Segir kjósendur Miðflokksins hafa keypt köttinn í sekknum og sendi kæru vegna Birgis Samúel Karl Ólason skrifar 30. október 2021 12:18 Birgir Þórarinsson, fyrrverandi þingmaður Miðflokksins og núverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/vilhelm Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa hefur fengið nýja kæru. Þar er þess krafist að Alþingi ógildi kosningu Birgis Þórarinssonar og kjörbréf hans verði ekki staðfest. Í hans stað eigi Erna Bjarnadóttir, frambjóðanda Miðflokksins í Suðurkjördæmi, að fara á Alþingi. Eins og frægt er þá gekk Birgir úr Miðflokknum og í Sjálfstæðisflokkinn skömmu eftir alþingiskosningarnar í september. Sjá einnig: Birgir Þórarinsson gengur til liðs við Sjálfstæðisflokkinn vegna Klaustursmálsins Kæran, sem sjá má hér, er send af Sigurði Hreini Sigurðssyni og segir í henni að Birgir hafi ákveðið löngu fyrir kjördag að fara úr Miðflokknum og er vitnað í hans eigin orð. Í kærunni segir að ætla megi að meirihluti kjósenda Miðflokksins í Suðurkjördæmi hafi ætlað sér að greiða Miðflokknum atkvæði þeirra en ekki Sjálfstæðismanninum Birgi Þórarinssyni. Sigurður segir einnig að kjósendur Miðflokksins í Suðurkjördæmi hafi keypt köttinn í sekknum því þau hafi ekki vitað að þau væru í raun að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. „Flestir hljóta að vera sammála um að það sé bæði óheiðarlegt og ólýðræðislegt að villa á sér heimildir í kosningum til Alþingis. Ef kjörbréfanefnd og Alþingi sjálft lætur svindl sem þetta óátalið þrátt fyrir heimildir í lögum má reikna með að fleiri slíkar uppákomur eigi sér stað í komandi kosningum. Þetta væri ömurlegt fordæmi og alls ekki til þess fallið að auka tiltrú fólks á störfum Alþingis og leikreglum lýðræðisins.“ Alþingiskosningar 2021 Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Fleiri fréttir Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Sjá meira
Eins og frægt er þá gekk Birgir úr Miðflokknum og í Sjálfstæðisflokkinn skömmu eftir alþingiskosningarnar í september. Sjá einnig: Birgir Þórarinsson gengur til liðs við Sjálfstæðisflokkinn vegna Klaustursmálsins Kæran, sem sjá má hér, er send af Sigurði Hreini Sigurðssyni og segir í henni að Birgir hafi ákveðið löngu fyrir kjördag að fara úr Miðflokknum og er vitnað í hans eigin orð. Í kærunni segir að ætla megi að meirihluti kjósenda Miðflokksins í Suðurkjördæmi hafi ætlað sér að greiða Miðflokknum atkvæði þeirra en ekki Sjálfstæðismanninum Birgi Þórarinssyni. Sigurður segir einnig að kjósendur Miðflokksins í Suðurkjördæmi hafi keypt köttinn í sekknum því þau hafi ekki vitað að þau væru í raun að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. „Flestir hljóta að vera sammála um að það sé bæði óheiðarlegt og ólýðræðislegt að villa á sér heimildir í kosningum til Alþingis. Ef kjörbréfanefnd og Alþingi sjálft lætur svindl sem þetta óátalið þrátt fyrir heimildir í lögum má reikna með að fleiri slíkar uppákomur eigi sér stað í komandi kosningum. Þetta væri ömurlegt fordæmi og alls ekki til þess fallið að auka tiltrú fólks á störfum Alþingis og leikreglum lýðræðisins.“
Alþingiskosningar 2021 Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Fleiri fréttir Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Sjá meira