Bein útsending: Er séns að vera umhverfisvænn á Degi einhleypra og aðra daga? Fanndís Birna Logadóttir skrifar 11. nóvember 2021 11:47 Mynd/Rán Flygenring Í dag, 11. nóvember, verður hádegisfundur í Norræna húsinu milli 12 og 13:30 þar sem rætt verður um sjálfbæran lífsstíl á stærsta verslunardegi heims, Single‘s Day. Auk þess verður ljósi varpað á þátttöku ungs fólks í COP26 sem taka þátt í gegnum streymi. Dagurinn 11.11. hefur síðustu ár verið kallaður Dagur einhleypra (Singles’ Day) af sífellt fleiri verslunum og er dagurinn orðinn einn stærsti verslunardagur í heimi vegna fjölda tilboða sem fólk nýtir sér. Í tilefni dagsins og COP26 (loftslagsráðstefnu SÞ) er hér tækifæri til að vega og meta hvernig hægt er að skapa sér umhverfisvænni og sjálfbærari lífsstíl. Í pallborði verða aðilar sem tengjast lausnum sem geta ýtt undir sjálfbærari lífsstíl. Um leið verður varpað ljósi á þátttöku ungmenna í COP26, ungmenni verða með í beinni frá Glasgow og í norrænni hliðarhöfn COP26 í Helsinki. Er séns að vera umhverfisvæn á Degi einhleypra og aðra daga? from The Nordic House on Vimeo Viðburðurinn fer fram í sal Norræna hússins og streymi. Aðgangur ókeypis og léttur hádegisverður frá SONO er innifalinn. Húsið opnar kl. 11.45. Í pallborði:• Brynja Dan Gunnarsdóttir, upphafskona Dags einhleypra á Íslandi og ein af stofnendum og eigendum Extraloppunnar • Viggó Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Meniga á Íslandi • Rakel Garðarsdóttir, stofnandi og eigandi Verandi og Vakandi • Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur hjá Eflu • Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík Þátttakendur á COP26 í Glasgow og Helsinki: • Aðalbjörg Egilsdóttir, nemi í umhverfis- og auðlindafræði og félagi í Ungum umhverfissinnum • Aldís Mjöll Geirsdóttir, fráfarandi formaður Norðurlandaráðs ungmenna • Finnur Ricart Andrason, ungmennafulltrúi Íslands til Sameinuðu þjóðanna á sviði loftslagsmála • Sigrún Perla Gísladóttir, gjaldkeri Ungra umhverfissinna • Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna Fundarstjóri: Karen Björk Eyþórsdóttir, verkefnastjóri sjálfbærnimælikvarða hjá Reykjavíkurborg og ein af Loftslagsleiðtogum 2021 Tveir aðrir viðburðir verða síðar um daginn í Norræna húsinu sem einnig tengjast umhverfismálum. Sjálfbær samruni – samtal lista og vísinda um sjálfbærni kl. 16 og sýning umhverfisverndarsamtakana SEEDS á kvikmyndinni The Recycling Myth kl. 18. Verslun Umhverfismál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Dagurinn 11.11. hefur síðustu ár verið kallaður Dagur einhleypra (Singles’ Day) af sífellt fleiri verslunum og er dagurinn orðinn einn stærsti verslunardagur í heimi vegna fjölda tilboða sem fólk nýtir sér. Í tilefni dagsins og COP26 (loftslagsráðstefnu SÞ) er hér tækifæri til að vega og meta hvernig hægt er að skapa sér umhverfisvænni og sjálfbærari lífsstíl. Í pallborði verða aðilar sem tengjast lausnum sem geta ýtt undir sjálfbærari lífsstíl. Um leið verður varpað ljósi á þátttöku ungmenna í COP26, ungmenni verða með í beinni frá Glasgow og í norrænni hliðarhöfn COP26 í Helsinki. Er séns að vera umhverfisvæn á Degi einhleypra og aðra daga? from The Nordic House on Vimeo Viðburðurinn fer fram í sal Norræna hússins og streymi. Aðgangur ókeypis og léttur hádegisverður frá SONO er innifalinn. Húsið opnar kl. 11.45. Í pallborði:• Brynja Dan Gunnarsdóttir, upphafskona Dags einhleypra á Íslandi og ein af stofnendum og eigendum Extraloppunnar • Viggó Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Meniga á Íslandi • Rakel Garðarsdóttir, stofnandi og eigandi Verandi og Vakandi • Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur hjá Eflu • Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík Þátttakendur á COP26 í Glasgow og Helsinki: • Aðalbjörg Egilsdóttir, nemi í umhverfis- og auðlindafræði og félagi í Ungum umhverfissinnum • Aldís Mjöll Geirsdóttir, fráfarandi formaður Norðurlandaráðs ungmenna • Finnur Ricart Andrason, ungmennafulltrúi Íslands til Sameinuðu þjóðanna á sviði loftslagsmála • Sigrún Perla Gísladóttir, gjaldkeri Ungra umhverfissinna • Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna Fundarstjóri: Karen Björk Eyþórsdóttir, verkefnastjóri sjálfbærnimælikvarða hjá Reykjavíkurborg og ein af Loftslagsleiðtogum 2021 Tveir aðrir viðburðir verða síðar um daginn í Norræna húsinu sem einnig tengjast umhverfismálum. Sjálfbær samruni – samtal lista og vísinda um sjálfbærni kl. 16 og sýning umhverfisverndarsamtakana SEEDS á kvikmyndinni The Recycling Myth kl. 18.
Verslun Umhverfismál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira