Kröfðust aðgerða en hafa litla trú á að staðið verði við stóru orðin Heimir Már Pétursson skrifar 6. nóvember 2021 20:11 „Það er engin pláneta B,“ stóð meðal annars á kröfuspjöldum mótmælenda í Lundúnum. epa/Andy Rain Fjöldi fólks kom saman í Glasgow, Lundúnum og víða annars staðar á þessum laugardegi, sem helgaður hefur verið kröfugöngum um aðgerðir í loftslagsmálum í tilefni loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem nú er hálfnuð í Glasgow. Viðmælendur AP sögðu meðal annars mikilvægt að fólk út um allan heim léti til sín heyra og sendu ráðamönnum skýr skilaboð um að lítilsháttar breytingar væru ekki nóg. Þá væri ekki hægt að treysta því að ráðmenn stæðu við yfirlýsingar sínar. Í Istanbúl komu tugir saman í einu verslunarhverfa borgarinnar. Þar sagði Kadriye Basut, 52 ára, sér annt um framtíð barna sinna. „Ég vil að börnin mín lifi á fallegri plánetu. Ekki bara börnin mín, heldur öll börn; tré, fuglar, plöntur og allt fólk. Við verðum að skilja eftir okkur fallega plánetu. Börnin okkar og jörðin verðskulda það. Við sjáum að þjóðarleiðtogarnir eru ekki að gera neitt. Þeir segja bara bla bla bla.“ Í Varsjá í Póllandi kvað hins vegar við annan tón. Þar komu hundruð meðlima verkalýðsfélaga í orkuiðnaði saman og beindu spjótum sínum að kunnuglegum óvini ráðandi afla Í Póllandi; Evrópusambandinu og áætlunum þess um að ríki bandalagsins dragi úr og hætti síðan brennslu kola til orkuframleiðslu. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Viðmælendur AP sögðu meðal annars mikilvægt að fólk út um allan heim léti til sín heyra og sendu ráðamönnum skýr skilaboð um að lítilsháttar breytingar væru ekki nóg. Þá væri ekki hægt að treysta því að ráðmenn stæðu við yfirlýsingar sínar. Í Istanbúl komu tugir saman í einu verslunarhverfa borgarinnar. Þar sagði Kadriye Basut, 52 ára, sér annt um framtíð barna sinna. „Ég vil að börnin mín lifi á fallegri plánetu. Ekki bara börnin mín, heldur öll börn; tré, fuglar, plöntur og allt fólk. Við verðum að skilja eftir okkur fallega plánetu. Börnin okkar og jörðin verðskulda það. Við sjáum að þjóðarleiðtogarnir eru ekki að gera neitt. Þeir segja bara bla bla bla.“ Í Varsjá í Póllandi kvað hins vegar við annan tón. Þar komu hundruð meðlima verkalýðsfélaga í orkuiðnaði saman og beindu spjótum sínum að kunnuglegum óvini ráðandi afla Í Póllandi; Evrópusambandinu og áætlunum þess um að ríki bandalagsins dragi úr og hætti síðan brennslu kola til orkuframleiðslu.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira