Lærisveinar Steven Gerrard sóttu sín fyrstu stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 21:23 Leon Balagoun fagnar marki sínu í kvöld. Ian MacNicol/Getty Image Alls fóru fram 14 leikir í Evrópudeild UEFA í dag og í kvöld. Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers sóttu sín fyrstu stig með 2-0 sigri gegn Brøndby og Napoli hleypti spennu í C-riðil með 3-0 sigri gegn Legia Varsjá svo eitthvað sé nefnt. Danska liðið Brøndby fór til skotlands þar sem Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers tóku á móti þeim. Leon Balogun og Kemar Roofe sáu um markaskorun heimamanna er Rangers unnu 2-0, en þetta voru fyrstu stig liðsins í A-riðli. Í C-riðli tók ítalska liðið Napoli á móti Legia Varsjá frá Póllandi. Lorenzo Insigne, Victor Osimhen og Matteo Politano skoruðu allir fyrir Napoli á seinusta stundarfjórðungi leiksins og tryggðu liðinu 3-0 sigur. Legia Varsjá heldur toppsæti riðilsins með sex stig, en Napoli situr í öðru sæti með fjögur. Eintracht Frankfurt vann góðan 3-1 sigur gegn Olympiacos í D-riðli og í E-riðli gerðu Lazio og Marseille markalaust jafntefli, en öll úrslit Evrópudeildarinnar í dag og í kvöld má sjá hér fyrir neðan. A-riðill Rangers 2-0 Brøndby Sparta Prague 3-4 Lyon B-riðill PSV Eindhoven 1-2 Monaco Sturm Graz 0-1 Real Sociedad C-riðill Napoli 3-0 Legia Varsjá D-riðill Fenerbache 2-2 Royal Antwerp Eintracht Frankfurt 3-1 Olympiacos E-riðill Lazio 0-0 Marseille Lokomotiv Moscow 0-1 Galatasaray F-riðill FC Midtjylland 1-1 Rauða stjarnan Ludogorets Razgrad 0-1 SC Braga G-riðill Real Betis 1-1 Bayer Leverkusen H-riðill Rapid Vín 2-1 Dinamo Zagreb West Ham 3-0 Genk Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Danska liðið Brøndby fór til skotlands þar sem Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers tóku á móti þeim. Leon Balogun og Kemar Roofe sáu um markaskorun heimamanna er Rangers unnu 2-0, en þetta voru fyrstu stig liðsins í A-riðli. Í C-riðli tók ítalska liðið Napoli á móti Legia Varsjá frá Póllandi. Lorenzo Insigne, Victor Osimhen og Matteo Politano skoruðu allir fyrir Napoli á seinusta stundarfjórðungi leiksins og tryggðu liðinu 3-0 sigur. Legia Varsjá heldur toppsæti riðilsins með sex stig, en Napoli situr í öðru sæti með fjögur. Eintracht Frankfurt vann góðan 3-1 sigur gegn Olympiacos í D-riðli og í E-riðli gerðu Lazio og Marseille markalaust jafntefli, en öll úrslit Evrópudeildarinnar í dag og í kvöld má sjá hér fyrir neðan. A-riðill Rangers 2-0 Brøndby Sparta Prague 3-4 Lyon B-riðill PSV Eindhoven 1-2 Monaco Sturm Graz 0-1 Real Sociedad C-riðill Napoli 3-0 Legia Varsjá D-riðill Fenerbache 2-2 Royal Antwerp Eintracht Frankfurt 3-1 Olympiacos E-riðill Lazio 0-0 Marseille Lokomotiv Moscow 0-1 Galatasaray F-riðill FC Midtjylland 1-1 Rauða stjarnan Ludogorets Razgrad 0-1 SC Braga G-riðill Real Betis 1-1 Bayer Leverkusen H-riðill Rapid Vín 2-1 Dinamo Zagreb West Ham 3-0 Genk
A-riðill Rangers 2-0 Brøndby Sparta Prague 3-4 Lyon B-riðill PSV Eindhoven 1-2 Monaco Sturm Graz 0-1 Real Sociedad C-riðill Napoli 3-0 Legia Varsjá D-riðill Fenerbache 2-2 Royal Antwerp Eintracht Frankfurt 3-1 Olympiacos E-riðill Lazio 0-0 Marseille Lokomotiv Moscow 0-1 Galatasaray F-riðill FC Midtjylland 1-1 Rauða stjarnan Ludogorets Razgrad 0-1 SC Braga G-riðill Real Betis 1-1 Bayer Leverkusen H-riðill Rapid Vín 2-1 Dinamo Zagreb West Ham 3-0 Genk
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira