160 þúsund verða boðaðir í örvunarbólusetningu fyrir áramót Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. nóvember 2021 12:57 160 þúsund verða boðaðir í örvunarbólusetningu fyrir áramót. Vísir/Vilhelm Um 160 þúsund manns um land allt verða boðaðir í örvunarbólusetningu fyrir áramót. Góð reynsla hefur hlotist í Ísrael með almennri þátttöku í örvunarbólusetningum. Þetta segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur boðað örvunarbólusetningar í vikunni. Örvunarbólusetningar á höfuðborgarsvæðinu fara fram á tímabilinu 15. nóvember til 8. desember á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum. Örvunarskammtarnir eru ætlaðir þeim sem þegar eru bólusettir og fengu annan skammt efnisins fyrir að minnsta kosti fimm mánðum. Fólk fær boðið með strikamerki sem sent verður í SMS-skilaboðum. Fram kemur í tilkynningu á vef stjórnarráðsins að bólusetningar við Covid-19 hafi skilað miklum árangri hér á landi. Framkvæmd bólusetninga hafi gengið hratt og vel og almenn þátttaka hafi verið með því mesta sem þekkist í heiminum. Bólusetningin geri það meðal annars að verkum að einstaklingar sem komist í návígi við smitaða séu 50 prósent ólíklegri til að smitast hafi þeir fengið fulla grunnbólusetningu en þeir sem eru óbólusettir. Þá séu líkur á alvarlegum veikindum hjá bólusettum fimmfalt lægri en hjá óbólusettum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Boðað til upplýsingafundar: Þríeykið snýr aftur Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 15:00. 5. nóvember 2021 11:46 Sextán ára og eldri fái örvunarskammt Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mælir með því að allir sextán ára og eldri fái þriðja skammt bóluefnis. Veita eigi þann skammt sex mánuðum frá grunnbólusetningu gegn Covid-19. 5. nóvember 2021 10:26 Fimm hundruð manna samkomubann og grímuskylda Fimm hundruð manna fjöldatakmörkun tekur gildi næsta miðvikudag. Þá verður grímuskylda tekin upp á morgun þar sem ekki er hægt að virða eins metra nálægðarreglu. 5. nóvember 2021 11:11 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur boðað örvunarbólusetningar í vikunni. Örvunarbólusetningar á höfuðborgarsvæðinu fara fram á tímabilinu 15. nóvember til 8. desember á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum. Örvunarskammtarnir eru ætlaðir þeim sem þegar eru bólusettir og fengu annan skammt efnisins fyrir að minnsta kosti fimm mánðum. Fólk fær boðið með strikamerki sem sent verður í SMS-skilaboðum. Fram kemur í tilkynningu á vef stjórnarráðsins að bólusetningar við Covid-19 hafi skilað miklum árangri hér á landi. Framkvæmd bólusetninga hafi gengið hratt og vel og almenn þátttaka hafi verið með því mesta sem þekkist í heiminum. Bólusetningin geri það meðal annars að verkum að einstaklingar sem komist í návígi við smitaða séu 50 prósent ólíklegri til að smitast hafi þeir fengið fulla grunnbólusetningu en þeir sem eru óbólusettir. Þá séu líkur á alvarlegum veikindum hjá bólusettum fimmfalt lægri en hjá óbólusettum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Boðað til upplýsingafundar: Þríeykið snýr aftur Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 15:00. 5. nóvember 2021 11:46 Sextán ára og eldri fái örvunarskammt Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mælir með því að allir sextán ára og eldri fái þriðja skammt bóluefnis. Veita eigi þann skammt sex mánuðum frá grunnbólusetningu gegn Covid-19. 5. nóvember 2021 10:26 Fimm hundruð manna samkomubann og grímuskylda Fimm hundruð manna fjöldatakmörkun tekur gildi næsta miðvikudag. Þá verður grímuskylda tekin upp á morgun þar sem ekki er hægt að virða eins metra nálægðarreglu. 5. nóvember 2021 11:11 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Boðað til upplýsingafundar: Þríeykið snýr aftur Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 15:00. 5. nóvember 2021 11:46
Sextán ára og eldri fái örvunarskammt Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mælir með því að allir sextán ára og eldri fái þriðja skammt bóluefnis. Veita eigi þann skammt sex mánuðum frá grunnbólusetningu gegn Covid-19. 5. nóvember 2021 10:26
Fimm hundruð manna samkomubann og grímuskylda Fimm hundruð manna fjöldatakmörkun tekur gildi næsta miðvikudag. Þá verður grímuskylda tekin upp á morgun þar sem ekki er hægt að virða eins metra nálægðarreglu. 5. nóvember 2021 11:11