Mosfellingurinn í Feneyjum næstu árin Sindri Sverrisson skrifar 29. október 2021 15:00 Bjarki Steinn Bjarkason í eitursvalri treyju Venezia. Getty U21-landsliðsmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason verður áfram í herbúðum ítalska A-deildarfélagsins Venezia fram til sumarsins 2024. Félagið tilkynnti um samning þess efnis í dag. Bjarki, sem hóf knattspyrnuferilinn hjá Aftureldingu en lék einnig með ÍA hér á landi, gekk í raðir Venezia í ágúst í fyrra. Hann lék ellefu leiki með Venezia á síðustu leiktíð, þar af tíu deildarleiki, þegar liðið vann sér sæti í efstu deild. Bjarki bíður þess að spila sinn fyrsta leik í A-deildinni en hefur verið á varamannabekknum hjá liðinu sem er í 16. sæti. Hann hefur þó gert nóg til að sannfæra forráðamenn Venezia um að bjóða sér nýjan samning til tæplega þriggja ára. „Ég er afar ánægður með að hafa endurnýjað samninginn minn, sérstaklega við félag sem er með framúrskarandi framtíðarsýn sem ég hef mikla trú á. Ég hef hér frábært tækifæri til að þroskast í umhverfi þar sem hlúð er fullkomlega að þróun ungra leikmanna. Þetta félag er eins og fjölskylda. Ég er viss um að í náinni framtíð mun ég sanna virði mitt fyrir þetta lið,“ sagði Bjarki á heimasíðu Venezia. Mikið Íslendingafélag Venezia hefur á skömmum tíma orðið mikið Íslendingalið. Hjá félaginu er einnig Arnór Sigurðsson, að láni frá CSKA Moskvu, og Óttar Magnús Karlsson er á mála hjá félaginu en var lánaður til C-deildarliðs Siena. Á þessu ári hafa þrír ungir Íslendingar farið til Venezia til að spila þar með U19-liði félagsins. Jakob Franz Pálsson kom frá Þór í febrúar, fyrst að láni en var svo keyptur í sumar. Hilmir Rafn Mikaelsson var fenginn frá Fjölni í sumar og Kristófer Jónsson, fyrrverandi leikmaður Hauka, að láni frá Val fram á næsta sumar. Þá var hinn 17 ára gamli Ingi Þór Sigurðsson úr ÍA, bróðir Arnórs, fenginn til æfinga hjá Venezia fyrr í þessum mánuði. Ítalski boltinn Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira
Bjarki, sem hóf knattspyrnuferilinn hjá Aftureldingu en lék einnig með ÍA hér á landi, gekk í raðir Venezia í ágúst í fyrra. Hann lék ellefu leiki með Venezia á síðustu leiktíð, þar af tíu deildarleiki, þegar liðið vann sér sæti í efstu deild. Bjarki bíður þess að spila sinn fyrsta leik í A-deildinni en hefur verið á varamannabekknum hjá liðinu sem er í 16. sæti. Hann hefur þó gert nóg til að sannfæra forráðamenn Venezia um að bjóða sér nýjan samning til tæplega þriggja ára. „Ég er afar ánægður með að hafa endurnýjað samninginn minn, sérstaklega við félag sem er með framúrskarandi framtíðarsýn sem ég hef mikla trú á. Ég hef hér frábært tækifæri til að þroskast í umhverfi þar sem hlúð er fullkomlega að þróun ungra leikmanna. Þetta félag er eins og fjölskylda. Ég er viss um að í náinni framtíð mun ég sanna virði mitt fyrir þetta lið,“ sagði Bjarki á heimasíðu Venezia. Mikið Íslendingafélag Venezia hefur á skömmum tíma orðið mikið Íslendingalið. Hjá félaginu er einnig Arnór Sigurðsson, að láni frá CSKA Moskvu, og Óttar Magnús Karlsson er á mála hjá félaginu en var lánaður til C-deildarliðs Siena. Á þessu ári hafa þrír ungir Íslendingar farið til Venezia til að spila þar með U19-liði félagsins. Jakob Franz Pálsson kom frá Þór í febrúar, fyrst að láni en var svo keyptur í sumar. Hilmir Rafn Mikaelsson var fenginn frá Fjölni í sumar og Kristófer Jónsson, fyrrverandi leikmaður Hauka, að láni frá Val fram á næsta sumar. Þá var hinn 17 ára gamli Ingi Þór Sigurðsson úr ÍA, bróðir Arnórs, fenginn til æfinga hjá Venezia fyrr í þessum mánuði.
Ítalski boltinn Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira