Fallon Sherrock heldur áfram að stríða körlunum og skrifa pílusöguna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2021 08:31 Fallon Sherrock er komin í útsláttarkeppni the Grand Slam of Darts, fyrst kvenna. getty/Gregor Fischer Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna en í gær varð hún fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit Grand Slam of Darts. Sherrock vann þá Gabriel Clemens á dramatískan hátt í lokaleik sínum í E-riðli. Clemens komst í 3-1 í viðureigninni en Sherrock vann síðustu þrjá leggina og tryggði sér sigurinn. Hún kláraði dæmið með frábæru 170 útskoti. Lokapílan endaði í miðju spjaldsins við mikinn fögnuð viðstaddra. Sherrock er með hæsta útskot allra keppenda á mótinu til þessa. !!!!!! It's stunning. It's special. It's Sherrock. A simply incredible moment from Fallon Sherrock once again... A 170 finish to beat Gabriel Clemens and progress in the @CazooUK Grand Slam of Darts!She just delivers once again pic.twitter.com/G1iVMkN2sY— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2021 „Ég er enn að komast niður á jörðina. Ég veit ekki alveg hvað ég hef gert,“ sagði Sherrock eftir sigurinn. „Að taka út 170 til að vinna. Ég er venjulega ekki góð að hitta í miðjuna en er vön að gera það til að vinna leiki.“ Sem fyrr sagði er Sherrock fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit the Grand Slam of Darts þar sem sterkustu pílukastarar heims leiða saman hesta sína. Another chapter in pic.twitter.com/6uvUh3lNPw— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2021 Mörgum er í fersku minni framganga Sherrocks á HM 2020. Þar varð hún fyrsta konan til að vinna leik á HM. Raunar vann hún tvo leiki og komst í sextán manna úrslit. Í 32 manna úrslitunum á HM 2020 vann Sherrock Mensur Suljovic, sama manni og hún mætir í sextán manna úrslitunum á the Grand Slam of Darts. Pílukast Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Sherrock vann þá Gabriel Clemens á dramatískan hátt í lokaleik sínum í E-riðli. Clemens komst í 3-1 í viðureigninni en Sherrock vann síðustu þrjá leggina og tryggði sér sigurinn. Hún kláraði dæmið með frábæru 170 útskoti. Lokapílan endaði í miðju spjaldsins við mikinn fögnuð viðstaddra. Sherrock er með hæsta útskot allra keppenda á mótinu til þessa. !!!!!! It's stunning. It's special. It's Sherrock. A simply incredible moment from Fallon Sherrock once again... A 170 finish to beat Gabriel Clemens and progress in the @CazooUK Grand Slam of Darts!She just delivers once again pic.twitter.com/G1iVMkN2sY— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2021 „Ég er enn að komast niður á jörðina. Ég veit ekki alveg hvað ég hef gert,“ sagði Sherrock eftir sigurinn. „Að taka út 170 til að vinna. Ég er venjulega ekki góð að hitta í miðjuna en er vön að gera það til að vinna leiki.“ Sem fyrr sagði er Sherrock fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit the Grand Slam of Darts þar sem sterkustu pílukastarar heims leiða saman hesta sína. Another chapter in pic.twitter.com/6uvUh3lNPw— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2021 Mörgum er í fersku minni framganga Sherrocks á HM 2020. Þar varð hún fyrsta konan til að vinna leik á HM. Raunar vann hún tvo leiki og komst í sextán manna úrslit. Í 32 manna úrslitunum á HM 2020 vann Sherrock Mensur Suljovic, sama manni og hún mætir í sextán manna úrslitunum á the Grand Slam of Darts.
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira