Guðlaugur Viktor spilaði allan leikinn í tapi Schalke Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 14:30 Guðlaugur lék allan leikinn í dag vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Viktor Pálsson, var að venju í byrjunarliði Schalke 04 þegar að liðið tók á móti Darmstadt í þýsku fyrstu deildinni í dag. Schalke gat með sigri farið enn nær toppnum en það mistókst. Darmstadt vann leikinn 2-4, Guðlaugur Viktor, sem var á dögunum valinn í íslenska landsliðshópinn spilaði allan leikinn en náði ekki að hjálpa liðinu í því að stoppa Darmstadt sem tók með sigrinum smávægilegt st0kk í deildinni og fara upp fyrir Schalke í töflunni. Schalke byrjaði betur og strax á 8. mínútu var liðið komið yfir en það var á ferðinni Luka Pfeiffer sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Darmstadt voru þó ekki lengi að svara þessu. Philip Tietz jafnaði metin einungis þremur mínútum síðar og áður en hálfleikurinn var úti voru gestirnir komnir yfir. Mathias Honsak skoraði á 23. mínútu með fínu skoti og þannig stóð í hálfleik, 1-2. The second half has begun. Let's get back into this! 46' | #S04SVD 1-2 | #S04 pic.twitter.com/YkaDXifdxm— FC Schalke 04 (@s04_en) November 7, 2021 Í síðari hálfleik var svipað uppi á teningnum. Bæði lið sóttu en það voru Darmstadt sem voru sterkari. á 63. mínútu skoraði Tietz sitt annað mark. Marvin Pieringer lagaði stöðuna fyrir Schalke á 88. mínútu en það var svo Benjamin Goller sem slökkti í Schalke með marki í uppbótartíma. Sigur Darmstadt staðreynd, 2-4. Með sigrinum stukku Darmstadt upp fyrir Schalke í töflunni. Darmstadt er í fjórða sæti deildarinnar með 23 stig en Schalke er í því fimmta með 22. Þýski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Guðlaugur Viktor, sem var á dögunum valinn í íslenska landsliðshópinn spilaði allan leikinn en náði ekki að hjálpa liðinu í því að stoppa Darmstadt sem tók með sigrinum smávægilegt st0kk í deildinni og fara upp fyrir Schalke í töflunni. Schalke byrjaði betur og strax á 8. mínútu var liðið komið yfir en það var á ferðinni Luka Pfeiffer sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Darmstadt voru þó ekki lengi að svara þessu. Philip Tietz jafnaði metin einungis þremur mínútum síðar og áður en hálfleikurinn var úti voru gestirnir komnir yfir. Mathias Honsak skoraði á 23. mínútu með fínu skoti og þannig stóð í hálfleik, 1-2. The second half has begun. Let's get back into this! 46' | #S04SVD 1-2 | #S04 pic.twitter.com/YkaDXifdxm— FC Schalke 04 (@s04_en) November 7, 2021 Í síðari hálfleik var svipað uppi á teningnum. Bæði lið sóttu en það voru Darmstadt sem voru sterkari. á 63. mínútu skoraði Tietz sitt annað mark. Marvin Pieringer lagaði stöðuna fyrir Schalke á 88. mínútu en það var svo Benjamin Goller sem slökkti í Schalke með marki í uppbótartíma. Sigur Darmstadt staðreynd, 2-4. Með sigrinum stukku Darmstadt upp fyrir Schalke í töflunni. Darmstadt er í fjórða sæti deildarinnar með 23 stig en Schalke er í því fimmta með 22.
Þýski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira