Unglingar hrella íbúa í Vesturbænum og á Nesinu Árni Sæberg skrifar 17. október 2021 14:10 Óþægir unglingar herja á íbúa Seltjarnarness um þessar mundir. Vísir/Vilhelm Íbúar Vesturbæjar og Seltjarnarness hafa tjáð sig um það sem virðist vera alda slæmrar hegðunar unglinga. Unglingum er gefið að sök að berja ítrekað á hurðir og glugga og vekja með því ótta meðal íbúa. Íbúi í Vesturbæ segir, í færslu í Facebook-hóp Vesturbæinga, hóp krakka hafa ráðist á útidyrahurð heimilis hans. Hann segir það vera óþolandi háttsemi og til þess fallna að vekja bæði óþægindi og ótta. Þá segir hann að hljóðin sem fylgdu hafi verið eins og væri verið að brjótast inn til hans. Hann segist hafa séð á eftir hópnum flýja vettvang á hlaupum eftir árásina. Í dagbók lögreglu frá því í morgun segir að tilkynning hafi borist í gær um að garðálfi hafi verið grýtt í útidyrahurð í Vesturbæ í gærkvöldi. Tíu ára dóttir þorir varla að vera ein heima Íbúi Seltjarnarness deildi færslu mannsins áfram í Facebook-hóp Seltirninga en hann segir hóp krakka hafa nánast brotið rúðu í forstofu heimilis hans í gærkvöldi. Atvikið sé það nýjasta í röð fimm sambærilegra sem orðið hafa á nokkrum vikum. Íbúinn segir tíu ára dóttur sína varla þora að vera ein heima þar sem unglingarnir „berja svoleiðis á gluggana.“ Hann segir hópinn hafa talið fjóra eða fimm unglinga á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Hann biðlar til foreldra á þeim aldri að ræða við börn sín. Reykjavík Seltjarnarnes Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
Íbúi í Vesturbæ segir, í færslu í Facebook-hóp Vesturbæinga, hóp krakka hafa ráðist á útidyrahurð heimilis hans. Hann segir það vera óþolandi háttsemi og til þess fallna að vekja bæði óþægindi og ótta. Þá segir hann að hljóðin sem fylgdu hafi verið eins og væri verið að brjótast inn til hans. Hann segist hafa séð á eftir hópnum flýja vettvang á hlaupum eftir árásina. Í dagbók lögreglu frá því í morgun segir að tilkynning hafi borist í gær um að garðálfi hafi verið grýtt í útidyrahurð í Vesturbæ í gærkvöldi. Tíu ára dóttir þorir varla að vera ein heima Íbúi Seltjarnarness deildi færslu mannsins áfram í Facebook-hóp Seltirninga en hann segir hóp krakka hafa nánast brotið rúðu í forstofu heimilis hans í gærkvöldi. Atvikið sé það nýjasta í röð fimm sambærilegra sem orðið hafa á nokkrum vikum. Íbúinn segir tíu ára dóttur sína varla þora að vera ein heima þar sem unglingarnir „berja svoleiðis á gluggana.“ Hann segir hópinn hafa talið fjóra eða fimm unglinga á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Hann biðlar til foreldra á þeim aldri að ræða við börn sín.
Reykjavík Seltjarnarnes Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent