Kvikmyndatökumenn með Koeman í bílnum sem var ráðist á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 17:01 Ronald Koeman öskrar á leikmenn Barcelona. Getty/Pedro Salado Barcelona hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna gagnvart þjálfaranum Ronald Koeman eftir tap á heimavelli á móti Real Madrid í El Clasico um helgina. Fjöldi fólks réðst að bíl Ronald Koeman og lét öllum illum látum en hann hefur mátt þola mikla gagnrýni á tíma sínum sem þjálfari liðsins. Barcelona sagði í harðorðari yfirlýsingu að atvikið hafi verið ofbeldisfullt og til skammar fyrir félagið. Koeman hefur einnig tjáð sig um atvikið og hann hefur öll sönnunargögn um það sem gekk þarna á. Koeman var að reyna að komast í burtu frá Nývangi á bílnum sínum. „Ég var með eiginkonu minni en það var líka fólk með okkur í bílnum sem var að kvikmynda allt (fyrir heimildarmynd) svo að ég er með upptöku af öllu,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. ESPN segir frá. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 „Það var einn gæi í Arsenal treyju fyrir aftan bílinn. Þið sáuð hann, ekki satt?,“ spurði Koeman. „Ég var ekki hræddur en það var þarna tímapunktur sem ég var að hugsa um að fara út úr bílnum en það var betra að gera það ekki. Það var fullt af fólki að taka upp og að búa til Tik-Tok myndbönd og þau vilja að þú blandir þér í málin,“ sagði Koeman. „Ég held að það sé engin lausn í boði fyrir félagið. Fyrir mitt leiti þá er þetta samfélagsvandamál, þekkingarleysi og menntunarleysi hjá fólki sem hafa hvorki siðgæði né gildi,“ sagði Koeman. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Fjöldi fólks réðst að bíl Ronald Koeman og lét öllum illum látum en hann hefur mátt þola mikla gagnrýni á tíma sínum sem þjálfari liðsins. Barcelona sagði í harðorðari yfirlýsingu að atvikið hafi verið ofbeldisfullt og til skammar fyrir félagið. Koeman hefur einnig tjáð sig um atvikið og hann hefur öll sönnunargögn um það sem gekk þarna á. Koeman var að reyna að komast í burtu frá Nývangi á bílnum sínum. „Ég var með eiginkonu minni en það var líka fólk með okkur í bílnum sem var að kvikmynda allt (fyrir heimildarmynd) svo að ég er með upptöku af öllu,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. ESPN segir frá. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 „Það var einn gæi í Arsenal treyju fyrir aftan bílinn. Þið sáuð hann, ekki satt?,“ spurði Koeman. „Ég var ekki hræddur en það var þarna tímapunktur sem ég var að hugsa um að fara út úr bílnum en það var betra að gera það ekki. Það var fullt af fólki að taka upp og að búa til Tik-Tok myndbönd og þau vilja að þú blandir þér í málin,“ sagði Koeman. „Ég held að það sé engin lausn í boði fyrir félagið. Fyrir mitt leiti þá er þetta samfélagsvandamál, þekkingarleysi og menntunarleysi hjá fólki sem hafa hvorki siðgæði né gildi,“ sagði Koeman.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira