Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2021 11:41 Íslenskt körfuboltaáhugafólk hefur ekki séð heimaleik hjá íslenska landsliðinu í langan tíma. Martin Hermannsson verður ekki að spila hér heima í þessum gluggan. Vísir/Bára Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. Körfuknattleikssamband Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem kemur fram að Ísland hefur þurft að skipta á heimaleikjum sínum í undankeppni HM 2023 til að sleppa við það að þurfa að spila heimaleik í öðru landi. Íslenska sambandið náði samkomulagi við það rússneska um að skipta á leikjum. Heimaleikurinn við Rússa er því kominn inn í júlí á næsta ári en Ísland fer þess í stað til Rússlands í nóvember. FIBA hafði ákveðið að keppnin fari ekki lengur fram í „sóttvarnarbubblum“ eins og undanfarin misseri heldur í klassísku formi með heimaleikjum og útileikjum milli liðanna í riðlinum. Leikgluggarnir verða þrír með tveim leikjum hver, fyrst núna í nóvember og svo í febrúar og júlí 2022. Eftir þessa sex leiki verður ljóst hvaða þrjú lið af fjórum fara áfram í aðra umferð keppninnar. Upp kom sú staða í aðdraganda þessa fyrsta glugga að leikvangur íslenska liðsins, Laugardalshöllin, sem er einni löglegi keppnisvöllurinn á landinu en þó með undanþágu frá FIBA hvað varðar grunnkröfur FIBA fyrir landsleiki, er ónothæf vegna viðgerða og hefur verið það síðastliðna mánuði. Eftir mikil samskipti við FIBA, formleg sem óformleg, varð ljóst að FIBA var ekki tllbúið til að veita undanþágu ofan á undanþágu vegna þessa heimaleiks og gaf FIBA KKÍ tvo kosti. Annarsvegar að spila í öðru landi í Evrópu eða reyna að fá rússneska sambandið til að taka leikinn að sér og leika þar. Það varð niðurstaðan Fréttatilkynning frá KKÍ Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í lok nóvember í undankeppni HM, FIBA WorldCup 2023, þegar liðið leikur fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Með Íslandi í riðli eru Ítalía, Rússland og Holland. FIBA hefur ákveðið að keppnin fari ekki lengur fram í „sóttvarnarbubblum“ eins og undanfarin misseri heldur í klassísku fomi með heimaleikjum og útileikjum milli liðanna í riðlinum. Leikgluggarnir verða þrír með tveim leikjum hver, fyrst núna í nóvember og svo í febrúar og júlí 2022. Eftir þessa sex leiki verður ljóst hvaða þrjú lið af fjórum fara áfram í aðra umferð keppninnar. Upp kom sú staða í aðdraganda þessa fyrsta glugga að leikvangur íslenska liðsins, Laugardalshöllin, sem er einni löglegi keppnisvöllurinn á landinu en þó með undanþágu frá FIBA hvað varðar grunnkröfur FIBA fyrir landsleiki, er ónothæf v/ viðgerða og hefur verið það sl. mánuði. Eftir mikil samskipti við FIBA, formleg sem óformleg, varð ljóst að FIBA var ekki tllbúið til að veita undanþágu ofan á undanþágu vegna þessa heimaleiks og gaf FIBA KKÍ tvo kosti. Annarsvegar að spila í öðru landi í Evrópu eða reyna að fá rússneska sambandið til að taka leikinn að sér og leika þar. Þar sem aðeins minni kröfur eru í undankeppni EM kvenna sem einnig hefst í nóvember ákvað FIBA að heimila KKÍ að halda heimaleik okkar í þessum glugga. Hann verður gegn Ungverjalandi og fram fer á Ásvöllum í Ólafssal, sunnudaginn 14. nóvember næstkomandi. Ekki er víst að FIBA leyfi aðrar undanþágur í komandi gluggum liðsins sem verður næst að ári í nóvember 2022. Til þess að leysa málin fór KKÍ á þess leit við FIBA og rússneska körfuknattleikssambandið að fá leyfi til að skipta á heimaleik/útileik í leikjaplaninu og úr varð að það gekk upp, Rússar taka á móti Íslandi í Sánki Pétursborg þann 29. nóvember í stað þess að koma til Íslands og verður þá vonandi heimaleikur Íslands gegn Rússum í staðinn 4. júlí 2022. Ísland hefur leik 26. nóvember úti gegn Hollandi og heldur þaðan til Rússlands í kjölfarið og leikur því tvo útileiki í nóvember. Þetta er því miður staðan en Ísland hefur ekki leikið heimaleik í Höllinni í rúmlega eitt og hálft ár sem var fyrst vegna COVID-ástandsins (leikið í sóttvarnarbubblum) og svo nú þegar það er loksins möguleiki að spila hér heima á ný þá koma upp aðstöðumál sem hindra það að leikmenn liðsins og íslenskir aðdáendur fái að keppa og styðja við sitt lið hér á landi. Einnig mun þetta hafa fjárhagsleg áhrif á starfsemi KKÍ þar sem sambandið verður af tekjum vegna heimaleiksins og mikils kostnaðar við að ferðast til Rússlands á þessum tíma. Eins og KKÍ hefur bent ítrekað á þá er löngu kominn tími á að bæta aðstoðmál sérsambanda sem stunda inni íþróttir sem uppfylla nútímakröfur varðandi keppnisaðstöðu og aðgengi landsliða. Það er kominn tími til að stjórnvöld setji fjármagn í gerð þjóðarleikvangs og stígi skrefið við að framkvæma. Fulltrúar KKÍ hafa upplýst Lilju D. Alfreðsdóttur, ráðherra íþróttamála, um stöðuna og fundað með henni nýlega vegna þessa máls. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Körfuknattleikssamband Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem kemur fram að Ísland hefur þurft að skipta á heimaleikjum sínum í undankeppni HM 2023 til að sleppa við það að þurfa að spila heimaleik í öðru landi. Íslenska sambandið náði samkomulagi við það rússneska um að skipta á leikjum. Heimaleikurinn við Rússa er því kominn inn í júlí á næsta ári en Ísland fer þess í stað til Rússlands í nóvember. FIBA hafði ákveðið að keppnin fari ekki lengur fram í „sóttvarnarbubblum“ eins og undanfarin misseri heldur í klassísku formi með heimaleikjum og útileikjum milli liðanna í riðlinum. Leikgluggarnir verða þrír með tveim leikjum hver, fyrst núna í nóvember og svo í febrúar og júlí 2022. Eftir þessa sex leiki verður ljóst hvaða þrjú lið af fjórum fara áfram í aðra umferð keppninnar. Upp kom sú staða í aðdraganda þessa fyrsta glugga að leikvangur íslenska liðsins, Laugardalshöllin, sem er einni löglegi keppnisvöllurinn á landinu en þó með undanþágu frá FIBA hvað varðar grunnkröfur FIBA fyrir landsleiki, er ónothæf vegna viðgerða og hefur verið það síðastliðna mánuði. Eftir mikil samskipti við FIBA, formleg sem óformleg, varð ljóst að FIBA var ekki tllbúið til að veita undanþágu ofan á undanþágu vegna þessa heimaleiks og gaf FIBA KKÍ tvo kosti. Annarsvegar að spila í öðru landi í Evrópu eða reyna að fá rússneska sambandið til að taka leikinn að sér og leika þar. Það varð niðurstaðan Fréttatilkynning frá KKÍ Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í lok nóvember í undankeppni HM, FIBA WorldCup 2023, þegar liðið leikur fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Með Íslandi í riðli eru Ítalía, Rússland og Holland. FIBA hefur ákveðið að keppnin fari ekki lengur fram í „sóttvarnarbubblum“ eins og undanfarin misseri heldur í klassísku fomi með heimaleikjum og útileikjum milli liðanna í riðlinum. Leikgluggarnir verða þrír með tveim leikjum hver, fyrst núna í nóvember og svo í febrúar og júlí 2022. Eftir þessa sex leiki verður ljóst hvaða þrjú lið af fjórum fara áfram í aðra umferð keppninnar. Upp kom sú staða í aðdraganda þessa fyrsta glugga að leikvangur íslenska liðsins, Laugardalshöllin, sem er einni löglegi keppnisvöllurinn á landinu en þó með undanþágu frá FIBA hvað varðar grunnkröfur FIBA fyrir landsleiki, er ónothæf v/ viðgerða og hefur verið það sl. mánuði. Eftir mikil samskipti við FIBA, formleg sem óformleg, varð ljóst að FIBA var ekki tllbúið til að veita undanþágu ofan á undanþágu vegna þessa heimaleiks og gaf FIBA KKÍ tvo kosti. Annarsvegar að spila í öðru landi í Evrópu eða reyna að fá rússneska sambandið til að taka leikinn að sér og leika þar. Þar sem aðeins minni kröfur eru í undankeppni EM kvenna sem einnig hefst í nóvember ákvað FIBA að heimila KKÍ að halda heimaleik okkar í þessum glugga. Hann verður gegn Ungverjalandi og fram fer á Ásvöllum í Ólafssal, sunnudaginn 14. nóvember næstkomandi. Ekki er víst að FIBA leyfi aðrar undanþágur í komandi gluggum liðsins sem verður næst að ári í nóvember 2022. Til þess að leysa málin fór KKÍ á þess leit við FIBA og rússneska körfuknattleikssambandið að fá leyfi til að skipta á heimaleik/útileik í leikjaplaninu og úr varð að það gekk upp, Rússar taka á móti Íslandi í Sánki Pétursborg þann 29. nóvember í stað þess að koma til Íslands og verður þá vonandi heimaleikur Íslands gegn Rússum í staðinn 4. júlí 2022. Ísland hefur leik 26. nóvember úti gegn Hollandi og heldur þaðan til Rússlands í kjölfarið og leikur því tvo útileiki í nóvember. Þetta er því miður staðan en Ísland hefur ekki leikið heimaleik í Höllinni í rúmlega eitt og hálft ár sem var fyrst vegna COVID-ástandsins (leikið í sóttvarnarbubblum) og svo nú þegar það er loksins möguleiki að spila hér heima á ný þá koma upp aðstöðumál sem hindra það að leikmenn liðsins og íslenskir aðdáendur fái að keppa og styðja við sitt lið hér á landi. Einnig mun þetta hafa fjárhagsleg áhrif á starfsemi KKÍ þar sem sambandið verður af tekjum vegna heimaleiksins og mikils kostnaðar við að ferðast til Rússlands á þessum tíma. Eins og KKÍ hefur bent ítrekað á þá er löngu kominn tími á að bæta aðstoðmál sérsambanda sem stunda inni íþróttir sem uppfylla nútímakröfur varðandi keppnisaðstöðu og aðgengi landsliða. Það er kominn tími til að stjórnvöld setji fjármagn í gerð þjóðarleikvangs og stígi skrefið við að framkvæma. Fulltrúar KKÍ hafa upplýst Lilju D. Alfreðsdóttur, ráðherra íþróttamála, um stöðuna og fundað með henni nýlega vegna þessa máls.
Fréttatilkynning frá KKÍ Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í lok nóvember í undankeppni HM, FIBA WorldCup 2023, þegar liðið leikur fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Með Íslandi í riðli eru Ítalía, Rússland og Holland. FIBA hefur ákveðið að keppnin fari ekki lengur fram í „sóttvarnarbubblum“ eins og undanfarin misseri heldur í klassísku fomi með heimaleikjum og útileikjum milli liðanna í riðlinum. Leikgluggarnir verða þrír með tveim leikjum hver, fyrst núna í nóvember og svo í febrúar og júlí 2022. Eftir þessa sex leiki verður ljóst hvaða þrjú lið af fjórum fara áfram í aðra umferð keppninnar. Upp kom sú staða í aðdraganda þessa fyrsta glugga að leikvangur íslenska liðsins, Laugardalshöllin, sem er einni löglegi keppnisvöllurinn á landinu en þó með undanþágu frá FIBA hvað varðar grunnkröfur FIBA fyrir landsleiki, er ónothæf v/ viðgerða og hefur verið það sl. mánuði. Eftir mikil samskipti við FIBA, formleg sem óformleg, varð ljóst að FIBA var ekki tllbúið til að veita undanþágu ofan á undanþágu vegna þessa heimaleiks og gaf FIBA KKÍ tvo kosti. Annarsvegar að spila í öðru landi í Evrópu eða reyna að fá rússneska sambandið til að taka leikinn að sér og leika þar. Þar sem aðeins minni kröfur eru í undankeppni EM kvenna sem einnig hefst í nóvember ákvað FIBA að heimila KKÍ að halda heimaleik okkar í þessum glugga. Hann verður gegn Ungverjalandi og fram fer á Ásvöllum í Ólafssal, sunnudaginn 14. nóvember næstkomandi. Ekki er víst að FIBA leyfi aðrar undanþágur í komandi gluggum liðsins sem verður næst að ári í nóvember 2022. Til þess að leysa málin fór KKÍ á þess leit við FIBA og rússneska körfuknattleikssambandið að fá leyfi til að skipta á heimaleik/útileik í leikjaplaninu og úr varð að það gekk upp, Rússar taka á móti Íslandi í Sánki Pétursborg þann 29. nóvember í stað þess að koma til Íslands og verður þá vonandi heimaleikur Íslands gegn Rússum í staðinn 4. júlí 2022. Ísland hefur leik 26. nóvember úti gegn Hollandi og heldur þaðan til Rússlands í kjölfarið og leikur því tvo útileiki í nóvember. Þetta er því miður staðan en Ísland hefur ekki leikið heimaleik í Höllinni í rúmlega eitt og hálft ár sem var fyrst vegna COVID-ástandsins (leikið í sóttvarnarbubblum) og svo nú þegar það er loksins möguleiki að spila hér heima á ný þá koma upp aðstöðumál sem hindra það að leikmenn liðsins og íslenskir aðdáendur fái að keppa og styðja við sitt lið hér á landi. Einnig mun þetta hafa fjárhagsleg áhrif á starfsemi KKÍ þar sem sambandið verður af tekjum vegna heimaleiksins og mikils kostnaðar við að ferðast til Rússlands á þessum tíma. Eins og KKÍ hefur bent ítrekað á þá er löngu kominn tími á að bæta aðstoðmál sérsambanda sem stunda inni íþróttir sem uppfylla nútímakröfur varðandi keppnisaðstöðu og aðgengi landsliða. Það er kominn tími til að stjórnvöld setji fjármagn í gerð þjóðarleikvangs og stígi skrefið við að framkvæma. Fulltrúar KKÍ hafa upplýst Lilju D. Alfreðsdóttur, ráðherra íþróttamála, um stöðuna og fundað með henni nýlega vegna þessa máls.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira