Þingi slitið í Japan og kosið fyrir lok mánaðar Kjartan Kjartansson skrifar 14. október 2021 07:55 Fumio Kishida (fyrir miðju) og aðrir þingmenn fögnuðu eftir að forseti neðri deildarinnar lýsti því að þingi hefði verið slitið í morgun. AP/Eugene Hoshiko Fumio Kishida, nýr forsætisráðherra Japans, leysti upp neðri deild japanska þingsins í dag en hann ætlar að boða til þingkosninga 31. október. Aðeins tíu dagar eru síðan þingið kaus Kishida sem forsætisráðherra en hann segist nú leita að umboði til að hrinda stefnumálum sínum í framkvæmd. Síðast var kosið til þings í Japan árið 2017 en þá vann Frjályndi lýðræðisflokkurinn hreinan meirihluta þingsæta. Þá var flokkurinn enn undir forystu Shinzo Abe. Eftirmaður Abe, Yoshihide Suga tilkynnti í september að hann sæktist ekki eftir því að sitja áfram eftir aðeins ár í embættinu. Kishida tók þá við stjórnartaumunum í flokknum og var kjörinn forsætisráðherra af þingmönnum. Kosningabaráttan hefst strax á fimmtudag. Kosið er um öll 465 sætin í neðri deild þingsins sem er sú valdameiri í Japan. Kishida lofar því að stýra landinu með traust og samhyggð að leiðarljósi, að sögn AP-fréttastofunnar. Ákvörðun Kishida um að rjúfa þing er ekki óumdeild. Yuichiro Tamaki, leiðtogi Lýðræðislega þjóðarflokksins, sakar Kishida um eigirni fyrir að boða til kosninga svo snemma í forsætisráðherratíð sinni. „Það er óljóst fyrir hvaða stefnumálum hann sækist eftir umboði frá kjósendum,“ segir Tamaki. Japan Tengdar fréttir Kishida staðfestur í embætti forsætisráðherra Fumio Kishida hefur tekið við sem nýr forsætisráðherra Japans. Kishida var kjörinn formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins í síðustu viku og samþykkti meirihluti japanska þingsins Kishida svo sem forsætisráðherra í morgun. 4. október 2021 07:11 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Fleiri fréttir Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar Sjá meira
Síðast var kosið til þings í Japan árið 2017 en þá vann Frjályndi lýðræðisflokkurinn hreinan meirihluta þingsæta. Þá var flokkurinn enn undir forystu Shinzo Abe. Eftirmaður Abe, Yoshihide Suga tilkynnti í september að hann sæktist ekki eftir því að sitja áfram eftir aðeins ár í embættinu. Kishida tók þá við stjórnartaumunum í flokknum og var kjörinn forsætisráðherra af þingmönnum. Kosningabaráttan hefst strax á fimmtudag. Kosið er um öll 465 sætin í neðri deild þingsins sem er sú valdameiri í Japan. Kishida lofar því að stýra landinu með traust og samhyggð að leiðarljósi, að sögn AP-fréttastofunnar. Ákvörðun Kishida um að rjúfa þing er ekki óumdeild. Yuichiro Tamaki, leiðtogi Lýðræðislega þjóðarflokksins, sakar Kishida um eigirni fyrir að boða til kosninga svo snemma í forsætisráðherratíð sinni. „Það er óljóst fyrir hvaða stefnumálum hann sækist eftir umboði frá kjósendum,“ segir Tamaki.
Japan Tengdar fréttir Kishida staðfestur í embætti forsætisráðherra Fumio Kishida hefur tekið við sem nýr forsætisráðherra Japans. Kishida var kjörinn formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins í síðustu viku og samþykkti meirihluti japanska þingsins Kishida svo sem forsætisráðherra í morgun. 4. október 2021 07:11 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Fleiri fréttir Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar Sjá meira
Kishida staðfestur í embætti forsætisráðherra Fumio Kishida hefur tekið við sem nýr forsætisráðherra Japans. Kishida var kjörinn formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins í síðustu viku og samþykkti meirihluti japanska þingsins Kishida svo sem forsætisráðherra í morgun. 4. október 2021 07:11