Nýtur þess að spila með besta vini sínum hjá einu stærsta félagi Norðurlandanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2021 09:00 Hákon Arnar Haraldsson hefur stimplað sig inn í lið FC Kaupmannahafnar að undanförnu. getty/Lars Ronbog Ísak Bergmann Jóhannesson nýtur þess að spila með jafnaldra sínum frá Akranesi, Hákoni Arnari Haraldssyni, hjá FC Kaupmannahöfn. Hann segir að hann eigi erindi í A-landsliðið. Hákon hefur verið í byrjunarliði FCK í síðustu tveimur leikjum liðsins í dönsku úrvalsdeildinni. Í fyrsta byrjunarliðsleiknum, gegn Vejle, skoraði hann laglegt skallamark. Ísak þekkir Hákon betur en flestir en þeir eru jafnaldrar, fæddir 2003, af Skaganum. Þeir voru samherjar í yngri flokkum ÍA og núna hjá FCK, einu stærsta félagsliði Norðurlandanna. „Hann hefur komið inn með kraft og er mjög orkumikill þegar hann spilar. Hann var flottur í fyrsta leiknum sínum og skoraði geðveikt mark. Ég hef séð hversu góður hann er síðan við vorum tíu ára. Við spiluðum saman upp alla yngri flokkana í ÍA og að spila saman í FCK núna eru forréttindi,“ sagði Ísak á blaðamannafundi KSÍ í gær. „Við erum bestu vinir. Við búum á móti hvor öðrum uppi á Skaga og erum núna saman í FCK í dönsku úrvalsdeildinni. Vonandi getum við byrjað leik saman á næstunni. Það yrði draumur.“ Ísak er á sínum stað í A-landsliðinu en Hákon var valinn í U-21 árs landsliðið sem mætir Liechtenstein og Grikklandi í undankeppni EM í þessum mánuði. Ísak segir að Hákon hafi allt eins átt heima í A-landsliðinu. „Algjörlega, hann hefur hæfileikana og allt til að vera í A-landsliðinu finnst mér. Hugarfarið er líka upp á tíu. Það er engin spurning að Hákon hefur gæði og hugarfar til að vera í A-landsliðinu. Svo er það bara þjálfarans að velja,“ sagði Ísak. Hann getur leikið sinn níunda A-landsleik þegar Ísland mætir Rúmeníu í Búkarest í undankeppni HM annað kvöld. Á sunnudaginn mætir Ísland svo Norður-Makedóníu í Skopje í síðasta leik sínum í undankeppninni. Danski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Hákon hefur verið í byrjunarliði FCK í síðustu tveimur leikjum liðsins í dönsku úrvalsdeildinni. Í fyrsta byrjunarliðsleiknum, gegn Vejle, skoraði hann laglegt skallamark. Ísak þekkir Hákon betur en flestir en þeir eru jafnaldrar, fæddir 2003, af Skaganum. Þeir voru samherjar í yngri flokkum ÍA og núna hjá FCK, einu stærsta félagsliði Norðurlandanna. „Hann hefur komið inn með kraft og er mjög orkumikill þegar hann spilar. Hann var flottur í fyrsta leiknum sínum og skoraði geðveikt mark. Ég hef séð hversu góður hann er síðan við vorum tíu ára. Við spiluðum saman upp alla yngri flokkana í ÍA og að spila saman í FCK núna eru forréttindi,“ sagði Ísak á blaðamannafundi KSÍ í gær. „Við erum bestu vinir. Við búum á móti hvor öðrum uppi á Skaga og erum núna saman í FCK í dönsku úrvalsdeildinni. Vonandi getum við byrjað leik saman á næstunni. Það yrði draumur.“ Ísak er á sínum stað í A-landsliðinu en Hákon var valinn í U-21 árs landsliðið sem mætir Liechtenstein og Grikklandi í undankeppni EM í þessum mánuði. Ísak segir að Hákon hafi allt eins átt heima í A-landsliðinu. „Algjörlega, hann hefur hæfileikana og allt til að vera í A-landsliðinu finnst mér. Hugarfarið er líka upp á tíu. Það er engin spurning að Hákon hefur gæði og hugarfar til að vera í A-landsliðinu. Svo er það bara þjálfarans að velja,“ sagði Ísak. Hann getur leikið sinn níunda A-landsleik þegar Ísland mætir Rúmeníu í Búkarest í undankeppni HM annað kvöld. Á sunnudaginn mætir Ísland svo Norður-Makedóníu í Skopje í síðasta leik sínum í undankeppninni.
Danski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira