Amanda eftir fyrsta byrjunarliðsleikinn: „Sköpuðum fullt af færum“ Runólfur Trausti Þórhallsson og skrifa 26. október 2021 21:10 Amanda var mikið í boltanum í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm Amanda Andradóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir íslenska landsliðið er Ísland lagði Kýpur 5-0 í undankeppni HM 2023 í kvöld. Amanda kom mikið við sögu og lagði upp eitt mark. Hún var því eðlilega nokkuð sátt í leikslok. „Þetta var bara mjög skemmtilegt, að fá að spila á Laugardalsvelli. Svo var frábært að vinna leikinn,“ sagði Amanda kát í leikslok. Amanda var að leika sinn fyrsta leik í byrjunarliði og var nokkuð sátt. „Fannst bara ganga ágætlega, ég var mikið í boltanum og svona þannig mér fannst leikurinn bara ganga fínt. Við sköpuðum fullt af færum en hefðum getað skorað fleiri mörk. Þetta var samt mjög fín frammistaða.“ „Þetta var markmiðið okkar, að fá sex stig og við náðum því,“ sagði Amanda sátt að lokum um markmið landsliðsins fyrir leikina tvo gegn Tékklandi og Kýpur. Klippa: Viðtal við Amöndu eftir sigur á Kýpur Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Kýpur 5-0 | Markaveisla í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:15 Einkunnir Íslands: Flott frammistaða hjá flestum sem höfðu eitthvað að gera Fjórir leikmenn fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sína í 5-0 sigri Íslands gegn Kýpur í undankeppni HM kvenna í fótbolta í kvöld. 26. október 2021 20:55 Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. 26. október 2021 21:15 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
„Þetta var bara mjög skemmtilegt, að fá að spila á Laugardalsvelli. Svo var frábært að vinna leikinn,“ sagði Amanda kát í leikslok. Amanda var að leika sinn fyrsta leik í byrjunarliði og var nokkuð sátt. „Fannst bara ganga ágætlega, ég var mikið í boltanum og svona þannig mér fannst leikurinn bara ganga fínt. Við sköpuðum fullt af færum en hefðum getað skorað fleiri mörk. Þetta var samt mjög fín frammistaða.“ „Þetta var markmiðið okkar, að fá sex stig og við náðum því,“ sagði Amanda sátt að lokum um markmið landsliðsins fyrir leikina tvo gegn Tékklandi og Kýpur. Klippa: Viðtal við Amöndu eftir sigur á Kýpur
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Kýpur 5-0 | Markaveisla í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:15 Einkunnir Íslands: Flott frammistaða hjá flestum sem höfðu eitthvað að gera Fjórir leikmenn fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sína í 5-0 sigri Íslands gegn Kýpur í undankeppni HM kvenna í fótbolta í kvöld. 26. október 2021 20:55 Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. 26. október 2021 21:15 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Kýpur 5-0 | Markaveisla í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:15
Einkunnir Íslands: Flott frammistaða hjá flestum sem höfðu eitthvað að gera Fjórir leikmenn fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sína í 5-0 sigri Íslands gegn Kýpur í undankeppni HM kvenna í fótbolta í kvöld. 26. október 2021 20:55
Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. 26. október 2021 21:15