Karólína og Guðrún koma inn í byrjunarliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2021 17:21 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kemur inn í byrjunarliðið og leikur sinn tíunda landsleik í kvöld. vísir/hulda margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland tapaði 0-2 fyrir Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum í undankeppninni í síðasta mánuði. Níu af þeim ellefu leikmönnum sem byrjuðu þann leik halda sæti sínu í byrjunarliðinu. Guðrún Arnardóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir koma inn í byrjunarliðið í stað þeirra Ingibjargar Sigurðardóttur og Alexöndru Jóhannsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi í undankeppni HM 2023! This is how we start our @FIFAWWC qualifier against the Czech Republic.#alltundir #dottir pic.twitter.com/HiQaIneYUM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 22, 2021 Guðný Árnadóttir er í stöðu hægri bakvarðar eins og gegn Hollandi. Hallbera Gísladóttir er vinstri bakvörður og Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún í hjarta varnarinnar. Sandra Sigurðardóttir er á sínum stað í markinu. Á miðjunni eru þær Karólína, Dagný Brynjarsdóttir og fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir eru á köntunum og Berglind Björg Þorvaldsdóttir fremst. Þær spiluðu saman hjá Breiðabliki á síðasta tímabili og eru því vanar að spila saman. Leikur Íslands og Tékklands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Ísland tapaði 0-2 fyrir Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum í undankeppninni í síðasta mánuði. Níu af þeim ellefu leikmönnum sem byrjuðu þann leik halda sæti sínu í byrjunarliðinu. Guðrún Arnardóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir koma inn í byrjunarliðið í stað þeirra Ingibjargar Sigurðardóttur og Alexöndru Jóhannsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi í undankeppni HM 2023! This is how we start our @FIFAWWC qualifier against the Czech Republic.#alltundir #dottir pic.twitter.com/HiQaIneYUM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 22, 2021 Guðný Árnadóttir er í stöðu hægri bakvarðar eins og gegn Hollandi. Hallbera Gísladóttir er vinstri bakvörður og Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún í hjarta varnarinnar. Sandra Sigurðardóttir er á sínum stað í markinu. Á miðjunni eru þær Karólína, Dagný Brynjarsdóttir og fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir eru á köntunum og Berglind Björg Þorvaldsdóttir fremst. Þær spiluðu saman hjá Breiðabliki á síðasta tímabili og eru því vanar að spila saman. Leikur Íslands og Tékklands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira