaumátt launa þín og mín og ríkis og bæja. Þessi fádæma hegðun sem er kolólögleg að mínu mati sýnir einhverja mestu spillingu og græðgi sem við höfum orðið vitni að. Engu á að eyra. Þetta hefur kostað okkur ólíðandi fátækt, rýrnun lífeyrissjóða, eyðileggingu og fjársvelti heilbrigðiskerfisins, velferðarkerfisins og vegakerfisins sem er víða orðið stór hættulegt vegna dráttar á nauðsynlegri uppbyggingu og bara venjulegu viðhaldi. Þú og ég og við öll verðum að rísa upp geng þessu fádæma RÁNI sem hófst undir forystu Bjarna Benediktssonar 2014 og hefur fært stór útgerðunum mörg hundruð milljarða óáunnar tekjur á okkar kostnað ásamt að rýra eignir okkar. Aldrei hefur Vestræn þjóð verið gjaldfelld jafn svívirðilega og við Íslendingar frá hruni þar sem við almenningur bárum allan kostnað á meðan þeir sem ollu hruninu með kvótalánunum veltu sér upp úr óáunnum óðagróðanum. Hættum að vera vilja lausir þrælar útgerðanna og markaðarins sem éta upp eigur okkar og færir þeim er síst skyldi þvílíkan óáunninn auð að annað eins hefur ekki sést í hinni víðu veröld. Höfundur er heldri borgari og fv skipstjóri og aflamaður.
Skoðun Blekking í umræðunni eða raunveruleg forréttindablinda? Þórkatla Eggerz Tinnudóttir skrifar
Skoðun Aðgengi og jafnrétti eru ekki sérréttindi heldur mannréttindi Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Formaður Leiðsagnar semur um aðild að VR án samráðs - félagsmenn peð á taflborði Atli Sigurðarson,Sigrún Pálsdóttir skrifar
Skoðun Nauðsynlegt að nýr meirihluti borgarinnar skipti um kúrs Sigurður Hannesson,Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar