Jón Gunnlaugur: Liðið þarf að fara í naflaskoðun Andri Már Eggertsson skrifar 14. nóvember 2021 21:15 Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, var svekktur með leik kvöldsins Víkingur Víkingur tapaði sínum áttunda leik í röð er þeir mættu Selfossi í kvöld. Selfoss vann leikinn 32-18 og var Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, afar súr eftir leik. „Við fengum á okkur tólf mörk í fyrri hálfleik og tuttugu í seinni hálfleik. Selfoss endaði leikinn á 17-7 kafla. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik en þetta var síðan mjög lélegt,“ sagði Jón Gunnlaugur eftir leik. Víkingur skoraði aðeins tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Jón Gunnlaugur hafði þó litlar áhyggjur á þeim tímapunkti þar sem Selfoss skoraði aðeins fimm mörk. „Á þessum tímapunkti voru bæði lið í vandræðum með að skora. Þetta var leikur svo ég var ekki neikvæður á því augnabliki.“ „Staðreyndin er sú að við erum ekki nægilega góðir að skjóta á markið. Við skorum 18 mörk og og þau koma frá 11 mismunandi leikmönnum. Maður hræðist þetta komandi upp sem nýliði. Nú er rjóminn farinn af byrjuninni og nú þurfum við sem lið að fara í naflaskoðun. “ Víkingur spilaði ágætlega undir lok fyrri hálfleiks en Jón Gunnlaugur var afar svekktur með hvernig liðið útfærði seinni hálfleikinn. „Við grófum okkur ofan í holu strax í seinni hálfleik. Selfoss náði að skora fimm mörk í röð á fimm mínútum og þá hættum við. Ég fór síðan að gefa öllum leikmönnum mínútur og notaði ekki einu sinni síðasta leikhléið mitt.“ Þrátt fyrir að hafa tapað öllum leikjunum á tímabilinu hefur Víkingur verið að spila ágætlega og vonar Jón Gunnlaugur að hans lið muni ekki eiga aðra svona frammistöðu. „Við höfum sýnt hvað við getum í mörgum leikjum. Í kvöld vorum við með yfir tíu tæknifeila í seinni hálfleik vegna þess menn fóru að leyfa sér hluti sem voru ekki í lagi.“ „Það sem við þurfum að gera er að spila meira á okkar eigin verðleikum. Leiðtogar í liðinu þurfa að stiga upp,“ sagði Jón Gunnlaugur að lokum. Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Víkingur 32-18 | Selfoss fór illa með nýliða Víkings Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi 32-18. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik en keyrði yfir nýliða Víkings í seinni hálfleik og vann á endanum 14 marka sigur. 14. nóvember 2021 21:45 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Sjá meira
„Við fengum á okkur tólf mörk í fyrri hálfleik og tuttugu í seinni hálfleik. Selfoss endaði leikinn á 17-7 kafla. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik en þetta var síðan mjög lélegt,“ sagði Jón Gunnlaugur eftir leik. Víkingur skoraði aðeins tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Jón Gunnlaugur hafði þó litlar áhyggjur á þeim tímapunkti þar sem Selfoss skoraði aðeins fimm mörk. „Á þessum tímapunkti voru bæði lið í vandræðum með að skora. Þetta var leikur svo ég var ekki neikvæður á því augnabliki.“ „Staðreyndin er sú að við erum ekki nægilega góðir að skjóta á markið. Við skorum 18 mörk og og þau koma frá 11 mismunandi leikmönnum. Maður hræðist þetta komandi upp sem nýliði. Nú er rjóminn farinn af byrjuninni og nú þurfum við sem lið að fara í naflaskoðun. “ Víkingur spilaði ágætlega undir lok fyrri hálfleiks en Jón Gunnlaugur var afar svekktur með hvernig liðið útfærði seinni hálfleikinn. „Við grófum okkur ofan í holu strax í seinni hálfleik. Selfoss náði að skora fimm mörk í röð á fimm mínútum og þá hættum við. Ég fór síðan að gefa öllum leikmönnum mínútur og notaði ekki einu sinni síðasta leikhléið mitt.“ Þrátt fyrir að hafa tapað öllum leikjunum á tímabilinu hefur Víkingur verið að spila ágætlega og vonar Jón Gunnlaugur að hans lið muni ekki eiga aðra svona frammistöðu. „Við höfum sýnt hvað við getum í mörgum leikjum. Í kvöld vorum við með yfir tíu tæknifeila í seinni hálfleik vegna þess menn fóru að leyfa sér hluti sem voru ekki í lagi.“ „Það sem við þurfum að gera er að spila meira á okkar eigin verðleikum. Leiðtogar í liðinu þurfa að stiga upp,“ sagði Jón Gunnlaugur að lokum.
Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Víkingur 32-18 | Selfoss fór illa með nýliða Víkings Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi 32-18. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik en keyrði yfir nýliða Víkings í seinni hálfleik og vann á endanum 14 marka sigur. 14. nóvember 2021 21:45 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Víkingur 32-18 | Selfoss fór illa með nýliða Víkings Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi 32-18. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik en keyrði yfir nýliða Víkings í seinni hálfleik og vann á endanum 14 marka sigur. 14. nóvember 2021 21:45