„Þetta var svolítið skrítinn leikur“ Atli Arason skrifar 20. október 2021 23:50 Katla Rún Garðarsdóttir var ánægð með sigurinn í kvöld. Vísir/Bára Katla Rún Garðarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var ánægð með sigurinn gegn Grindavík í kvöld í leik sem henni fannst annars vera mjög sveiflukenndur. Lokatölur 105-85. „Ég er ánægð að við unnum. Þetta var svolítið skrítinn leikur. Mér fannst við vera með þennan leik mest allan tímann en þetta var mjög sveiflukennt hvenær við tókum áhlaup og hvenær ekki, því þær komu alltaf til baka og voru alltaf inn í þessu. Við náðum aldrei að slíta þær almennilega frá okkur fyrr en í lokin. Ég er ánægð með sigurinn,“ sagði Katla í viðtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir sigurinn þá segir Katla að Keflvíkingingar eru ekkert allt of sáttar með leikinn sinn í kvöld. „Við erum ekkert rosalega sáttar með leikinn í heildina. Það vantaði í orkustigið okkar, að vera halda því. Við gátum ekki spilað af sömu orkunni í 40 mínútur. Við erum að fá fullt af stigum af bekknum og það er margt annað jákvætt í þessu, þrátt fyrir að við vorum ekki jafn duglegar allan tímann í rauninni.“ Keflavík spilar næst við Val á sunnudaginn. Keflavík vann 34 stiga stórsigur gegn Val í bikarnum síðustu helgi. Katla var spurð að því hvort hún myndi búast við einhverju öðru frá Val í næsta leik. „Þetta verður ekkert eins og í síðasta leik. Þær verða vitlausar á móti okkur. Þær eru aldrei að fara að spila á móti okkur eins og þær spiluðu í síðast en við ætlum bara að koma ákveðnar í þann leik og vinna hann,“ svaraði ákveðin Katla Rún Garðarsdóttir. Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
„Ég er ánægð að við unnum. Þetta var svolítið skrítinn leikur. Mér fannst við vera með þennan leik mest allan tímann en þetta var mjög sveiflukennt hvenær við tókum áhlaup og hvenær ekki, því þær komu alltaf til baka og voru alltaf inn í þessu. Við náðum aldrei að slíta þær almennilega frá okkur fyrr en í lokin. Ég er ánægð með sigurinn,“ sagði Katla í viðtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir sigurinn þá segir Katla að Keflvíkingingar eru ekkert allt of sáttar með leikinn sinn í kvöld. „Við erum ekkert rosalega sáttar með leikinn í heildina. Það vantaði í orkustigið okkar, að vera halda því. Við gátum ekki spilað af sömu orkunni í 40 mínútur. Við erum að fá fullt af stigum af bekknum og það er margt annað jákvætt í þessu, þrátt fyrir að við vorum ekki jafn duglegar allan tímann í rauninni.“ Keflavík spilar næst við Val á sunnudaginn. Keflavík vann 34 stiga stórsigur gegn Val í bikarnum síðustu helgi. Katla var spurð að því hvort hún myndi búast við einhverju öðru frá Val í næsta leik. „Þetta verður ekkert eins og í síðasta leik. Þær verða vitlausar á móti okkur. Þær eru aldrei að fara að spila á móti okkur eins og þær spiluðu í síðast en við ætlum bara að koma ákveðnar í þann leik og vinna hann,“ svaraði ákveðin Katla Rún Garðarsdóttir.
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn