Júlíus Magnússon: Pressan var á okkur fyrir leik Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2021 18:08 Júlíus fagnar Mjólkurbikarnum Vísir/Hulda Margrét Júlíus Magnússon, miðjumaður Víkings, átti afbragðs leik í 3-0 sigri á ÍA í bikarúrslitum. Júlíus var í skýjunum eftir frábæran leik og ótrúlegt tímabil. „Þetta er fullkominn endir á tímabilinu. Það er frábært að fara í sumarfrí verandi Íslands- og bikarmeistari,“ sagði Júlíus Magnússon. Júlíus var ánægður með hvernig Víkingur spilaði leikinn þrátt fyrir að öll pressan fyrir leik var á hans liði. „Pressan var á okkur, ÍA hafði engu að tapa og gáfu okkur góðan leik. Spennustigið var eins og gegn Leikni í lok leik deildarinnar og var þetta fullkominn vika.“ Júlíus var ánægður með spilamennsku Víkings í leiknum og eftir góðan fyrri hálfleik var seinni hálfleikur formsatriði. „Í fyrri hálfleik héldum við boltanum vel, við beittum líka góðum skyndisóknum og í seinni hálfleik var formsatriði að klára leikinn. Heilt yfir frábær leikur.“ Víkingur fékk fullt af færum í seinni hálfleik og var með ólíkindum að markið hafa ekki komið fyrr en í uppbótatíma. „Við hefðum átt að vera löngu búnir að skora og klára leikinn á fyrsta klukkutímanum. Eins og oft áður á tímabilinu vorum við klaufar en fínt að klára þetta marki undir lok leiks,“ sagði Júlíus Magnússon að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
„Þetta er fullkominn endir á tímabilinu. Það er frábært að fara í sumarfrí verandi Íslands- og bikarmeistari,“ sagði Júlíus Magnússon. Júlíus var ánægður með hvernig Víkingur spilaði leikinn þrátt fyrir að öll pressan fyrir leik var á hans liði. „Pressan var á okkur, ÍA hafði engu að tapa og gáfu okkur góðan leik. Spennustigið var eins og gegn Leikni í lok leik deildarinnar og var þetta fullkominn vika.“ Júlíus var ánægður með spilamennsku Víkings í leiknum og eftir góðan fyrri hálfleik var seinni hálfleikur formsatriði. „Í fyrri hálfleik héldum við boltanum vel, við beittum líka góðum skyndisóknum og í seinni hálfleik var formsatriði að klára leikinn. Heilt yfir frábær leikur.“ Víkingur fékk fullt af færum í seinni hálfleik og var með ólíkindum að markið hafa ekki komið fyrr en í uppbótatíma. „Við hefðum átt að vera löngu búnir að skora og klára leikinn á fyrsta klukkutímanum. Eins og oft áður á tímabilinu vorum við klaufar en fínt að klára þetta marki undir lok leiks,“ sagði Júlíus Magnússon að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira