Kröfðust aðgerða en hafa litla trú á að staðið verði við stóru orðin Heimir Már Pétursson skrifar 6. nóvember 2021 20:11 „Það er engin pláneta B,“ stóð meðal annars á kröfuspjöldum mótmælenda í Lundúnum. epa/Andy Rain Fjöldi fólks kom saman í Glasgow, Lundúnum og víða annars staðar á þessum laugardegi, sem helgaður hefur verið kröfugöngum um aðgerðir í loftslagsmálum í tilefni loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem nú er hálfnuð í Glasgow. Viðmælendur AP sögðu meðal annars mikilvægt að fólk út um allan heim léti til sín heyra og sendu ráðamönnum skýr skilaboð um að lítilsháttar breytingar væru ekki nóg. Þá væri ekki hægt að treysta því að ráðmenn stæðu við yfirlýsingar sínar. Í Istanbúl komu tugir saman í einu verslunarhverfa borgarinnar. Þar sagði Kadriye Basut, 52 ára, sér annt um framtíð barna sinna. „Ég vil að börnin mín lifi á fallegri plánetu. Ekki bara börnin mín, heldur öll börn; tré, fuglar, plöntur og allt fólk. Við verðum að skilja eftir okkur fallega plánetu. Börnin okkar og jörðin verðskulda það. Við sjáum að þjóðarleiðtogarnir eru ekki að gera neitt. Þeir segja bara bla bla bla.“ Í Varsjá í Póllandi kvað hins vegar við annan tón. Þar komu hundruð meðlima verkalýðsfélaga í orkuiðnaði saman og beindu spjótum sínum að kunnuglegum óvini ráðandi afla Í Póllandi; Evrópusambandinu og áætlunum þess um að ríki bandalagsins dragi úr og hætti síðan brennslu kola til orkuframleiðslu. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Viðmælendur AP sögðu meðal annars mikilvægt að fólk út um allan heim léti til sín heyra og sendu ráðamönnum skýr skilaboð um að lítilsháttar breytingar væru ekki nóg. Þá væri ekki hægt að treysta því að ráðmenn stæðu við yfirlýsingar sínar. Í Istanbúl komu tugir saman í einu verslunarhverfa borgarinnar. Þar sagði Kadriye Basut, 52 ára, sér annt um framtíð barna sinna. „Ég vil að börnin mín lifi á fallegri plánetu. Ekki bara börnin mín, heldur öll börn; tré, fuglar, plöntur og allt fólk. Við verðum að skilja eftir okkur fallega plánetu. Börnin okkar og jörðin verðskulda það. Við sjáum að þjóðarleiðtogarnir eru ekki að gera neitt. Þeir segja bara bla bla bla.“ Í Varsjá í Póllandi kvað hins vegar við annan tón. Þar komu hundruð meðlima verkalýðsfélaga í orkuiðnaði saman og beindu spjótum sínum að kunnuglegum óvini ráðandi afla Í Póllandi; Evrópusambandinu og áætlunum þess um að ríki bandalagsins dragi úr og hætti síðan brennslu kola til orkuframleiðslu.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira