Kamaru Usman meistari í veltivigt Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 15:30 UFC Twitter Kamaru Usman bar sigurorð af andstæðingi sínum, Colby Covington, í UFC 268 í New York í gærkvöldi. Usman vann bardagann á dómaraákvörðun. Usman og Covington hafa áður mæst. Það var fyrir 22 mánuðum síðan en þá vann Usman líka á dómaraákvörðun. Covington var ekki sáttur við þá ákvörðun og hefur mótmælt henni síðan en Usman tók af allan vafa í nótt hvor er betri bardagamaður þessa stundina. Keppt var í fimm lotum og voru allir dómararnir sammála um lokakvörðuna að úrskurða Usman sigurvegara. Dómararnir skorðu bardagann 48-47, 48-47 og 49-46. Usman náði að slá Covington tvisvar sinnum í gólfið í annarri lotu en síðari loturnar voru mun jafnari. And Still pic.twitter.com/VlXzWQAzio— KAMARU USMAN (@USMAN84kg) November 7, 2021 Usman, sem kemur frá Nígeríu, er búinn að keppa 21 sinni í blönduðum bardagalistum undir merkjum UFC en hefur einungis tapað einu sinni. Það var fyrir átta árum síðan gegn Jose Caceres en síðan hefur hann unnið 19 bardaga í röð. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Usman ver titilinn. MMA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Usman og Covington hafa áður mæst. Það var fyrir 22 mánuðum síðan en þá vann Usman líka á dómaraákvörðun. Covington var ekki sáttur við þá ákvörðun og hefur mótmælt henni síðan en Usman tók af allan vafa í nótt hvor er betri bardagamaður þessa stundina. Keppt var í fimm lotum og voru allir dómararnir sammála um lokakvörðuna að úrskurða Usman sigurvegara. Dómararnir skorðu bardagann 48-47, 48-47 og 49-46. Usman náði að slá Covington tvisvar sinnum í gólfið í annarri lotu en síðari loturnar voru mun jafnari. And Still pic.twitter.com/VlXzWQAzio— KAMARU USMAN (@USMAN84kg) November 7, 2021 Usman, sem kemur frá Nígeríu, er búinn að keppa 21 sinni í blönduðum bardagalistum undir merkjum UFC en hefur einungis tapað einu sinni. Það var fyrir átta árum síðan gegn Jose Caceres en síðan hefur hann unnið 19 bardaga í röð. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Usman ver titilinn.
MMA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira