Blóðþrýstingslyf gætu dregið úr tíðni áunninnar sykursýki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2021 11:11 Hár blóðþrýstingur og áunnin sykursýki eru meiriháttar áhættuþættir fyrir alls kyns sjúkdóma. Blóðþrýstingslyf gætu komið í veg fyrir fjölda tilfella áunnar sykursýki en ný rannsókn leiddi í ljós að blóðþrýstingslækkun upp á 5 mmHg minnkar líkurnar á þróun sykursýkis 2 um 11 prósent. Þá draga svokallaðir ACE-hemlar og ARB-lyf úr líkunum sem nemur 16 prósentum. Rannsóknin, sem var framkvæmd af vísindamönnum við Oxford-háskóla og Bristol-háskóla, náði til 145 þúsund einstaklinga sem höfðu tekið þátt í nítján rannsóknum. Var þeim fylgt eftir í um fimm ár. Samkvæmt niðurstöðum vísindamannanna veita ekki öll blóðþrýstingslyf vernd gegn áunninni sykursýki en svokallaðir kalsíum-blokkerar höfðu engin áhrif á meðan beta-blokkerar og þíasíð reyndust auka líkurnar á sykursýki 2, þrátt fyrir að vera gagnsöm lyf gegn háþrýstingi. Lyf við of háum blóðþrýstingi eru gefin í forvarnarskyni til að draga úr líkunum á hjartaáföllum og heilablóðfalli. Vísindamennirnir sem stóðu að rannsókninni segja að þrátt fyrir að heilbrigð líkamsþyngd og heilbrigður lífstíll séu helsta leiðin til að draga úr líkunum á að fá áunna sykursýki ættu læknar að íhuga að setja sjúklinga sem eru í mikilli áhættu á blóðþrýstingslyf. Læknar ættu í það minnsta að horfa til áhættu sjúklinga á að fá sykursýki 2 þegar þeir væru settir á blóðþrýstingslyf, vegna þess hversu áhrif lyfjanna á áhættuna að fá sjúkdómin væru mismunandi. Guardian greindi frá. Lyf Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira
Þá draga svokallaðir ACE-hemlar og ARB-lyf úr líkunum sem nemur 16 prósentum. Rannsóknin, sem var framkvæmd af vísindamönnum við Oxford-háskóla og Bristol-háskóla, náði til 145 þúsund einstaklinga sem höfðu tekið þátt í nítján rannsóknum. Var þeim fylgt eftir í um fimm ár. Samkvæmt niðurstöðum vísindamannanna veita ekki öll blóðþrýstingslyf vernd gegn áunninni sykursýki en svokallaðir kalsíum-blokkerar höfðu engin áhrif á meðan beta-blokkerar og þíasíð reyndust auka líkurnar á sykursýki 2, þrátt fyrir að vera gagnsöm lyf gegn háþrýstingi. Lyf við of háum blóðþrýstingi eru gefin í forvarnarskyni til að draga úr líkunum á hjartaáföllum og heilablóðfalli. Vísindamennirnir sem stóðu að rannsókninni segja að þrátt fyrir að heilbrigð líkamsþyngd og heilbrigður lífstíll séu helsta leiðin til að draga úr líkunum á að fá áunna sykursýki ættu læknar að íhuga að setja sjúklinga sem eru í mikilli áhættu á blóðþrýstingslyf. Læknar ættu í það minnsta að horfa til áhættu sjúklinga á að fá sykursýki 2 þegar þeir væru settir á blóðþrýstingslyf, vegna þess hversu áhrif lyfjanna á áhættuna að fá sjúkdómin væru mismunandi. Guardian greindi frá.
Lyf Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira