Sá norski sagður vilja fá meira en 89 milljónir í laun á viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2021 10:30 Erling Haaland er einstakur framherji sem hefur þegar gert magnaða hluti þrátt fyrir ungan aldur. AP/Peter Dejong Norski framherjinn Erling Haaland hjá Dortmund er einn sá allra eftirsóttasti í fótboltaheiminum í dag en er eitthvað félag tilbúið að borga honum launum sem hann vill fá? Manchester United, Manchester City, Chelsea og Real Madrid eru öll sögð vera á eftir kappanum sem hefur raðað inn mörkum með Dortmund ekki síst í Meistaradeildinni. Erling Haaland expects to earn over £500,000-a-week if he leaves Borussia Dortmund next summer, sources have told @MarkOgden_ pic.twitter.com/pQrKhLfpPw— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2021 Það er samt skiljanlegt að menn spyrji sig um hvort félag geti hreinlega borgað honum þau ofurlaun sem hann vill. Frábær leikmaður en hann þess virði. Heimildir ESPN eru að Erling Haaland vilji fá 30 milljónir punda í árslaun eða um fimm hundruð þúsund pund á viku. Það gerir 5,3 milljarðar á ári eða 89 milljónir króna í laun á viku. Haaland er enn bara 21 árs gamall en hefur skoraði 49 mörk í 49 leikjum í þýsku deildinni og 21 mark í 18 leikjum í Meistaradeildinni. Erling Haaland getur yfirgefið Dortmund eftir tímabilið ef félag er tilbúið að kaupa upp samning hans fyrir 75 milljónir evra. Það er samt talið að það þurfi að borga hans mönnum talsvert í viðbót til að verði að samningnum. Most Goals+Assists of 20216 1 Lewandowski (53+8)5 4 Messi (40+14)5 3 Haaland (43+10)5 1 Mbappe (37+14)5 0 Depay (32+18)4 8 Benzema (35+13)4 3 Ronaldo (39+4)4 0 Lukaku (30+10)4 0 Bruno (22+18)3 9 Kane (33+6) pic.twitter.com/xyWXvqL3d0— MessivsRonaldo.app (@mvsrapp) October 21, 2021 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Manchester United, Manchester City, Chelsea og Real Madrid eru öll sögð vera á eftir kappanum sem hefur raðað inn mörkum með Dortmund ekki síst í Meistaradeildinni. Erling Haaland expects to earn over £500,000-a-week if he leaves Borussia Dortmund next summer, sources have told @MarkOgden_ pic.twitter.com/pQrKhLfpPw— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2021 Það er samt skiljanlegt að menn spyrji sig um hvort félag geti hreinlega borgað honum þau ofurlaun sem hann vill. Frábær leikmaður en hann þess virði. Heimildir ESPN eru að Erling Haaland vilji fá 30 milljónir punda í árslaun eða um fimm hundruð þúsund pund á viku. Það gerir 5,3 milljarðar á ári eða 89 milljónir króna í laun á viku. Haaland er enn bara 21 árs gamall en hefur skoraði 49 mörk í 49 leikjum í þýsku deildinni og 21 mark í 18 leikjum í Meistaradeildinni. Erling Haaland getur yfirgefið Dortmund eftir tímabilið ef félag er tilbúið að kaupa upp samning hans fyrir 75 milljónir evra. Það er samt talið að það þurfi að borga hans mönnum talsvert í viðbót til að verði að samningnum. Most Goals+Assists of 20216 1 Lewandowski (53+8)5 4 Messi (40+14)5 3 Haaland (43+10)5 1 Mbappe (37+14)5 0 Depay (32+18)4 8 Benzema (35+13)4 3 Ronaldo (39+4)4 0 Lukaku (30+10)4 0 Bruno (22+18)3 9 Kane (33+6) pic.twitter.com/xyWXvqL3d0— MessivsRonaldo.app (@mvsrapp) October 21, 2021
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira