Týndur göngumaður svaraði ekki björgunarsveitum því hann þekkti ekki númerið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. október 2021 23:31 Maðurinn var í fjallgöngu á Elbert-fjalli, hæsta fjalli Colorado-ríkis. Helen H. Richardson/The Denver Post via Getty Göngumaður nokkur sem týndist í fjallgöngu í Colorado í Bandaríkjunum svaraði ekki ítrekuðum símtölum leitaraðila á meðan hans var leitað. Ástæðan var einföld: Hann kannaðist ekki við númerið sem hringt var úr. New York Post greinir frá því að leit að göngumanninum, sem ekki er nefndur á nafn í umfjölluninni, hafi hafist eftir að hann skilaði sér ekki niður af Elbert-fjalli, hæsta fjalli Colorado, á þeim tíma sem búist var við. Daginn eftir þræddu leitarhópar fjallið en höfðu ekki erindi sem erfiði. Hópar leitarfólks reyndu ítrekað að ná sambandi við manninn með því að hringja í hann, í þeirri von að fá staðfest að hann væri öruggur, og reyna í kjölfarið að komast til hans. Göngumaðurinn varð símtalanna vissulega var, en ákvað að svara ekki símanum þar sem hann þekkti ekki númerið sem hringt var úr. Um sólarhring eftir að leit hófst fann göngumaðurinn rétta leið og komst af sjálfsdáðum að bíl sínum við rætur fjallsins. „Sá sem leitað var að hundsaði ítrekuð símtöl frá okkur því hann þekkti ekki númerið,“ hefur NYP eftir yfirvöldum sem sáu um leitina. „Ef þú ert ekki kominn niður á þeim tíma sem fram kemur í ferðaáætluninni þinni og ferð að fá símtöl frá óþekktu númeri, vinsamlegast svaraðu; þetta gæti verið björgunarsveit sem vill fá það staðfest að þú sért öruggur.“ Bandaríkin Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Sjá meira
New York Post greinir frá því að leit að göngumanninum, sem ekki er nefndur á nafn í umfjölluninni, hafi hafist eftir að hann skilaði sér ekki niður af Elbert-fjalli, hæsta fjalli Colorado, á þeim tíma sem búist var við. Daginn eftir þræddu leitarhópar fjallið en höfðu ekki erindi sem erfiði. Hópar leitarfólks reyndu ítrekað að ná sambandi við manninn með því að hringja í hann, í þeirri von að fá staðfest að hann væri öruggur, og reyna í kjölfarið að komast til hans. Göngumaðurinn varð símtalanna vissulega var, en ákvað að svara ekki símanum þar sem hann þekkti ekki númerið sem hringt var úr. Um sólarhring eftir að leit hófst fann göngumaðurinn rétta leið og komst af sjálfsdáðum að bíl sínum við rætur fjallsins. „Sá sem leitað var að hundsaði ítrekuð símtöl frá okkur því hann þekkti ekki númerið,“ hefur NYP eftir yfirvöldum sem sáu um leitina. „Ef þú ert ekki kominn niður á þeim tíma sem fram kemur í ferðaáætluninni þinni og ferð að fá símtöl frá óþekktu númeri, vinsamlegast svaraðu; þetta gæti verið björgunarsveit sem vill fá það staðfest að þú sért öruggur.“
Bandaríkin Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Sjá meira