Iðnaðarmenn vilja festa Allir vinna í sessi Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2021 14:15 Hilmar Harðarson er formaður Samiðnar. Samiðn Samiðn, samband iðnfélaga, hefur hvatt stjórnvöld til að tryggja að átakið Allir vinna verði fest varanlega í sessi. Stjórnvöld útvíkkuðu átakið í kórónuveirufaraldrinum og felst það í endurgreiðslu á virðisaukaskatti vinnuliðs þegar kemur að ýmsum framkvæmdum. Átakið mun að óbreyttu renna sitt skeið um áramót. Iðnaðarmenn hvetja til þessa í ályktun miðstjórnarfunds Samiðnaðar, en stjórnvöld ákváðu á vordögum 2020 að hækka endurgreiðsluhlutfallið á virðisaukaskattinum úr 60 prósent í 100 prósent. Í tilkynningu frá Samiðn segir að aðgerðirnar hafi heppnast vel og nemi endurgreiðslurnar fyrir janúar til ágúst á þessu ári samtals 5,9 milljarða króna. „Átakið stuðlar að mörgum virðisaukandi verkefnum til samfélagsins. Enn fremur skiptir það miklu máli út frá neytendasjónarmiðum. Samiðn hvetur því stjórnvöld að festa umrædd átak í sessi sem að öllu óbreyttu rennur út um næstkomandi áramót. Í ályktun Samiðnar kemur fram að það sem skipti almenning mestu máli þegar kemur að störfum iðnaðarmanna séu gæði vinnu þeirra. Þetta kom fram í könnun sem Ráðhúsið vann fyrir Samiðn í ágúst sl. Eitt það mikilvægasta til að tryggja góð vinnubrögð í iðngreinum er að viðhalda ríkum kröfum sem gerðar eru til þeirra sem hyggjast starfa þar. Að neytendur geti fullvissað sig um að fá faglega þjónustu frá fagmanni sem þekki til verka hér á landi. Stjórnvöld verða því að tryggja að lögvernduð iðngreina sé tryggð og að ríkur hvati sé til staðar að leita sér iðnmenntunar,“ segir í tilkynningunni. Náði einnig til bílaviðgerða Stjórnvöld ákváðu að hækka tímabundið endurgreiðslu virðisaukaskatts, úr 60 prósentum í 100 prósent í því skyni að bregðast við efnahagsástandinu. Á vef Skattsins segir að endurgreiðslan sé af vinnu manna við íbúðarhúsnæði sem veitt sé á tímabilinu 1. mars 2020 til og með 31. desember 2021. „Heimild til endurgreiðslu verður jafnframt víðtækari á þessu tímabili en áður og tekur m.a. til frístundahúsnæðis, mannvirkja í eigu tiltekinna félagasamtaka og bílaviðgerða.“ Skattar og tollar Neytendur Tengdar fréttir Fær ekki vaskinn endurgreiddan vegna vinnu við upphækkun jeppa Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu manns um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna vinnu við upphækkun jeppa og koma honum á stærri dekk. Ekki voru taldar forsendur til að skýra endurgreiðsluheimild virðisaukaskattslaga svo rúmt, að hún tæki til slíkra breytinga. 11. október 2021 16:13 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Iðnaðarmenn hvetja til þessa í ályktun miðstjórnarfunds Samiðnaðar, en stjórnvöld ákváðu á vordögum 2020 að hækka endurgreiðsluhlutfallið á virðisaukaskattinum úr 60 prósent í 100 prósent. Í tilkynningu frá Samiðn segir að aðgerðirnar hafi heppnast vel og nemi endurgreiðslurnar fyrir janúar til ágúst á þessu ári samtals 5,9 milljarða króna. „Átakið stuðlar að mörgum virðisaukandi verkefnum til samfélagsins. Enn fremur skiptir það miklu máli út frá neytendasjónarmiðum. Samiðn hvetur því stjórnvöld að festa umrædd átak í sessi sem að öllu óbreyttu rennur út um næstkomandi áramót. Í ályktun Samiðnar kemur fram að það sem skipti almenning mestu máli þegar kemur að störfum iðnaðarmanna séu gæði vinnu þeirra. Þetta kom fram í könnun sem Ráðhúsið vann fyrir Samiðn í ágúst sl. Eitt það mikilvægasta til að tryggja góð vinnubrögð í iðngreinum er að viðhalda ríkum kröfum sem gerðar eru til þeirra sem hyggjast starfa þar. Að neytendur geti fullvissað sig um að fá faglega þjónustu frá fagmanni sem þekki til verka hér á landi. Stjórnvöld verða því að tryggja að lögvernduð iðngreina sé tryggð og að ríkur hvati sé til staðar að leita sér iðnmenntunar,“ segir í tilkynningunni. Náði einnig til bílaviðgerða Stjórnvöld ákváðu að hækka tímabundið endurgreiðslu virðisaukaskatts, úr 60 prósentum í 100 prósent í því skyni að bregðast við efnahagsástandinu. Á vef Skattsins segir að endurgreiðslan sé af vinnu manna við íbúðarhúsnæði sem veitt sé á tímabilinu 1. mars 2020 til og með 31. desember 2021. „Heimild til endurgreiðslu verður jafnframt víðtækari á þessu tímabili en áður og tekur m.a. til frístundahúsnæðis, mannvirkja í eigu tiltekinna félagasamtaka og bílaviðgerða.“
Skattar og tollar Neytendur Tengdar fréttir Fær ekki vaskinn endurgreiddan vegna vinnu við upphækkun jeppa Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu manns um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna vinnu við upphækkun jeppa og koma honum á stærri dekk. Ekki voru taldar forsendur til að skýra endurgreiðsluheimild virðisaukaskattslaga svo rúmt, að hún tæki til slíkra breytinga. 11. október 2021 16:13 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Fær ekki vaskinn endurgreiddan vegna vinnu við upphækkun jeppa Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu manns um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna vinnu við upphækkun jeppa og koma honum á stærri dekk. Ekki voru taldar forsendur til að skýra endurgreiðsluheimild virðisaukaskattslaga svo rúmt, að hún tæki til slíkra breytinga. 11. október 2021 16:13