Tíu milljóna auglýsing en birtingin nánast ókeypis Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. nóvember 2021 20:45 Sigríður Dögg Guðmundsdóttir fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu og Jörundur Ragnarsson leikari. Samsett Íslandsstofa hefur aldrei fengið sterkari viðbrögð við auglýsingaherferð og við þeirri nýjustu, Facebook-ádeilunni Icelandverse. Verðmæti birtinga í erlendum fjölmiðlum sé ómetanlegt. Stjarna auglýsingarinnar kveðst ekki ætla að halda Zuckerberg-klippingunni við. Jörundur Ragnarsson leikari fer með hlutverk Zacks Mossbergssonar, skopstælingar af Mark Zuckerberg forstjóra Facebook, í auglýsingu Íslandsstofu. Hann kynnir til leiks svokallað Icelandverse - en fyrirmyndin er sýndarheimurinn Metaverse sem samfélagsmiðlarisinn tilkynnti um fyrr í mánuðinum. Zuckerberg hæstánægður Peel auglýsingastofa ásamt M&C Saatchi Group sá um hugmynd og handrit en Allan Sigurdsson leikstýrði. Auglýsingin kostaði 10 milljónir í framleiðslu og sáralitlu fé hefur verið varið í birtingu á henni. „Þetta eru sterkustu viðbrögð sem við höfum fengið við herferð en höfum þó oft fengið mjög jákvæð viðbrögð. Á þessari viku höfum við fengið sex milljón áhorf á myndbandið á samfélagsmiðlum. Og það hafa um 800 umfjallanir birst í erlendum miðlum á borð við Economist, Forbes, CNBC, Independent, Sky News og margt annað,“ segir Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu. Zuckerberg sjálfur sá auglýsinguna og lýsti yfir mikilli ánægju með hana. En viðbrögð frá venjulegu fólki hafi heldur ekki látið á sér standa. „Líka að þau vilji ferðast til Íslands, sem er markmiðið. Að þetta verði þess valdandi að þau vilji ferðast til Íslands sem er náttúrulega markmiðið með auglýsingunni.“ Sonurinn alls ekki ánægður Jörundur Ragnarsson stjarna auglýsingarinnar segist aldrei hafa þótt líkur Zuckerberg en eftir á að hyggja sé leikaravalið rökrétt. „Ég horfði á þetta Metaverse-vídjó og ég hugsaði strax. Já, ég ætti að geta gert þetta vel,“ segir Jörundur. Misvel hafi verið tekið í Zuckerberg-klippinguna. „Sonur minn var alls ekki ánægður með það. Kærastan mín, það tók tíma fyrir hana að venjast þessu. Mér finnst þetta allt í lagi sko, þetta vex.“ Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Facebook Tengdar fréttir „Það var ekki leiðinlegt að sjá að hann var búinn að sjá þetta“ Ný auglýsing Íslandsstofu hefur vakið töluverða athygli þar sem gert er létt grín að nýjum sýndarveruleikaheimi Mark Zuckerberg. Forstöðumaður markaðssamskipta hjá Íslandsstofu segir viðbrögðin hafa verið vonum framar en auglýsingin hefur meðal annars náð til Zuckerberg, sem tekur vel í grínið. 12. nóvember 2021 13:30 Zuckerberg tekur háðinu með stæl og hlakkar til að heimsækja „Icelandverse“ Inspired by Iceland birti myndbandsauglýsingu á Facebook í gær þar sem kynnt er til sögunnar „the Icelandverse“. Í myndbandinu fer persóna að nafni Zack Mossbergsson, yfirmaður framtíðarsýnar, meðal annars yfir það hvernig hægt er að „tengja heiminn“ án þess að vera „super weird“, eða stórskrýtinn á góðri íslensku. 12. nóvember 2021 06:40 Íslandsstofa auglýsir Ísland með gríni á kostnað Zuckerbergs Íslandsstofa hefur birt nýtt myndband undir auglýsingaherferðinni Inspired by Iceland þar sem stólpagrín er gert að nýjum sýndarveruleikaheimi fyrirtækisins Meta, áður Facebook. 11. nóvember 2021 17:49 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Jörundur Ragnarsson leikari fer með hlutverk Zacks Mossbergssonar, skopstælingar af Mark Zuckerberg forstjóra Facebook, í auglýsingu Íslandsstofu. Hann kynnir til leiks svokallað Icelandverse - en fyrirmyndin er sýndarheimurinn Metaverse sem samfélagsmiðlarisinn tilkynnti um fyrr í mánuðinum. Zuckerberg hæstánægður Peel auglýsingastofa ásamt M&C Saatchi Group sá um hugmynd og handrit en Allan Sigurdsson leikstýrði. Auglýsingin kostaði 10 milljónir í framleiðslu og sáralitlu fé hefur verið varið í birtingu á henni. „Þetta eru sterkustu viðbrögð sem við höfum fengið við herferð en höfum þó oft fengið mjög jákvæð viðbrögð. Á þessari viku höfum við fengið sex milljón áhorf á myndbandið á samfélagsmiðlum. Og það hafa um 800 umfjallanir birst í erlendum miðlum á borð við Economist, Forbes, CNBC, Independent, Sky News og margt annað,“ segir Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu. Zuckerberg sjálfur sá auglýsinguna og lýsti yfir mikilli ánægju með hana. En viðbrögð frá venjulegu fólki hafi heldur ekki látið á sér standa. „Líka að þau vilji ferðast til Íslands, sem er markmiðið. Að þetta verði þess valdandi að þau vilji ferðast til Íslands sem er náttúrulega markmiðið með auglýsingunni.“ Sonurinn alls ekki ánægður Jörundur Ragnarsson stjarna auglýsingarinnar segist aldrei hafa þótt líkur Zuckerberg en eftir á að hyggja sé leikaravalið rökrétt. „Ég horfði á þetta Metaverse-vídjó og ég hugsaði strax. Já, ég ætti að geta gert þetta vel,“ segir Jörundur. Misvel hafi verið tekið í Zuckerberg-klippinguna. „Sonur minn var alls ekki ánægður með það. Kærastan mín, það tók tíma fyrir hana að venjast þessu. Mér finnst þetta allt í lagi sko, þetta vex.“
Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Facebook Tengdar fréttir „Það var ekki leiðinlegt að sjá að hann var búinn að sjá þetta“ Ný auglýsing Íslandsstofu hefur vakið töluverða athygli þar sem gert er létt grín að nýjum sýndarveruleikaheimi Mark Zuckerberg. Forstöðumaður markaðssamskipta hjá Íslandsstofu segir viðbrögðin hafa verið vonum framar en auglýsingin hefur meðal annars náð til Zuckerberg, sem tekur vel í grínið. 12. nóvember 2021 13:30 Zuckerberg tekur háðinu með stæl og hlakkar til að heimsækja „Icelandverse“ Inspired by Iceland birti myndbandsauglýsingu á Facebook í gær þar sem kynnt er til sögunnar „the Icelandverse“. Í myndbandinu fer persóna að nafni Zack Mossbergsson, yfirmaður framtíðarsýnar, meðal annars yfir það hvernig hægt er að „tengja heiminn“ án þess að vera „super weird“, eða stórskrýtinn á góðri íslensku. 12. nóvember 2021 06:40 Íslandsstofa auglýsir Ísland með gríni á kostnað Zuckerbergs Íslandsstofa hefur birt nýtt myndband undir auglýsingaherferðinni Inspired by Iceland þar sem stólpagrín er gert að nýjum sýndarveruleikaheimi fyrirtækisins Meta, áður Facebook. 11. nóvember 2021 17:49 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
„Það var ekki leiðinlegt að sjá að hann var búinn að sjá þetta“ Ný auglýsing Íslandsstofu hefur vakið töluverða athygli þar sem gert er létt grín að nýjum sýndarveruleikaheimi Mark Zuckerberg. Forstöðumaður markaðssamskipta hjá Íslandsstofu segir viðbrögðin hafa verið vonum framar en auglýsingin hefur meðal annars náð til Zuckerberg, sem tekur vel í grínið. 12. nóvember 2021 13:30
Zuckerberg tekur háðinu með stæl og hlakkar til að heimsækja „Icelandverse“ Inspired by Iceland birti myndbandsauglýsingu á Facebook í gær þar sem kynnt er til sögunnar „the Icelandverse“. Í myndbandinu fer persóna að nafni Zack Mossbergsson, yfirmaður framtíðarsýnar, meðal annars yfir það hvernig hægt er að „tengja heiminn“ án þess að vera „super weird“, eða stórskrýtinn á góðri íslensku. 12. nóvember 2021 06:40
Íslandsstofa auglýsir Ísland með gríni á kostnað Zuckerbergs Íslandsstofa hefur birt nýtt myndband undir auglýsingaherferðinni Inspired by Iceland þar sem stólpagrín er gert að nýjum sýndarveruleikaheimi fyrirtækisins Meta, áður Facebook. 11. nóvember 2021 17:49