Heilsa og hagsýni í forgangi í Meistaramánuði í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. október 2021 16:01 Fyrirlesararnir sem taka þátt í Meistaramánuði í ár. Samsett Nú er Meistaramánuður hafinn og er fólk þá hvatt til að setja sér markmið, stór eða smá. Nú þegar hafa yfir tvöþúsund einstaklingar skráð sig til leiks í ár en allir geta tekið þátt og er ekki of seint að skrá sig. Skráningin fer fram á vefnum meistaramanudur.is. „Markmiðin sem fólk hafa sett sér eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg en þó snúa mörg þeirra snúa að heilsu, hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl almennt. Þá eru margir sem hafa sett sér markmið um hagstæðari matarinnkaup, skipulag og auknar samverustundir með fjölskyldunni,“ segir í tilkynningu um átakið. Öll þau sem skrá sig fá aðgang að rafrænni fyrirlestraröð átaksins. Nú þegar hefur birst á síðu Meistaramánaðar fyrirlestur Aldísar Örnu Tryggvadóttur, streituráðgjafa og markþjálfa hjá Heilsuvernd, þar sem fjallað er um streitu, markmiðasetningu og vellíðunarstjórnun. „Að sögn Aldísar er mikilvægt að fólk sé „sinn eigin félagsmálaráðherra“, það hlúi vel að félagslegri heilsu og samskiptahæfni þar sem samskipti séu stór streituvaldur í lífinu. Hún segir að ef mannfólkið myndi bæta samskiptahæfni um tíu prósent þá myndu sparast að minnsta kosti 3.750 milljarðar bandaríkjadollarar á ári því tíu sinnum þessi upphæð er það sem streita kostar bara í Bandaríkjunum, samkvæmt rannsóknum.“ Aldís fer í fyrirlestri sínum einnig yfir hvernig eigi að vera „sinn eigin gleðimálaráðherra“ og fjölga hamingjustundum því eitt besta mótefnið gegn streitu sé að gera það sem við elskum. Vellíðan sé forsenda velgengni á öllum sviðum lífsins og fyrir hverja eina einingu sem maður ver í eitthvað sem lætur manni líða vel, fær maður áttfalt til baka. „Þá verða fyrirlestrar frá Begga Ólafs þjálfunarsálfræðingi og Erlu Björnsdóttur svefnráðgjafa síðar í mánuðinum. Þar að auki geta þátttakendur nálgast markmiðadagatal á síðunni, fengið margs konar heilræði frá sérfræðingum og inneign í Samkaupa-appinu. Þau sem taka þátt í Meistaramánuði eru hvött til að deila myndum og sögum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #meistari.“ Heilsa Meistaramánuður Svefn Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Skráningin fer fram á vefnum meistaramanudur.is. „Markmiðin sem fólk hafa sett sér eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg en þó snúa mörg þeirra snúa að heilsu, hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl almennt. Þá eru margir sem hafa sett sér markmið um hagstæðari matarinnkaup, skipulag og auknar samverustundir með fjölskyldunni,“ segir í tilkynningu um átakið. Öll þau sem skrá sig fá aðgang að rafrænni fyrirlestraröð átaksins. Nú þegar hefur birst á síðu Meistaramánaðar fyrirlestur Aldísar Örnu Tryggvadóttur, streituráðgjafa og markþjálfa hjá Heilsuvernd, þar sem fjallað er um streitu, markmiðasetningu og vellíðunarstjórnun. „Að sögn Aldísar er mikilvægt að fólk sé „sinn eigin félagsmálaráðherra“, það hlúi vel að félagslegri heilsu og samskiptahæfni þar sem samskipti séu stór streituvaldur í lífinu. Hún segir að ef mannfólkið myndi bæta samskiptahæfni um tíu prósent þá myndu sparast að minnsta kosti 3.750 milljarðar bandaríkjadollarar á ári því tíu sinnum þessi upphæð er það sem streita kostar bara í Bandaríkjunum, samkvæmt rannsóknum.“ Aldís fer í fyrirlestri sínum einnig yfir hvernig eigi að vera „sinn eigin gleðimálaráðherra“ og fjölga hamingjustundum því eitt besta mótefnið gegn streitu sé að gera það sem við elskum. Vellíðan sé forsenda velgengni á öllum sviðum lífsins og fyrir hverja eina einingu sem maður ver í eitthvað sem lætur manni líða vel, fær maður áttfalt til baka. „Þá verða fyrirlestrar frá Begga Ólafs þjálfunarsálfræðingi og Erlu Björnsdóttur svefnráðgjafa síðar í mánuðinum. Þar að auki geta þátttakendur nálgast markmiðadagatal á síðunni, fengið margs konar heilræði frá sérfræðingum og inneign í Samkaupa-appinu. Þau sem taka þátt í Meistaramánuði eru hvött til að deila myndum og sögum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #meistari.“
Heilsa Meistaramánuður Svefn Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira