Sýrlendingur fannst látinn á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands Árni Sæberg skrifar 13. nóvember 2021 10:44 Þúsundir flóttamanna hafa safnast saman á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands. EPA-EFE/STRINGER Lík ungs sýrlensks karlmanns fannst í dag í skóglendi á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands. Ófremdarástand ríkir á landamærunum þar sem gríðarlegur fjöldi flóttamanna hefur verið sendur þangað af hvít-rússneskum stjórnvöldum. Lögregluyfirvöld segja að líkið hafi fundist við þorpið Wolka Terechowska og að dánarorsök liggi ekki enn fyrir. Þetta segir í frétt The Guardian um málið. Pólverjar hafa varað við því að til vopnaðra átaka gæti komið á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, þar sem fjöldi flóttamanna freistar þess að komast yfir landamærin. Minnst níu hafa þegar látist í flóttamannabúðum á landamærunum. Pólland og Evrópusambandið saka Hvítrússa um að senda hópa flóttamanna skipulega að landamærunum en Alexander Lukashenko, forseti landsins, hefur verið harðlega gagnrýndur af ESB fyrir stjórnarhætti sína heima fyrir. Svo virðist sem hann freisti þess nú að beita flóttafólki fyrir sig til að skapa óreiðu í ESB-ríkjunum. Starfandi innanríkisráðherra Þjóðverja segir í samtali við dagblaðið Bild að Evrópusambandslöndin verði að koma Pólverjum til hjálpar, vandamálið verði ekki leyst af þeim einum eða Þjóðverjum. Nauðsynlegt sé að tryggja landamæri Póllands og hvatti hann framkvæmdastjórn ESB til að bregðast við hið snarasta. Pólland Hvíta-Rússland Flóttamenn Sýrland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Lögregluyfirvöld segja að líkið hafi fundist við þorpið Wolka Terechowska og að dánarorsök liggi ekki enn fyrir. Þetta segir í frétt The Guardian um málið. Pólverjar hafa varað við því að til vopnaðra átaka gæti komið á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, þar sem fjöldi flóttamanna freistar þess að komast yfir landamærin. Minnst níu hafa þegar látist í flóttamannabúðum á landamærunum. Pólland og Evrópusambandið saka Hvítrússa um að senda hópa flóttamanna skipulega að landamærunum en Alexander Lukashenko, forseti landsins, hefur verið harðlega gagnrýndur af ESB fyrir stjórnarhætti sína heima fyrir. Svo virðist sem hann freisti þess nú að beita flóttafólki fyrir sig til að skapa óreiðu í ESB-ríkjunum. Starfandi innanríkisráðherra Þjóðverja segir í samtali við dagblaðið Bild að Evrópusambandslöndin verði að koma Pólverjum til hjálpar, vandamálið verði ekki leyst af þeim einum eða Þjóðverjum. Nauðsynlegt sé að tryggja landamæri Póllands og hvatti hann framkvæmdastjórn ESB til að bregðast við hið snarasta.
Pólland Hvíta-Rússland Flóttamenn Sýrland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira