Verkamannaflokkurinn kallar eftir grímuskyldu og heimavinnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2021 18:58 Á sýnatökustað í Englandi. epa/Andy Rain Verkamannaflokkurinn kallar eftir því að stjórnvöld á Englandi skipti samstundis yfir í svokallað „plan B“ vegna stöðu kórónuveirufaraldursins þar í landi. Plan B felur meðal annars í sér að fólki yrði ráðlagt að vinna heima og að grímuskylda yrði tekin upp á ný. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar segjast hins vegar ekki sjá þörf á því að skipta strax yfir í plan B en plan A, sem nú er farið eftir, felur meðal annars í sér að bjóða viðkvæmum hópum örvunarskammt og ungmennum á aldrinum 12 til 15 ára einn skammt af bóluefni. Samtök opinberra heilbrigðisstofnanna á Englandi og Bresku læknasamtökin eru meðal þeirra sem hafa hvatt stjórnvöld til að taka aftur upp sóttvarnaaðgerðir vegna ástandsins. „Vísindamennirnir segja að fólk ætti að vinna heima og bera grímu og við ættum að gera það,“ sagði skuggafjármálaráðherrann Rachel Reeves í samtali við Andrew Marr þáttinn á BBC. „Fáið plan A til að virka betur því bólusetningaátakið virðist hafa staðnað og takið upp þessa þætti plans B á meðan,“ sagði hún. Fleiri en 350 þúsund manns fengu örvunarskammt á Englandi á laugardag en samkvæmt opinberum tölum var einn af hverjum 55 íbúum Englands með Covid-19 í síðustu viku. Þá greindust 39.962 með sjúkdóminn og mun þetta vera í fyrsta sinn í tólf daga sem færri en 40 þúsund greinast. 6.405 liggja inni vegna Covid-19 á Englandi, mun færri en í fyrri bylgjum en 72 létust. BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Fulltrúar ríkisstjórnarinnar segjast hins vegar ekki sjá þörf á því að skipta strax yfir í plan B en plan A, sem nú er farið eftir, felur meðal annars í sér að bjóða viðkvæmum hópum örvunarskammt og ungmennum á aldrinum 12 til 15 ára einn skammt af bóluefni. Samtök opinberra heilbrigðisstofnanna á Englandi og Bresku læknasamtökin eru meðal þeirra sem hafa hvatt stjórnvöld til að taka aftur upp sóttvarnaaðgerðir vegna ástandsins. „Vísindamennirnir segja að fólk ætti að vinna heima og bera grímu og við ættum að gera það,“ sagði skuggafjármálaráðherrann Rachel Reeves í samtali við Andrew Marr þáttinn á BBC. „Fáið plan A til að virka betur því bólusetningaátakið virðist hafa staðnað og takið upp þessa þætti plans B á meðan,“ sagði hún. Fleiri en 350 þúsund manns fengu örvunarskammt á Englandi á laugardag en samkvæmt opinberum tölum var einn af hverjum 55 íbúum Englands með Covid-19 í síðustu viku. Þá greindust 39.962 með sjúkdóminn og mun þetta vera í fyrsta sinn í tólf daga sem færri en 40 þúsund greinast. 6.405 liggja inni vegna Covid-19 á Englandi, mun færri en í fyrri bylgjum en 72 létust. BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira