Fær bætur eftir að hafa stigið ofan í niðurfall Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2021 10:57 Niðurfallið sem konan steig ofan í var svokallaður grjótsvelgur en það eru rör sem fyllt eru með grjóti og ætlað er að leiða vatn. Á myndinni er hins vegar hefðbundið niðurfall - ekki grjótsvelgur. Getty Images Fyrirtækið Geymsla Eitt hefur verið dæmt skaðabótaskylt vegna líkamstjóns sem kona hlaut þegar hún steig með fót sinn ofan í opið niðurfall. Við slysið meiddist konan á vinstri öxl. Konan var að aðstoða dóttur sína fyrir utan geymslurými fyrirtækisins í Hafnarfirðinum, en mæðgurnar voru flytja hluti inn í geymslu. Þegar konan tók stóran kassa úr aftursæti bíls, steig hún afturábak og vinstri fótur konunnar lenti í ofan í opnu niðurfalli. Hún féll þá aftur fyrir sig og slasaðist á vinstri öxl. Fyrirtækið, Geymsla Eitt, bar fyrir sig að ekkert benti til þess að gengið hafi verið óforsvaranlega frá niðurfallinu. Þá hafi ekki verið sýnt fram á saknæma háttsemi eiganda fyrirtækisins. Eigandi fyrirtækisins taldi einnig að nægileg sönnun hafi ekki komið fram í málinu. Ríkar kröfur til eigenda fyrirtækja Landsréttur sagði ljóst af dómaframkvæmd Hæstaréttar að gera verði ríkar kröfur til þeirra sem eiga eða reka verslun eða þjónustuhúsnæði. Þannig þurfi að gera sérstakar ráðstafanir til að tryggja að almenningi stafi ekki hætta af húsnæðinu eða umhverfi þess. Samkvæmt því þurfi að meta athafnaleysi eiganda fyrirtækisins til sakar, með því að hafa ekki gengið betur frá niðurfallinu. Konunni voru dæmdar tæp tvær og hálf milljón í bætur en varanleg örorka hennar var metin tíu prósent. Eiganda fyrirtækisins, Geymslu Eitt, var einnig gert að greiða rúmar þrjár milljónir í málskostnað í héraði og fyrir Landsrétti. Dómsmál Hafnarfjörður Tryggingar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Konan var að aðstoða dóttur sína fyrir utan geymslurými fyrirtækisins í Hafnarfirðinum, en mæðgurnar voru flytja hluti inn í geymslu. Þegar konan tók stóran kassa úr aftursæti bíls, steig hún afturábak og vinstri fótur konunnar lenti í ofan í opnu niðurfalli. Hún féll þá aftur fyrir sig og slasaðist á vinstri öxl. Fyrirtækið, Geymsla Eitt, bar fyrir sig að ekkert benti til þess að gengið hafi verið óforsvaranlega frá niðurfallinu. Þá hafi ekki verið sýnt fram á saknæma háttsemi eiganda fyrirtækisins. Eigandi fyrirtækisins taldi einnig að nægileg sönnun hafi ekki komið fram í málinu. Ríkar kröfur til eigenda fyrirtækja Landsréttur sagði ljóst af dómaframkvæmd Hæstaréttar að gera verði ríkar kröfur til þeirra sem eiga eða reka verslun eða þjónustuhúsnæði. Þannig þurfi að gera sérstakar ráðstafanir til að tryggja að almenningi stafi ekki hætta af húsnæðinu eða umhverfi þess. Samkvæmt því þurfi að meta athafnaleysi eiganda fyrirtækisins til sakar, með því að hafa ekki gengið betur frá niðurfallinu. Konunni voru dæmdar tæp tvær og hálf milljón í bætur en varanleg örorka hennar var metin tíu prósent. Eiganda fyrirtækisins, Geymslu Eitt, var einnig gert að greiða rúmar þrjár milljónir í málskostnað í héraði og fyrir Landsrétti.
Dómsmál Hafnarfjörður Tryggingar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira