Samkvæmt tilkynningu frá almannavörnum voru 78 þeirra sem greindust í sóttkví við greiningu. Nú eru 1.794 í einangrun og 2.474 í sóttkví.
Fjöldi sýna liggur ekki fyrir en nánari tölfræði um smittölur helgarinnar verður birt inni á vef almannavarna og Landlæknis, covid.is, eftir helgi.
Fréttin hefur verið uppfærð.