Á fundinum verður fjallað um hlutverk, stöðu og umhverfi þeirra opinberu stofnanna og félagasamtaka sem fara með neytendamál og neytendavernd og áherslur stjórnvalda í því samhengi. Einnig verður fjallað um fyrirkomulag þessara mála í nágrannalöndunum.
Dagskrána má sjá hér að neðan.
