Sjúklingur á geðdeild með Covid-19 og allir skimaðir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2021 15:33 Mikið álag er á Landspítalanum um þessar mundir. Vísir/vilhelm Inniliggjandi sjúklingur á geðdeild Landspítalans greindist með Covid-19 í gær. Sjúklingar jafnt sem starfsfólk er komið í sóttkví og óskar Landspítalinn eftir liðsinni fólks með bakgrunn í geðheilbrigðisþjónustu. Viðkomandi var með neikvætt sýni þegar hann var lagður inn á deildina en fékk svo einkenni um liðna helgi sem gátu bent til Covid-19. Hann fór í sýnatöku í gærmorgun og reyndist smitaður. Hann er því í einangrun og sex samsjúklingar í sóttkví. Auk þess voru þrír nýútskrifaðir sjúklingar settir í sóttkví. Rakning í starfsmannahópnum stendur yfir og ljóst að nokkur hópur starfsmanna þarf að fara í sóttkví vegna smitsins. Heildarfjöldi liggur ekki fyrir fyrr en síðdegis í dag. Allir sjúklingar á deildinni voru skimaðir í morgun og er niðurstöðu að vænta síðar í dag. Vegna þess hve margir starfsmenn þurfa að fara í sóttkví óskar Landspítalinn eftir liðsinni einstaklinga með bakgrunn í geðheilbrigðisþjónustu, bæði faglærða jafnt sem ófaglærða. 168 greindust smitaðir hér á landi í gær sem er met hér á landi frá upphafi faraldursins. Mjög mikið álag er á Covid-göngudeild. Símtölum til nýsmitaðra er forgangsraðað og mega þeir sem eru bólusettir, í yngri kantinum og ekki með nein undirliggjandi vandamál búast við að fyrsta símtal verði ekki fyrr en á næstu dögum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Geðheilbrigði Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Viðkomandi var með neikvætt sýni þegar hann var lagður inn á deildina en fékk svo einkenni um liðna helgi sem gátu bent til Covid-19. Hann fór í sýnatöku í gærmorgun og reyndist smitaður. Hann er því í einangrun og sex samsjúklingar í sóttkví. Auk þess voru þrír nýútskrifaðir sjúklingar settir í sóttkví. Rakning í starfsmannahópnum stendur yfir og ljóst að nokkur hópur starfsmanna þarf að fara í sóttkví vegna smitsins. Heildarfjöldi liggur ekki fyrir fyrr en síðdegis í dag. Allir sjúklingar á deildinni voru skimaðir í morgun og er niðurstöðu að vænta síðar í dag. Vegna þess hve margir starfsmenn þurfa að fara í sóttkví óskar Landspítalinn eftir liðsinni einstaklinga með bakgrunn í geðheilbrigðisþjónustu, bæði faglærða jafnt sem ófaglærða. 168 greindust smitaðir hér á landi í gær sem er met hér á landi frá upphafi faraldursins. Mjög mikið álag er á Covid-göngudeild. Símtölum til nýsmitaðra er forgangsraðað og mega þeir sem eru bólusettir, í yngri kantinum og ekki með nein undirliggjandi vandamál búast við að fyrsta símtal verði ekki fyrr en á næstu dögum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Geðheilbrigði Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira