Þingmenn sendir í hraðpróf Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. nóvember 2021 09:07 Nýjir þingmenn mættu til vinnu á Alþingi á kynningarfund í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Þeim tilmælum hefur verið beint til allra sem verða viðstaddir þegar nýtt þing kemur saman í fyrsta sinn á þriðjudaginn að fara í hraðpróf við kórónuveirunni. Um er að ræða ráðstöfun sem ætlað er að koma í veg fyrir að hópsmit komi upp á Alþingi. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og haft eftir Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, að fyrirkomulagið sé í samræmi við ráðleggingar sóttvarnalæknis og almannavarna. Markmiðið sé einfaldlega að halda þinginu starfhæfu og koma í veg fyrir að hópar þingmanna smitist eða fari í sóttkví. Niðurstöður um Norðvesturkjördæmi kynntar Niðurstöður undirbúningskjörbréfanefndar, sem hefur haft til skoðunar framkvæmd Alþingiskosninganna í Norðvesturkjördæmi, mun kynna niðurstöður sínar á fyrsta þingfundinum á þriðjudag. Fréttastofa greindi frá því fyrir fimmtudag að nefndin ynni að gerð tveggja tillagna til Alþingis um hvernig skuli afgreiða kjörbréf þingmanna í kjördæminu. Önnur þeirra færi rök fyrir því að þegar útgefin kjörbréf verði samþykkt, og að byggt verði á endurtalningu sem ráðist var í að frumkvæði yfirkjörstjórnar í kjördæminu. Hin tillagan byggir á því að útgefin kjörbréf verði ekki samþykkt, og þar með ráðist í uppkosningu í kjördæminu. Það verði síðan Alþingis að greiða atkvæði um hvor leiðin verði farin. Síðari tillagan hefði að öllum líkindum í för með sér nokkuð rask á þingsætum, þar sem niðurstaða uppkosningar gæti hæglega breytt röðun jöfnunarþingmanna milli kjördæma. Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og haft eftir Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, að fyrirkomulagið sé í samræmi við ráðleggingar sóttvarnalæknis og almannavarna. Markmiðið sé einfaldlega að halda þinginu starfhæfu og koma í veg fyrir að hópar þingmanna smitist eða fari í sóttkví. Niðurstöður um Norðvesturkjördæmi kynntar Niðurstöður undirbúningskjörbréfanefndar, sem hefur haft til skoðunar framkvæmd Alþingiskosninganna í Norðvesturkjördæmi, mun kynna niðurstöður sínar á fyrsta þingfundinum á þriðjudag. Fréttastofa greindi frá því fyrir fimmtudag að nefndin ynni að gerð tveggja tillagna til Alþingis um hvernig skuli afgreiða kjörbréf þingmanna í kjördæminu. Önnur þeirra færi rök fyrir því að þegar útgefin kjörbréf verði samþykkt, og að byggt verði á endurtalningu sem ráðist var í að frumkvæði yfirkjörstjórnar í kjördæminu. Hin tillagan byggir á því að útgefin kjörbréf verði ekki samþykkt, og þar með ráðist í uppkosningu í kjördæminu. Það verði síðan Alþingis að greiða atkvæði um hvor leiðin verði farin. Síðari tillagan hefði að öllum líkindum í för með sér nokkuð rask á þingsætum, þar sem niðurstaða uppkosningar gæti hæglega breytt röðun jöfnunarþingmanna milli kjördæma.
Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira