Vísað af Hlíðarenda vegna ósæmilegrar framkomu Sindri Sverrisson skrifar 22. október 2021 14:31 Þorleifur Árni Björnsson, sem hér sést lyfta rauða spjaldinu í leik á síðustu leiktíð, dæmdi leik ungmennaliðs Vals og Harðar ásamt Ramunas Mikalonis. Þeir létu fækka um einn á áhorfendapöllunum vegna ósæmilegrar framkomu viðkomandi. vísir/daníel Handknattleiksdeild Harðar gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna máls sem aganefnd HSÍ er með til skoðunar eftir leik ungmennaliðs Vals gegn Herði á Hlíðarenda fyrir viku. Liðin áttust við í næstefstu deild karla, Grill 66-deildinni, þar sem Hörður vann að lokum þriggja marka sigur, 29-26. Eftir leik sendu dómarar aganefnd HSÍ skýrslu „vegna framkomu forsvarsmanns Harðar“ á leiknum, að því er segir í tilkynningu frá aganefnd. Þar segir að forsvarsmanninum hafi verið vísað úr húsi af dómara vegna „ósæmilegrar framkomu“. Eftir því sem Vísir kemst næst fólst sú framkoma í köllum að dómurum og sjálfboðaliðum að störfum í Origo-höllinni. Forsvarsmönnum Harðar var gefinn frestur til hádegis í dag til að svara fyrir sig. Ragnar Heiðar Sigtryggsson, framkvæmdastjóri félagsins, var á leiknum og segir það „furðulegt“ ef að málið leiði til refsingar fyrir félagið. Lét í sér heyra þegar tónlist var spiluð í sóknum Harðar Ragnar segir að ekki hafi verið um forsvarsmann Harðar að ræða heldur stuðningsmann, sem samkvæmt upplýsingum Vísis hefur þó starfað lengi fyrir félagið. Manninum hafi orðið heitt í hamsi í seinni hálfleik, meðal annars vegna þess að tónlist hafi verið spiluð í sóknum Harðar. Á handboltaleikjum er tónlist oft spiluð á milli sókna en lækka þarf í græjunum áður en ný sókn hefst. „Það var verið að spila tónlist þegar okkar leikmenn voru byrjaðir að spila sókn, sem er bara bannað, og þessi stuðningsmaður benti bæði starfsmönnum og dómurum á það. Auðvitað féllu einhver orð en ekkert af því sem ég heyrði hefði að mínu viti átt að leiða til þess að viðkomandi yrði vikið úr húsi,“ segir Ragnar og bætir við: „Við erum búnir að senda okkar svar til aganefndar. Það var pínu hiti í mönnum þegar það var kvartað undan starfsmönnum hússins. Kannski hefðu menn mátt gera það öðruvísi en það var hiti og mikil spenna í leiknum.“ Handbolti Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Liðin áttust við í næstefstu deild karla, Grill 66-deildinni, þar sem Hörður vann að lokum þriggja marka sigur, 29-26. Eftir leik sendu dómarar aganefnd HSÍ skýrslu „vegna framkomu forsvarsmanns Harðar“ á leiknum, að því er segir í tilkynningu frá aganefnd. Þar segir að forsvarsmanninum hafi verið vísað úr húsi af dómara vegna „ósæmilegrar framkomu“. Eftir því sem Vísir kemst næst fólst sú framkoma í köllum að dómurum og sjálfboðaliðum að störfum í Origo-höllinni. Forsvarsmönnum Harðar var gefinn frestur til hádegis í dag til að svara fyrir sig. Ragnar Heiðar Sigtryggsson, framkvæmdastjóri félagsins, var á leiknum og segir það „furðulegt“ ef að málið leiði til refsingar fyrir félagið. Lét í sér heyra þegar tónlist var spiluð í sóknum Harðar Ragnar segir að ekki hafi verið um forsvarsmann Harðar að ræða heldur stuðningsmann, sem samkvæmt upplýsingum Vísis hefur þó starfað lengi fyrir félagið. Manninum hafi orðið heitt í hamsi í seinni hálfleik, meðal annars vegna þess að tónlist hafi verið spiluð í sóknum Harðar. Á handboltaleikjum er tónlist oft spiluð á milli sókna en lækka þarf í græjunum áður en ný sókn hefst. „Það var verið að spila tónlist þegar okkar leikmenn voru byrjaðir að spila sókn, sem er bara bannað, og þessi stuðningsmaður benti bæði starfsmönnum og dómurum á það. Auðvitað féllu einhver orð en ekkert af því sem ég heyrði hefði að mínu viti átt að leiða til þess að viðkomandi yrði vikið úr húsi,“ segir Ragnar og bætir við: „Við erum búnir að senda okkar svar til aganefndar. Það var pínu hiti í mönnum þegar það var kvartað undan starfsmönnum hússins. Kannski hefðu menn mátt gera það öðruvísi en það var hiti og mikil spenna í leiknum.“
Handbolti Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn