Tilkynningum um einelti í grunnskólum fjölgaði um 1,1 prósent í Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. nóvember 2021 09:00 13,6 prósent barna í 6. til 10. bekk í grunnskóla sögðust hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn þegar skólapúlsinn var lagður fyrir þau á síðasta skólaári. Nemur það 1,1 prósent aukningu á milli ára. Vísir/Vilhelm Tilkynningum um einelti hefur fjölgað nokkuð undanfarin ár en tilkynningum fjölgaði jafn mikið á síðasta skólaári og á tímabilinu 2015 til 2020. Þetta kemur fram í svari Skólapúlsins við fyrirspurn fréttastofu. Skólapúlsinn annast framkvæmd kannanar sem lögð er fyrir nemendur í 6. til 10. bekk og svara um sautján þúsund nemendur könnuninni árlega. Í gögnum sem fréttastofu bárust frá Skólapúlsinum voru tekin saman svör síðustu sex ára. Er það svar við spurningunni: Á síðustu 30 dögum, hve mörgum sinnum hefur þú verið lagður/lögð/lagt í einelti í skólanum? Skólaárið 2015 til 2016 sögðust 11,4 prósent hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og jókst þetta hlufall hægt og þétt næstu fimm skólaár. Skólaárið 2019 til 2020 svöruðu 12,5 prósent nemenda því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og er því um 1,1 prósent aukningu að ræða frá 2015 til 2020. Í könnuninni sem lögð var fyrir á síðasta skólári, skólaárið 2020 til 2021 svöruðu 13,6 prósent því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn, sem nemur 1,1 prósent hækkun. Er því um að ræða sömu hækkun frá árinu 2020 til 2021 og frá árinu 2015 til 2020. Fram kemur í svari Skólapúls að ekki sé endilega hægt að beintengja þessa svörun við faraldurinn. „Nemendur í 6.-10. bekk hafa greint oftar frá einelti eftir Covid en fyrir Covid. Það er hins vegar erfitt að skella skuldinni einungis á Covid þar sem aukning eineltis virðist hafa byrjað nokkru áður en Covid skall á.“ Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00 „Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01 Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Skólapúlsins við fyrirspurn fréttastofu. Skólapúlsinn annast framkvæmd kannanar sem lögð er fyrir nemendur í 6. til 10. bekk og svara um sautján þúsund nemendur könnuninni árlega. Í gögnum sem fréttastofu bárust frá Skólapúlsinum voru tekin saman svör síðustu sex ára. Er það svar við spurningunni: Á síðustu 30 dögum, hve mörgum sinnum hefur þú verið lagður/lögð/lagt í einelti í skólanum? Skólaárið 2015 til 2016 sögðust 11,4 prósent hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og jókst þetta hlufall hægt og þétt næstu fimm skólaár. Skólaárið 2019 til 2020 svöruðu 12,5 prósent nemenda því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og er því um 1,1 prósent aukningu að ræða frá 2015 til 2020. Í könnuninni sem lögð var fyrir á síðasta skólári, skólaárið 2020 til 2021 svöruðu 13,6 prósent því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn, sem nemur 1,1 prósent hækkun. Er því um að ræða sömu hækkun frá árinu 2020 til 2021 og frá árinu 2015 til 2020. Fram kemur í svari Skólapúls að ekki sé endilega hægt að beintengja þessa svörun við faraldurinn. „Nemendur í 6.-10. bekk hafa greint oftar frá einelti eftir Covid en fyrir Covid. Það er hins vegar erfitt að skella skuldinni einungis á Covid þar sem aukning eineltis virðist hafa byrjað nokkru áður en Covid skall á.“
Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00 „Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01 Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00
„Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01
Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30