Sveindís Jane meðal tíu bestu í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2021 23:01 Sveindís Jane hleður í eitt af sínum frægu innköstum. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í 10. sæti yfir bestu 50 leikmenn sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu að mati miðilsins Damallsvenskan Nyheter. Miðillinn sérhæfir sig í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð, og voru alls tveir Íslendingar meðal 50 bestu leikmanna deildarinnar. Guðrún Arnardóttir, miðvörður Svíþjóðarmeistara Rosengård var í 30. sæti og Sveindís Jane var svo í 10. sæti. Sveindís Jane var á láni hjá Kristianstad eftir að hafa samið við þýska stórliðið Wolfsburg undir lok síðasta árs. Sveindís Jane lék alls 19 leiki með Kristianstad og skoraði í þeim sex mörk. Átti hún sinn þátt í að liðið endaði í 3. sæti og vann sér þar með inn þátttökurétt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. 10. Sveindís Jonsdottir, Kristianstad Isländska supertalangen gör en magnifik säsong. En av seriens absolut snabbaste spelare och med en bländande teknik så förflyttar hon bollen blixtsnabbt. Jonsdottir har brutalt långa inkast vilket är ett stort anfallsvapen. pic.twitter.com/vebp3aV4a0— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) November 8, 2021 „Þessi ofurefnilegi Íslendingur átti frábært tímabil. Ein af fljótustu leikmönnum deildarinnar og með frábæra tækni, hún ferðast með boltann á leifturhraða. Einnig getur hún tekið óhugnalega löng innköst, sem er mjög gott vopn sóknarlega,“ segir um Sveindísi Jane og frammistöðu hennar á tímabilinu. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Sjá meira
Miðillinn sérhæfir sig í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð, og voru alls tveir Íslendingar meðal 50 bestu leikmanna deildarinnar. Guðrún Arnardóttir, miðvörður Svíþjóðarmeistara Rosengård var í 30. sæti og Sveindís Jane var svo í 10. sæti. Sveindís Jane var á láni hjá Kristianstad eftir að hafa samið við þýska stórliðið Wolfsburg undir lok síðasta árs. Sveindís Jane lék alls 19 leiki með Kristianstad og skoraði í þeim sex mörk. Átti hún sinn þátt í að liðið endaði í 3. sæti og vann sér þar með inn þátttökurétt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. 10. Sveindís Jonsdottir, Kristianstad Isländska supertalangen gör en magnifik säsong. En av seriens absolut snabbaste spelare och med en bländande teknik så förflyttar hon bollen blixtsnabbt. Jonsdottir har brutalt långa inkast vilket är ett stort anfallsvapen. pic.twitter.com/vebp3aV4a0— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) November 8, 2021 „Þessi ofurefnilegi Íslendingur átti frábært tímabil. Ein af fljótustu leikmönnum deildarinnar og með frábæra tækni, hún ferðast með boltann á leifturhraða. Einnig getur hún tekið óhugnalega löng innköst, sem er mjög gott vopn sóknarlega,“ segir um Sveindísi Jane og frammistöðu hennar á tímabilinu. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Sjá meira