Vilja gróðurbrýr sem víðast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. október 2021 14:42 Vinstra megin á myndinni sést ásýnd Kringlumýrarbrautar eins og hún er í dag. Til hægri má sjá eina af tillögunum að vistloki yfir brautina, sem tengir Leitin og Hlíðarnar með gróðurbrú. Aðsend Vistlok eða gróðurbrýr svokallaðar eru meðal tillagna sem kynntar hafa verið fyrir íbúum í Háaleitis- og Bústaðahverfis. Tillögurnar eru hluti af fyrirhuguðum róttækum breytingum á hverfinu en skiptar skoðanir eru uppi um sumar tillagnanna. Vistlokin voru kynnt stuttlega á íbúafundi sem fór fram fyrir íbúa hverfisins í Réttarholtsskóla síðastliðinn fimmtudag. Um er að ræða brýr yfir miklar umferðaæðar sem þaktar eru gróðri og göngustígum. Til að mynda er lagt til að slík brú verði reist yfir Kringlumýrarbraut, sem tengja myndi hverfið austan brautarinnar við Veðurstofuhæð, eða Litlu-Öskjuhlíð eins og hún er einnig þekkt. Ljóst er af kynningarmyndum af slík vistbrú myndi gjörbreyta ásýnd svæðisin og tengingu Hlíða við Leitin. Tvær útgáfur hafa verið kynntar og er önnur þeirra talsvert stærri og fyrirferðarmeiri en hin. Svipaðar hugmyndir voru kynntar í hverfinu árið 2016 þar sem lagt var til að svona brýr yrðu byggðar ofan á Miklubraut frá Kringlu að Grensásvegi. Tillögurnar sem liggja nú fyrir um hverfisskipulag fyrir Háaleiti og Bústaði byggja á hugmyndum sem komið hafa frá íbúum hverfisins og sérfræðiráðgjöfum borgarinnar. Íbúar geta nú sent inn skoðanir og umsagnir. Annar fundur verður haldinn í Réttarholtsskóla á fimmtudaginn þar sem einblínt verður á hverfisskipulag og verður fjallað nánar um vistlokin þar. Auk þessara tillaga eru nokkrar sem hafa skapað mikla umræðu á Facebook-hópum hverfisins. Þar á meðal má nefna tillögu um að reisa meðfram Bústaðavegi sautján tveggja hæða hús, þar sem gert er ráð fyrir íbúðum á efri hæð og atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Líflegar umræður hafa skapast um tillöguna á Facebook-vettvangi hverfisins þar sem einn íbúa blés til kosningar um hvað fólki þyki um tillöguna. Eins og staðan er nú hafa um það bil 90 prósent, sem tekið hafa þátt í kosningunni, sagst neikvæðir fyrir nýrri byggð við Bústaðaveg. Reykjavík Skipulag Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Vistlokin voru kynnt stuttlega á íbúafundi sem fór fram fyrir íbúa hverfisins í Réttarholtsskóla síðastliðinn fimmtudag. Um er að ræða brýr yfir miklar umferðaæðar sem þaktar eru gróðri og göngustígum. Til að mynda er lagt til að slík brú verði reist yfir Kringlumýrarbraut, sem tengja myndi hverfið austan brautarinnar við Veðurstofuhæð, eða Litlu-Öskjuhlíð eins og hún er einnig þekkt. Ljóst er af kynningarmyndum af slík vistbrú myndi gjörbreyta ásýnd svæðisin og tengingu Hlíða við Leitin. Tvær útgáfur hafa verið kynntar og er önnur þeirra talsvert stærri og fyrirferðarmeiri en hin. Svipaðar hugmyndir voru kynntar í hverfinu árið 2016 þar sem lagt var til að svona brýr yrðu byggðar ofan á Miklubraut frá Kringlu að Grensásvegi. Tillögurnar sem liggja nú fyrir um hverfisskipulag fyrir Háaleiti og Bústaði byggja á hugmyndum sem komið hafa frá íbúum hverfisins og sérfræðiráðgjöfum borgarinnar. Íbúar geta nú sent inn skoðanir og umsagnir. Annar fundur verður haldinn í Réttarholtsskóla á fimmtudaginn þar sem einblínt verður á hverfisskipulag og verður fjallað nánar um vistlokin þar. Auk þessara tillaga eru nokkrar sem hafa skapað mikla umræðu á Facebook-hópum hverfisins. Þar á meðal má nefna tillögu um að reisa meðfram Bústaðavegi sautján tveggja hæða hús, þar sem gert er ráð fyrir íbúðum á efri hæð og atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Líflegar umræður hafa skapast um tillöguna á Facebook-vettvangi hverfisins þar sem einn íbúa blés til kosningar um hvað fólki þyki um tillöguna. Eins og staðan er nú hafa um það bil 90 prósent, sem tekið hafa þátt í kosningunni, sagst neikvæðir fyrir nýrri byggð við Bústaðaveg.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira