Enska úrvalsdeildin: Watford skoraði fimm gegn Everton Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. október 2021 16:30 Rafa Benitez er þjálfari Everton EPA-EFE/Peter Powell Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 14:00 og lauk fyrir stuttu. Óvæntustu úrslitin urðu á Goodison Park í Liverpool þar sem Watford kom í heimsókn og valtaði yfir heimamenn 2-5. Þetta byrjaði samt vel fyrir Everton. Tom Davies kom bláklæddum heimamönnum yfir strax á 3. mínútu eftir undirbúning Demarai Gray. Joshua King jafnaði svo á 13. mínútu fyrir gestina í öðrum leik þjálfarans Claudio Ranieri. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Richarlison kom svo Everton í 2-1 á 63. mínútu og liðið í miklu stuði. Svo kom hrunið. Juraj Kucka jafnaði metin á 78. mínútu og King skoraði svo tveimur mínútum síðar. King var svo aftur á ferðinni á 86. mínútu og Emmanuel Dennis skoraði svo fimmta markið. Watford liðið skall eins og foss á Everton í lokin og þeir áttu engin svör. Á Elland Road í Leeds gerðu heimamenn 1-1 jafntefli við Wolves. Hwang Hee-Chan kom Úlfunum yfir á 10. mínútu og þar við sat í langann tíma. Allt þar til hinn kornungi Joe Gelhardt kom sér djúpt inn í teiginn og þar var brotið á honum. Vítaspyrna dæmd og Rodrigo skoraði af öryggi. Allt ætlaði um koll að keyra á vellinum. Frábær stemmning. "They're like a 12th man" Joe Gelhardt on his home debut and the impact of the #LUFC fans pic.twitter.com/zHUgpxWWa7— Leeds United (@LUFC) October 23, 2021 Southampton og Burnley gerðu 2-2 jafntefli í Southampton. Maxwel Cornet kom Burnley yfir á 13. mínútu en Livramento jafnaði fyrir Southamptin rétt fyrir leikhlé. Armando Broja kom svo Southampton yfir á 50. mínútu en Burnley lék eftir það sem Southamptin hafði gert og jöfnuðu leikinn á 57. mínútu og aftur var það Cornet. Þá gerðu Crystal Palace og Newcastle 1-1 jafntefli. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá kom Christian Benteke Palace yfir á 56. mínútu. Callum Wilson svaraði tíu mínútum síðar fyrir Newcastle og þar við sat. Enski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Þetta byrjaði samt vel fyrir Everton. Tom Davies kom bláklæddum heimamönnum yfir strax á 3. mínútu eftir undirbúning Demarai Gray. Joshua King jafnaði svo á 13. mínútu fyrir gestina í öðrum leik þjálfarans Claudio Ranieri. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Richarlison kom svo Everton í 2-1 á 63. mínútu og liðið í miklu stuði. Svo kom hrunið. Juraj Kucka jafnaði metin á 78. mínútu og King skoraði svo tveimur mínútum síðar. King var svo aftur á ferðinni á 86. mínútu og Emmanuel Dennis skoraði svo fimmta markið. Watford liðið skall eins og foss á Everton í lokin og þeir áttu engin svör. Á Elland Road í Leeds gerðu heimamenn 1-1 jafntefli við Wolves. Hwang Hee-Chan kom Úlfunum yfir á 10. mínútu og þar við sat í langann tíma. Allt þar til hinn kornungi Joe Gelhardt kom sér djúpt inn í teiginn og þar var brotið á honum. Vítaspyrna dæmd og Rodrigo skoraði af öryggi. Allt ætlaði um koll að keyra á vellinum. Frábær stemmning. "They're like a 12th man" Joe Gelhardt on his home debut and the impact of the #LUFC fans pic.twitter.com/zHUgpxWWa7— Leeds United (@LUFC) October 23, 2021 Southampton og Burnley gerðu 2-2 jafntefli í Southampton. Maxwel Cornet kom Burnley yfir á 13. mínútu en Livramento jafnaði fyrir Southamptin rétt fyrir leikhlé. Armando Broja kom svo Southampton yfir á 50. mínútu en Burnley lék eftir það sem Southamptin hafði gert og jöfnuðu leikinn á 57. mínútu og aftur var það Cornet. Þá gerðu Crystal Palace og Newcastle 1-1 jafntefli. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá kom Christian Benteke Palace yfir á 56. mínútu. Callum Wilson svaraði tíu mínútum síðar fyrir Newcastle og þar við sat.
Enski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó